Fjórar konur kynna Eurovision í Portúgal Stefán Árni Pálsson skrifar 8. janúar 2018 15:30 Þessar fjórar verða kynnar í Eurovision í vor. Eurovision fer fram í Lissabon 8., 10. og 12. maí og fer hún fram í MEO höllinni sem tekur tuttugu þúsund manns í sæti. Þetta er 63. keppnin sem haldin er. Skipuleggjendur keppninnar tilkynntu í dag að fjórar konur munu kynna keppnina en í í Kænugarði á síðasta ári voru þrír karlmenn í því hlutverki. Þær heita Filomena Cautela, Sílvia Alberto, Daniela Ruah og Catarina Furtado og skipta hlutverkinu jafnt á milli sín. Hér má sjá sérstakt kynningarmyndband um konurnar fjórar.Filomena Cautela og Sílvia Alberto hafa báðar unnið töluvert í tengslum við Eurovision-forkeppnina í Portúgal síðustu ár og hafa reynslu á því sviði. Það styttist í að Íslendingar velji sinn fulltrúa í Eurovision. Fyrirkomulag Söngvakeppni Sjónvarpsins verður með svipuðu sniði og fyrri ár. Forkeppnin fer fram 10. og 17. febrúar í Háskólabíó þar sem þrjú lög komast áfram í úrslitin sem fara fram 3. mars í Laugardalshöll.Timur Miroshnychenko, Oleksandr Skichko, og Volodymyr Ostapchuk voru kynnar í maí 2017 í Kænugarði.Eurovision Eurovision Tengdar fréttir Ástralir ætla sér stóra hluti í Eurovision í vor Þeir hafa valið poppstjörnuna Jessicu Mauboy til að vera fulltrúi þjóðarinnar í Lissabon í maí. 11. desember 2017 14:12 Rybak stefnir á nýtt Eurovision-ævintýri Norski fiðlusnillingurinn Alexander Rybak verður á meðal þátttakanda í Söngvakeppni norska ríkissjónvarpsins í vetur. 7. desember 2017 08:53 Sobral kominn með nýtt hjarta "Hann var vel undirbúinn. Hann er ungur maður sem áttaði sig á þeim erfiðleikum sem myndu fylgja þessari aðgerð,“ er haft eftir skurðlækni hans á vef BBC sem segir að endurhæfingin muni taka þó nokkurn tíma. 9. desember 2017 21:59 Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Fleiri fréttir „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Sjá meira
Eurovision fer fram í Lissabon 8., 10. og 12. maí og fer hún fram í MEO höllinni sem tekur tuttugu þúsund manns í sæti. Þetta er 63. keppnin sem haldin er. Skipuleggjendur keppninnar tilkynntu í dag að fjórar konur munu kynna keppnina en í í Kænugarði á síðasta ári voru þrír karlmenn í því hlutverki. Þær heita Filomena Cautela, Sílvia Alberto, Daniela Ruah og Catarina Furtado og skipta hlutverkinu jafnt á milli sín. Hér má sjá sérstakt kynningarmyndband um konurnar fjórar.Filomena Cautela og Sílvia Alberto hafa báðar unnið töluvert í tengslum við Eurovision-forkeppnina í Portúgal síðustu ár og hafa reynslu á því sviði. Það styttist í að Íslendingar velji sinn fulltrúa í Eurovision. Fyrirkomulag Söngvakeppni Sjónvarpsins verður með svipuðu sniði og fyrri ár. Forkeppnin fer fram 10. og 17. febrúar í Háskólabíó þar sem þrjú lög komast áfram í úrslitin sem fara fram 3. mars í Laugardalshöll.Timur Miroshnychenko, Oleksandr Skichko, og Volodymyr Ostapchuk voru kynnar í maí 2017 í Kænugarði.Eurovision
Eurovision Tengdar fréttir Ástralir ætla sér stóra hluti í Eurovision í vor Þeir hafa valið poppstjörnuna Jessicu Mauboy til að vera fulltrúi þjóðarinnar í Lissabon í maí. 11. desember 2017 14:12 Rybak stefnir á nýtt Eurovision-ævintýri Norski fiðlusnillingurinn Alexander Rybak verður á meðal þátttakanda í Söngvakeppni norska ríkissjónvarpsins í vetur. 7. desember 2017 08:53 Sobral kominn með nýtt hjarta "Hann var vel undirbúinn. Hann er ungur maður sem áttaði sig á þeim erfiðleikum sem myndu fylgja þessari aðgerð,“ er haft eftir skurðlækni hans á vef BBC sem segir að endurhæfingin muni taka þó nokkurn tíma. 9. desember 2017 21:59 Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Fleiri fréttir „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Sjá meira
Ástralir ætla sér stóra hluti í Eurovision í vor Þeir hafa valið poppstjörnuna Jessicu Mauboy til að vera fulltrúi þjóðarinnar í Lissabon í maí. 11. desember 2017 14:12
Rybak stefnir á nýtt Eurovision-ævintýri Norski fiðlusnillingurinn Alexander Rybak verður á meðal þátttakanda í Söngvakeppni norska ríkissjónvarpsins í vetur. 7. desember 2017 08:53
Sobral kominn með nýtt hjarta "Hann var vel undirbúinn. Hann er ungur maður sem áttaði sig á þeim erfiðleikum sem myndu fylgja þessari aðgerð,“ er haft eftir skurðlækni hans á vef BBC sem segir að endurhæfingin muni taka þó nokkurn tíma. 9. desember 2017 21:59