Daði Freyr á toppnum yfir 25 bestu íslensku lög ársins Stefán Árni Pálsson skrifar 21. desember 2017 11:30 „Svo sannarlega lag ársins,“ segir Óli Dóri um Hvað með það? eftir Daða Frey Pétursson. Óli Dóri, umsjónarmaður útvarpsþáttarins Straumur á X977, valdi 25 bestu íslensku lög ársins á mánudagskvöldið. Óli Dóri fer í hverri viku yfir það helsta sem er að gerast í nýrri tónlist, bæði íslenskri og erlendri, í þættinum sem er á dagskrá á mánudagskvöldum klukkan ellefu. Lag ársins er Hvað með það? með Daða Frey sem sló í gegn í upphafi ársins í undankeppni Eurovision. „Þetta lag er svo sannarlega lag ársins. Kom með hvelli í febrúar. Þetta er fyrsta Eurovision-lagið sem hefur verið á árslista Straums. Frábært lag sem hefur elst vel síðan það kom út,“ sagði Óli Dóri í þættinum.25 bestu íslensku lögin 2017 að mati Straums 25) Þú munt elska mig þá – Vaginaboys 24) Vopnafjörður – Bárujárn 23) Random Haiku Generator – Sin Fang, Sóley og Örvar Smárason 22) Sætari Sætari – Smjörvi 21) Blastoff – Pink Street Boys 20) 444-DSB – Andartak 19) B.O.B.A – Jóipé X Króli 18) Tail – Balagan 17) Unexplained Miseries II – Sólveig Matthildur 16) Kontrast – Án 15) Moon Pitcher – Högni 14) Solitaire – Hermigervill 13) Joey Cypher (feat. Herra Hnetusmjör, Birnir & Aron Can) – Joey Christ 12) Arabíska Vor – kef LAVÍK 11) Featherlight – GusGus 10) One Take Frímann – Rattofer 9) Upp – GKR 8) Fullir Vasar – Aron Can 7) Blurred (Bonobo remix) – Kiasmos 6) Lónólongó – Andi 5) Evil Angel – Singapore Sling 4) Ruins - Ayia 3) Sama tíma - Birnir 2) Airborne - JFDR 1) Hvað með það? - Daði FreyrHér fyrir neðan má hlusta á þáttinn þar sem listinn var kynntur og lögin spiluð. Eurovision Fréttir ársins 2017 Menning Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Óli Dóri, umsjónarmaður útvarpsþáttarins Straumur á X977, valdi 25 bestu íslensku lög ársins á mánudagskvöldið. Óli Dóri fer í hverri viku yfir það helsta sem er að gerast í nýrri tónlist, bæði íslenskri og erlendri, í þættinum sem er á dagskrá á mánudagskvöldum klukkan ellefu. Lag ársins er Hvað með það? með Daða Frey sem sló í gegn í upphafi ársins í undankeppni Eurovision. „Þetta lag er svo sannarlega lag ársins. Kom með hvelli í febrúar. Þetta er fyrsta Eurovision-lagið sem hefur verið á árslista Straums. Frábært lag sem hefur elst vel síðan það kom út,“ sagði Óli Dóri í þættinum.25 bestu íslensku lögin 2017 að mati Straums 25) Þú munt elska mig þá – Vaginaboys 24) Vopnafjörður – Bárujárn 23) Random Haiku Generator – Sin Fang, Sóley og Örvar Smárason 22) Sætari Sætari – Smjörvi 21) Blastoff – Pink Street Boys 20) 444-DSB – Andartak 19) B.O.B.A – Jóipé X Króli 18) Tail – Balagan 17) Unexplained Miseries II – Sólveig Matthildur 16) Kontrast – Án 15) Moon Pitcher – Högni 14) Solitaire – Hermigervill 13) Joey Cypher (feat. Herra Hnetusmjör, Birnir & Aron Can) – Joey Christ 12) Arabíska Vor – kef LAVÍK 11) Featherlight – GusGus 10) One Take Frímann – Rattofer 9) Upp – GKR 8) Fullir Vasar – Aron Can 7) Blurred (Bonobo remix) – Kiasmos 6) Lónólongó – Andi 5) Evil Angel – Singapore Sling 4) Ruins - Ayia 3) Sama tíma - Birnir 2) Airborne - JFDR 1) Hvað með það? - Daði FreyrHér fyrir neðan má hlusta á þáttinn þar sem listinn var kynntur og lögin spiluð.
Eurovision Fréttir ársins 2017 Menning Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira