Daði Freyr á toppnum yfir 25 bestu íslensku lög ársins Stefán Árni Pálsson skrifar 21. desember 2017 11:30 „Svo sannarlega lag ársins,“ segir Óli Dóri um Hvað með það? eftir Daða Frey Pétursson. Óli Dóri, umsjónarmaður útvarpsþáttarins Straumur á X977, valdi 25 bestu íslensku lög ársins á mánudagskvöldið. Óli Dóri fer í hverri viku yfir það helsta sem er að gerast í nýrri tónlist, bæði íslenskri og erlendri, í þættinum sem er á dagskrá á mánudagskvöldum klukkan ellefu. Lag ársins er Hvað með það? með Daða Frey sem sló í gegn í upphafi ársins í undankeppni Eurovision. „Þetta lag er svo sannarlega lag ársins. Kom með hvelli í febrúar. Þetta er fyrsta Eurovision-lagið sem hefur verið á árslista Straums. Frábært lag sem hefur elst vel síðan það kom út,“ sagði Óli Dóri í þættinum.25 bestu íslensku lögin 2017 að mati Straums 25) Þú munt elska mig þá – Vaginaboys 24) Vopnafjörður – Bárujárn 23) Random Haiku Generator – Sin Fang, Sóley og Örvar Smárason 22) Sætari Sætari – Smjörvi 21) Blastoff – Pink Street Boys 20) 444-DSB – Andartak 19) B.O.B.A – Jóipé X Króli 18) Tail – Balagan 17) Unexplained Miseries II – Sólveig Matthildur 16) Kontrast – Án 15) Moon Pitcher – Högni 14) Solitaire – Hermigervill 13) Joey Cypher (feat. Herra Hnetusmjör, Birnir & Aron Can) – Joey Christ 12) Arabíska Vor – kef LAVÍK 11) Featherlight – GusGus 10) One Take Frímann – Rattofer 9) Upp – GKR 8) Fullir Vasar – Aron Can 7) Blurred (Bonobo remix) – Kiasmos 6) Lónólongó – Andi 5) Evil Angel – Singapore Sling 4) Ruins - Ayia 3) Sama tíma - Birnir 2) Airborne - JFDR 1) Hvað með það? - Daði FreyrHér fyrir neðan má hlusta á þáttinn þar sem listinn var kynntur og lögin spiluð. Eurovision Fréttir ársins 2017 Menning Mest lesið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Lífið Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Iðnaðarmaður ársins - Davíð Már er kominn í úrslit Lífið samstarf Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Óli Dóri, umsjónarmaður útvarpsþáttarins Straumur á X977, valdi 25 bestu íslensku lög ársins á mánudagskvöldið. Óli Dóri fer í hverri viku yfir það helsta sem er að gerast í nýrri tónlist, bæði íslenskri og erlendri, í þættinum sem er á dagskrá á mánudagskvöldum klukkan ellefu. Lag ársins er Hvað með það? með Daða Frey sem sló í gegn í upphafi ársins í undankeppni Eurovision. „Þetta lag er svo sannarlega lag ársins. Kom með hvelli í febrúar. Þetta er fyrsta Eurovision-lagið sem hefur verið á árslista Straums. Frábært lag sem hefur elst vel síðan það kom út,“ sagði Óli Dóri í þættinum.25 bestu íslensku lögin 2017 að mati Straums 25) Þú munt elska mig þá – Vaginaboys 24) Vopnafjörður – Bárujárn 23) Random Haiku Generator – Sin Fang, Sóley og Örvar Smárason 22) Sætari Sætari – Smjörvi 21) Blastoff – Pink Street Boys 20) 444-DSB – Andartak 19) B.O.B.A – Jóipé X Króli 18) Tail – Balagan 17) Unexplained Miseries II – Sólveig Matthildur 16) Kontrast – Án 15) Moon Pitcher – Högni 14) Solitaire – Hermigervill 13) Joey Cypher (feat. Herra Hnetusmjör, Birnir & Aron Can) – Joey Christ 12) Arabíska Vor – kef LAVÍK 11) Featherlight – GusGus 10) One Take Frímann – Rattofer 9) Upp – GKR 8) Fullir Vasar – Aron Can 7) Blurred (Bonobo remix) – Kiasmos 6) Lónólongó – Andi 5) Evil Angel – Singapore Sling 4) Ruins - Ayia 3) Sama tíma - Birnir 2) Airborne - JFDR 1) Hvað með það? - Daði FreyrHér fyrir neðan má hlusta á þáttinn þar sem listinn var kynntur og lögin spiluð.
Eurovision Fréttir ársins 2017 Menning Mest lesið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Lífið Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Iðnaðarmaður ársins - Davíð Már er kominn í úrslit Lífið samstarf Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira