Twitter logar út af menguðu vatni Birgir Olgeirsson skrifar 15. janúar 2018 20:30 Það er betra að sjóða vatnið. Vísir/Getty Fjölgun jarðvegsgerla hefur mælst í kalda vatninu í Reykjavík og er mælst til þess að neysluvatn sé soðið í öllum hverfum borgarinnar nema Grafarvogi, Norðlingaholti, Úlfarsárdal, Kjalarnesi auk Mosfellsbæjar, sem fá vatn frá öðrum svæðum í Heiðmörk. Þetta hefur orðið til þess að nokkrir æringjar á Twitter hafa gert grín að ástandinu á meðan aðrir eiga vart orð og gagnrýna þetta harðlega. Hér fyrir neðan er farið yfir nokkur tíst vegna málsins: Heiður Anna myndi til dæmis borga ansi mikið fyrir vatnsflösku:ég er tilbúin til að borga 750 kr fyrir vatnsflösku í þrastarlundi.— Heiður Anna (@heiduranna) January 15, 2018 Stefán Hrafn Hagalín segir einnig að tilboðið hjá Þrastarlundi hljómi vel í þessari stöðu:Þið hlæið ekki núna að prísnum á vatnsflösku hjá Þrastarlundi. 1.750 á lítra (eða hvað sem það var... eða er) hljómar bara mjög sanngjarnt í stöðunni.— Stefán Hrafn Hagalín (@StefanHagalin) January 15, 2018 Körfuboltaþjálfarinn Teitur Örlygsson segist eiga kassa af vatnsflöskum frá Hótel Adamsem komust í fréttirnar um árið. Eigandi hótelsins varaði gesti sína við kranavatninu og bauð þeim sérmerktar Hótel Adam-vatnsflöskur á fjögur hundruð krónur :Á kassa af þessu ef einhver er mjög þyrstur. 800 isk flaskan. Tek ekki kort. #Reykjavik #FlintNorðursins pic.twitter.com/jY0xaGVmMV— Teitur Örlygsson (@teitur11) January 15, 2018 Þessi spyr sig hvort eigandi Hótel Adam hafi hreinlega haft rétt fyrir sér?:Ok, þannig að eigandi Adam hótel hafði rétt fyrir sér allan tímann?— Logi Guðmundsson (@drummerflame) January 15, 2018 Ragnar Eyþórsson einnig með góða Hótel Adam tilvísun:Hótel Jörð er orðin Hótel Adamhttps://t.co/YRkEimXPqK— Ragnar Eythorsson (@raggiey) January 15, 2018 Glódís þakkar fyrir að hafa gleypt hálfan lítra af vatni áður en hún sá fréttirnar:Ég gleypti hálfan L af vatni og kveikti síðan á sjónvarpinu og sá þessa frétthttps://t.co/hyHjoJjnqU— glówdís (@glodisgud) January 15, 2018 Fríða sér ljósu hliðarnar á þessu ástandi:Held maður neyðist bara til að drekka bjór í kvöld heheh :)— Fríða (@Fravikid) January 15, 2018 Kristjana ekki þó eins jákvæð.Drekkið nóg af vatni segja þeir. Það er hollt og gott fyrir þig segja þeir — Kristjana Fenger (@kristjanafe) January 15, 2018 Eydís Blöndal bendir á alvarleika málsins, sem er mikill:1 árs barnið mitt var að enda við að þamba vatn hata allt — Eydís Blöndal (@eydisblondal) January 15, 2018 Og þetta eru sannarlega ekki fréttirnar sem þú vilt fá á miðri æfingu:er einhver með pott og ferðahellu í world class laugum? því ekki er ég að fara að drekka gerlavatnið— Sara Þöll (@doggdaman) January 15, 2018 Grínistinn Þorsteinn Guðmundsson hefur áhyggjur af heilsufasistunum í þessu ástandi:Hvað verður nú um heilsufasistana sem drekka 15 lítra af vatni á dag?— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) January 15, 2018 Loks bendir Eyþór Arnalds, sem vill leiða lista Sjálfstæðismanna í borginni, á að Reykvíkingar eigi rétt á greinargóðum skýringum hvernig þetta gat gerst: Tengdar fréttir Jarðvegsgerlar í kalda vatninu í Reykjavík Í varúðarskyni mælir Heilbrigðiseftirlitið með því að neysluvatn í vissum hverfum borgarinnar sé soðið ef um neytendur er að ræða sem eru viðkvæmir t.d. með lélegt ónæmiskerfi, ungabörn, aldraðir eða fólk með undirliggjandi sjúkdóma. 15. janúar 2018 19:27 Mest lesið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira
Fjölgun jarðvegsgerla hefur mælst í kalda vatninu í Reykjavík og er mælst til þess að neysluvatn sé soðið í öllum hverfum borgarinnar nema Grafarvogi, Norðlingaholti, Úlfarsárdal, Kjalarnesi auk Mosfellsbæjar, sem fá vatn frá öðrum svæðum í Heiðmörk. Þetta hefur orðið til þess að nokkrir æringjar á Twitter hafa gert grín að ástandinu á meðan aðrir eiga vart orð og gagnrýna þetta harðlega. Hér fyrir neðan er farið yfir nokkur tíst vegna málsins: Heiður Anna myndi til dæmis borga ansi mikið fyrir vatnsflösku:ég er tilbúin til að borga 750 kr fyrir vatnsflösku í þrastarlundi.— Heiður Anna (@heiduranna) January 15, 2018 Stefán Hrafn Hagalín segir einnig að tilboðið hjá Þrastarlundi hljómi vel í þessari stöðu:Þið hlæið ekki núna að prísnum á vatnsflösku hjá Þrastarlundi. 1.750 á lítra (eða hvað sem það var... eða er) hljómar bara mjög sanngjarnt í stöðunni.— Stefán Hrafn Hagalín (@StefanHagalin) January 15, 2018 Körfuboltaþjálfarinn Teitur Örlygsson segist eiga kassa af vatnsflöskum frá Hótel Adamsem komust í fréttirnar um árið. Eigandi hótelsins varaði gesti sína við kranavatninu og bauð þeim sérmerktar Hótel Adam-vatnsflöskur á fjögur hundruð krónur :Á kassa af þessu ef einhver er mjög þyrstur. 800 isk flaskan. Tek ekki kort. #Reykjavik #FlintNorðursins pic.twitter.com/jY0xaGVmMV— Teitur Örlygsson (@teitur11) January 15, 2018 Þessi spyr sig hvort eigandi Hótel Adam hafi hreinlega haft rétt fyrir sér?:Ok, þannig að eigandi Adam hótel hafði rétt fyrir sér allan tímann?— Logi Guðmundsson (@drummerflame) January 15, 2018 Ragnar Eyþórsson einnig með góða Hótel Adam tilvísun:Hótel Jörð er orðin Hótel Adamhttps://t.co/YRkEimXPqK— Ragnar Eythorsson (@raggiey) January 15, 2018 Glódís þakkar fyrir að hafa gleypt hálfan lítra af vatni áður en hún sá fréttirnar:Ég gleypti hálfan L af vatni og kveikti síðan á sjónvarpinu og sá þessa frétthttps://t.co/hyHjoJjnqU— glówdís (@glodisgud) January 15, 2018 Fríða sér ljósu hliðarnar á þessu ástandi:Held maður neyðist bara til að drekka bjór í kvöld heheh :)— Fríða (@Fravikid) January 15, 2018 Kristjana ekki þó eins jákvæð.Drekkið nóg af vatni segja þeir. Það er hollt og gott fyrir þig segja þeir — Kristjana Fenger (@kristjanafe) January 15, 2018 Eydís Blöndal bendir á alvarleika málsins, sem er mikill:1 árs barnið mitt var að enda við að þamba vatn hata allt — Eydís Blöndal (@eydisblondal) January 15, 2018 Og þetta eru sannarlega ekki fréttirnar sem þú vilt fá á miðri æfingu:er einhver með pott og ferðahellu í world class laugum? því ekki er ég að fara að drekka gerlavatnið— Sara Þöll (@doggdaman) January 15, 2018 Grínistinn Þorsteinn Guðmundsson hefur áhyggjur af heilsufasistunum í þessu ástandi:Hvað verður nú um heilsufasistana sem drekka 15 lítra af vatni á dag?— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) January 15, 2018 Loks bendir Eyþór Arnalds, sem vill leiða lista Sjálfstæðismanna í borginni, á að Reykvíkingar eigi rétt á greinargóðum skýringum hvernig þetta gat gerst:
Tengdar fréttir Jarðvegsgerlar í kalda vatninu í Reykjavík Í varúðarskyni mælir Heilbrigðiseftirlitið með því að neysluvatn í vissum hverfum borgarinnar sé soðið ef um neytendur er að ræða sem eru viðkvæmir t.d. með lélegt ónæmiskerfi, ungabörn, aldraðir eða fólk með undirliggjandi sjúkdóma. 15. janúar 2018 19:27 Mest lesið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira
Jarðvegsgerlar í kalda vatninu í Reykjavík Í varúðarskyni mælir Heilbrigðiseftirlitið með því að neysluvatn í vissum hverfum borgarinnar sé soðið ef um neytendur er að ræða sem eru viðkvæmir t.d. með lélegt ónæmiskerfi, ungabörn, aldraðir eða fólk með undirliggjandi sjúkdóma. 15. janúar 2018 19:27