„Blár ofurmáni“ á himni Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 31. janúar 2018 08:48 Seinna fulla tunglið er kallað blátt tungl þar sem það er seinna fulla tunglið í sama mánuðinum, þó að liturinn sé ekkert öðruvísi en venjulega, að því er fram kemur á Stjörnufræðivefnum. vísir/vilhelm Í dag, miðvikudaginn 31. janúar klukkan 13:27 að íslenskum tíma verður tunglið fullt í annað skiptið á þessu ári og þannig í annað skiptið í janúar. Seinna fulla tunglið er kallað blátt tungl þar sem það er seinna fulla tunglið í sama mánuðinum, þó að liturinn sé ekkert öðruvísi en venjulega, að því er fram kemur á Stjörnufræðivefnum. Þar segir jafnframt að fulla tunglið í dag sé nálægt því að vera næst Jörðu svo þetta bláa tungl er líka svokallaður fullur „ofurmáni.“ Það má því segja að um „bláan ofurmána“ sé að ræða þó enginn sjáanlegur munur sé á fulla tunglinu nú og því fulla tungli sem var á himnum aðfaranótt 2. janúar. „Fulla bláa tunglið 31. janúar er þó merkilegra fyrir þær sakir, að það gengur inn í skugga Jarðar og myrkvast að fullu — reyndar ekki frá Íslandi séð. Fullt tungl sést aðeins frá næturhlið Jarðar og fyrst tunglið er fullt á hádegi á íslenskum tíma sést tunglmyrkvinn aðeins hinumegin á Jörðinni. Íslendingar sem staddir eru á vesturströnd Bandaríkjanna, Hawaii og í austurhluta Asíu og Ástralíu geta þó séð tunglmyrkvann,“ segir á Stjörnufræðivefnum þar sem lesa má nánar um bláa ofurmánann. Tengdar fréttir „Ofurtungl“ á áramótum veitti flugeldum samkeppni Ofurtunglið verður fullt kl. 02:24 í nótt, aðfaranótt þriðjudagsins 2. janúar. 1. janúar 2018 17:09 Mest lesið Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Fleiri fréttir Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Sjá meira
Í dag, miðvikudaginn 31. janúar klukkan 13:27 að íslenskum tíma verður tunglið fullt í annað skiptið á þessu ári og þannig í annað skiptið í janúar. Seinna fulla tunglið er kallað blátt tungl þar sem það er seinna fulla tunglið í sama mánuðinum, þó að liturinn sé ekkert öðruvísi en venjulega, að því er fram kemur á Stjörnufræðivefnum. Þar segir jafnframt að fulla tunglið í dag sé nálægt því að vera næst Jörðu svo þetta bláa tungl er líka svokallaður fullur „ofurmáni.“ Það má því segja að um „bláan ofurmána“ sé að ræða þó enginn sjáanlegur munur sé á fulla tunglinu nú og því fulla tungli sem var á himnum aðfaranótt 2. janúar. „Fulla bláa tunglið 31. janúar er þó merkilegra fyrir þær sakir, að það gengur inn í skugga Jarðar og myrkvast að fullu — reyndar ekki frá Íslandi séð. Fullt tungl sést aðeins frá næturhlið Jarðar og fyrst tunglið er fullt á hádegi á íslenskum tíma sést tunglmyrkvinn aðeins hinumegin á Jörðinni. Íslendingar sem staddir eru á vesturströnd Bandaríkjanna, Hawaii og í austurhluta Asíu og Ástralíu geta þó séð tunglmyrkvann,“ segir á Stjörnufræðivefnum þar sem lesa má nánar um bláa ofurmánann.
Tengdar fréttir „Ofurtungl“ á áramótum veitti flugeldum samkeppni Ofurtunglið verður fullt kl. 02:24 í nótt, aðfaranótt þriðjudagsins 2. janúar. 1. janúar 2018 17:09 Mest lesið Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Fleiri fréttir Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Sjá meira
„Ofurtungl“ á áramótum veitti flugeldum samkeppni Ofurtunglið verður fullt kl. 02:24 í nótt, aðfaranótt þriðjudagsins 2. janúar. 1. janúar 2018 17:09
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels