„Það eina sem þessi þjóð þurfti var Daða í skaupið“ Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 1. janúar 2018 16:38 Daði mundaði hljómborðsgítarinn af leikni. vísir/skjáskot Daði Freyr Pétursson sló botninn í Áramótaskaup gærkvöldsins með laginu „Seinni tíma vandamál“. Daða Frey skaut upp á stjörnuhimininn í vor en hann hafnaði sem kunnugt er í öðru sæti í undankeppni Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Daði Freyr var í essinu sínu í Skaupinu, íklæddur peysunni sinni frægu og vopnaður rauða hljómborðsgítarnum. Ekki náðist í Daða við vinnslu fréttarinnar en hann er staddur í Kambódíu um þessar mundir ásamt kærustu sinni Árnýju Fjólu. Hægt er að fylgjast með ferðalögum skötuhjúanna næstu vikurnar á ruv.is. Tístarar ánægðir með Daða Daði uppskar mikið lof í netheimum og virtust menn almennt kátir með þetta hressilega lokaatriði Skaupsins. „Það eina sem þessi þjóð þurfti var Daða í skaupið“, tísti Ágústa B. Kettler K. og fleiri tóku í sama streng og hún líkt og sjá má í tístunum hér fyrir neðan:Líklega besta skaup sem ég hef séð. Solid val að fá Daða fyrir lokalagið sem hefur oft verið veikur punktur í skaupum síðari ára. Gæjinn verður bara nettari.#skaupið17— Davíð Sighvatsson (@David__Rist) December 31, 2017 Það má segja sem svo að @dadimakesmusic hafi ekki bara verið rúsínan í pylsuenda skaupsins heldur rúsínan í pylsuendanum sem árið 2017 er! #skaupið17— Þóra Sif Guðmunds (@thorasifg) December 31, 2017 Mig langar að faðma Daða og aldrei sleppa #skaupið17— Martin Sindri (@martinsindri) January 1, 2018 Það eina sem þessi þjóð þurfti var Daða í skaupið #skaupið17— Ágústa B. Kettler K. (@agusta8) December 31, 2017 enn og aftur sigrar Daði Freyr hjörtu landsmanna #skaupið17— Páll Snorrason (@Pallisan) December 31, 2017 Okei þetta Daðalag groovar #skaupið17— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) December 31, 2017 Tengdar fréttir Daði Freyr í aðalhlutverki í nýjum íslenskum tölvuleik Tölvuleikurinn Neon Planets sem skartar tónlistarmanninum Daða Frey í aðalhlutverki kemur út í App Store og Google Play föstudaginn 22. september. 21. september 2017 13:30 Daði Freyr og Karitas senda frá sér sumarsmell Þessi tvö hafa slegið í gegn á undanförnum mánuðum. 23. júní 2017 14:00 Daði Freyr bræðir hjörtu þjóðarinnar með frábærri ábreiðu af Það snjóar Tónlistarmaðurinn segir þetta uppáhalds jólalagið sitt. 18. desember 2017 20:54 Daði Freyr með nýjan smell Tónlistarmaðurinn Daði Freyr hefur gefið út nýtt myndband við lagið Næsta skref og kom það út fyrir helgi. 10. júlí 2017 12:30 Daði Freyr á toppnum yfir 25 bestu íslensku lög ársins Óli Dóri, umsjónarmaður útvarpsþáttarins Straumur á X-977, valdi 25 bestu íslensku lög ársins á mánudagskvöldið. 21. desember 2017 11:30 Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira
Daði Freyr Pétursson sló botninn í Áramótaskaup gærkvöldsins með laginu „Seinni tíma vandamál“. Daða Frey skaut upp á stjörnuhimininn í vor en hann hafnaði sem kunnugt er í öðru sæti í undankeppni Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Daði Freyr var í essinu sínu í Skaupinu, íklæddur peysunni sinni frægu og vopnaður rauða hljómborðsgítarnum. Ekki náðist í Daða við vinnslu fréttarinnar en hann er staddur í Kambódíu um þessar mundir ásamt kærustu sinni Árnýju Fjólu. Hægt er að fylgjast með ferðalögum skötuhjúanna næstu vikurnar á ruv.is. Tístarar ánægðir með Daða Daði uppskar mikið lof í netheimum og virtust menn almennt kátir með þetta hressilega lokaatriði Skaupsins. „Það eina sem þessi þjóð þurfti var Daða í skaupið“, tísti Ágústa B. Kettler K. og fleiri tóku í sama streng og hún líkt og sjá má í tístunum hér fyrir neðan:Líklega besta skaup sem ég hef séð. Solid val að fá Daða fyrir lokalagið sem hefur oft verið veikur punktur í skaupum síðari ára. Gæjinn verður bara nettari.#skaupið17— Davíð Sighvatsson (@David__Rist) December 31, 2017 Það má segja sem svo að @dadimakesmusic hafi ekki bara verið rúsínan í pylsuenda skaupsins heldur rúsínan í pylsuendanum sem árið 2017 er! #skaupið17— Þóra Sif Guðmunds (@thorasifg) December 31, 2017 Mig langar að faðma Daða og aldrei sleppa #skaupið17— Martin Sindri (@martinsindri) January 1, 2018 Það eina sem þessi þjóð þurfti var Daða í skaupið #skaupið17— Ágústa B. Kettler K. (@agusta8) December 31, 2017 enn og aftur sigrar Daði Freyr hjörtu landsmanna #skaupið17— Páll Snorrason (@Pallisan) December 31, 2017 Okei þetta Daðalag groovar #skaupið17— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) December 31, 2017
Tengdar fréttir Daði Freyr í aðalhlutverki í nýjum íslenskum tölvuleik Tölvuleikurinn Neon Planets sem skartar tónlistarmanninum Daða Frey í aðalhlutverki kemur út í App Store og Google Play föstudaginn 22. september. 21. september 2017 13:30 Daði Freyr og Karitas senda frá sér sumarsmell Þessi tvö hafa slegið í gegn á undanförnum mánuðum. 23. júní 2017 14:00 Daði Freyr bræðir hjörtu þjóðarinnar með frábærri ábreiðu af Það snjóar Tónlistarmaðurinn segir þetta uppáhalds jólalagið sitt. 18. desember 2017 20:54 Daði Freyr með nýjan smell Tónlistarmaðurinn Daði Freyr hefur gefið út nýtt myndband við lagið Næsta skref og kom það út fyrir helgi. 10. júlí 2017 12:30 Daði Freyr á toppnum yfir 25 bestu íslensku lög ársins Óli Dóri, umsjónarmaður útvarpsþáttarins Straumur á X-977, valdi 25 bestu íslensku lög ársins á mánudagskvöldið. 21. desember 2017 11:30 Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira
Daði Freyr í aðalhlutverki í nýjum íslenskum tölvuleik Tölvuleikurinn Neon Planets sem skartar tónlistarmanninum Daða Frey í aðalhlutverki kemur út í App Store og Google Play föstudaginn 22. september. 21. september 2017 13:30
Daði Freyr og Karitas senda frá sér sumarsmell Þessi tvö hafa slegið í gegn á undanförnum mánuðum. 23. júní 2017 14:00
Daði Freyr bræðir hjörtu þjóðarinnar með frábærri ábreiðu af Það snjóar Tónlistarmaðurinn segir þetta uppáhalds jólalagið sitt. 18. desember 2017 20:54
Daði Freyr með nýjan smell Tónlistarmaðurinn Daði Freyr hefur gefið út nýtt myndband við lagið Næsta skref og kom það út fyrir helgi. 10. júlí 2017 12:30
Daði Freyr á toppnum yfir 25 bestu íslensku lög ársins Óli Dóri, umsjónarmaður útvarpsþáttarins Straumur á X-977, valdi 25 bestu íslensku lög ársins á mánudagskvöldið. 21. desember 2017 11:30