Kunnugleg andlit í nýrri stiklu Mamma Mia! Here We Go Again Atli Ísleifsson skrifar 25. janúar 2018 11:17 Dominic Cooper og Amanda Seyfried snúa aftur. Universal birti í morgun nýja stiklu framhaldsmyndar Mamma Mia! sem frumsýnd verður næsta sumar; Mamma Mia! Here We Go Again. Í stiklunni má sjá kunnugleg andlit sem aðdáendur þekkja úr fyrri myndinni sem kom út 2008, meðal annars Meryl Streep, Amanda Seyfried, Pierce Brosnan, Stellan Skarsgård, Colin Firth, Dominic Cooper, Julie Walters, Christine Barandski og fleiri. Þá mun Lily James fara með hlutverk Donnu á sínum yngri árum, en Streep túlkaði Donnu í fyrri myndinni. Andy Garcia leika Fernando nokkurn, en eitt af þekktari lögum ABBA ber einmitt sama nafn. Auk þess mun hin eina sanna Cher fara með hlutverk ömmu Sophie. Sjá má stikluna að neðan. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Stikla úr nýju Mamma Mia myndinni loks komin Universal Pictures hefur loks birt stiklu úr framhaldsmynd Mamma Mia!, Mamma Mia! Here We Go Again, sem frumsýnd verður í júlí á næsta ári. 21. desember 2017 13:22 Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Fleiri fréttir Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Universal birti í morgun nýja stiklu framhaldsmyndar Mamma Mia! sem frumsýnd verður næsta sumar; Mamma Mia! Here We Go Again. Í stiklunni má sjá kunnugleg andlit sem aðdáendur þekkja úr fyrri myndinni sem kom út 2008, meðal annars Meryl Streep, Amanda Seyfried, Pierce Brosnan, Stellan Skarsgård, Colin Firth, Dominic Cooper, Julie Walters, Christine Barandski og fleiri. Þá mun Lily James fara með hlutverk Donnu á sínum yngri árum, en Streep túlkaði Donnu í fyrri myndinni. Andy Garcia leika Fernando nokkurn, en eitt af þekktari lögum ABBA ber einmitt sama nafn. Auk þess mun hin eina sanna Cher fara með hlutverk ömmu Sophie. Sjá má stikluna að neðan.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Stikla úr nýju Mamma Mia myndinni loks komin Universal Pictures hefur loks birt stiklu úr framhaldsmynd Mamma Mia!, Mamma Mia! Here We Go Again, sem frumsýnd verður í júlí á næsta ári. 21. desember 2017 13:22 Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Fleiri fréttir Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Stikla úr nýju Mamma Mia myndinni loks komin Universal Pictures hefur loks birt stiklu úr framhaldsmynd Mamma Mia!, Mamma Mia! Here We Go Again, sem frumsýnd verður í júlí á næsta ári. 21. desember 2017 13:22