Lokaþáttaröð Game of Thrones sýnd árið 2019 Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. janúar 2018 19:45 Kit Harrington í hlutverki Jon Snow í Game of Thrones. IMDB Lokaþáttaröð hinna geysivinsælu sjónvarpsþátta Game of Thrones verður sýnd á næsta ári, 2019. Frá þessu var greint á Facebook-þáttanna í kvöld þar sem segir að þáttaröðin verði sú áttunda og jafnframt síðasta í röðinni. Þar með er staðfest það sem áður var talið líklegt, það er að ekki væri von á þáttaröðinni á þessu ári heldur því næsta. Fyrsta þáttaröðin var sýnd árið 2011 og síðan hefur komið ein þáttaröð á ári, nú síðast í júlí og ágúst en oft hefur fyrsti þáttur í nýrri seríu verið sýndur í apríl. Ekki er tilgreind nánari tímasetning fyrir lokaþáttaráðina á Facebook-síðunni svo hvort að aðdáendur þáttanna þurfi „bara“ að bíða í ár, eitt og hálft ár eða tæp tvö ár er ójóst. Það er að minnsta kosti alveg ljóst að aðdáendurnir bíða spenntir eftir síðustu þáttaröðinni. Vísir greindi frá því í desember að tökur á þáttaröðinni myndu fara fram hér á landi í febrúar. Er búist við því að tökurnar standi yfir í nokkra daga en tökur á þáttunum hafa áður farið fram hér á landi þegar teknar voru upp senur fyrir þáttaraðir tvö, þjrú, fjögur og sjö. Game of Thrones Tengdar fréttir Tökur á Game of Thrones fara fram á Íslandi í febrúar Staðsetningin mun ráðast af snjóalögum. 4. desember 2017 14:21 Game of Thrones: Kúkur mætir viftu Kafað í sjötta þátt sjöundu þáttaraðar Game of Thrones. 23. ágúst 2017 08:45 Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Fleiri fréttir Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Lokaþáttaröð hinna geysivinsælu sjónvarpsþátta Game of Thrones verður sýnd á næsta ári, 2019. Frá þessu var greint á Facebook-þáttanna í kvöld þar sem segir að þáttaröðin verði sú áttunda og jafnframt síðasta í röðinni. Þar með er staðfest það sem áður var talið líklegt, það er að ekki væri von á þáttaröðinni á þessu ári heldur því næsta. Fyrsta þáttaröðin var sýnd árið 2011 og síðan hefur komið ein þáttaröð á ári, nú síðast í júlí og ágúst en oft hefur fyrsti þáttur í nýrri seríu verið sýndur í apríl. Ekki er tilgreind nánari tímasetning fyrir lokaþáttaráðina á Facebook-síðunni svo hvort að aðdáendur þáttanna þurfi „bara“ að bíða í ár, eitt og hálft ár eða tæp tvö ár er ójóst. Það er að minnsta kosti alveg ljóst að aðdáendurnir bíða spenntir eftir síðustu þáttaröðinni. Vísir greindi frá því í desember að tökur á þáttaröðinni myndu fara fram hér á landi í febrúar. Er búist við því að tökurnar standi yfir í nokkra daga en tökur á þáttunum hafa áður farið fram hér á landi þegar teknar voru upp senur fyrir þáttaraðir tvö, þjrú, fjögur og sjö.
Game of Thrones Tengdar fréttir Tökur á Game of Thrones fara fram á Íslandi í febrúar Staðsetningin mun ráðast af snjóalögum. 4. desember 2017 14:21 Game of Thrones: Kúkur mætir viftu Kafað í sjötta þátt sjöundu þáttaraðar Game of Thrones. 23. ágúst 2017 08:45 Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Fleiri fréttir Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Tökur á Game of Thrones fara fram á Íslandi í febrúar Staðsetningin mun ráðast af snjóalögum. 4. desember 2017 14:21
Game of Thrones: Kúkur mætir viftu Kafað í sjötta þátt sjöundu þáttaraðar Game of Thrones. 23. ágúst 2017 08:45