Rybak stefnir á nýtt Eurovision-ævintýri Atli Ísleifsson skrifar 7. desember 2017 08:53 Alexander Rybak hafði betur gegn Jóhönnu Guðrúnu í Moskvu árið 2009. Vísir/AFP Norski fiðlusnillingurinn Alexander Rybak verður á meðal þátttakanda í Söngvakeppni norska ríkissjónvarpsins í vetur og gerir hann því tilraun til að verða fulltrúi Norðmanna í Eurovision sem fram fer í Portúgal í maí. Rybak hét því árið 2010 að hann myndi aldrei keppa aftur í Eurovision en hann hafði betur gegn Jóhönnu Guðrúnu í Eurovision sem fram fór í Moskvu 2009. Rybak söng þá lagið Fairytale og sló fyrra stigamet í keppninni. Rybak hefur þó að undanförnu gefið í skyn að hann geti vel hugsað sér að eiga endurkomu sem keppandi á stóra sviðinu í Eurovisionlandi.Verdens Gang segir nú frá því að hinn 31 árs gamli Rybak verði á meðal keppenda í norsku undankeppninni. Eftir sigur Portúgalans Salvador Sobral í Úkraínu síðasta vor sagði Rybak að honum hafi áður verið boðið margar milljónir fyrir að keppa fyrir hönd Hvít-Rússa í keppninni, en Rybak fæddist í Hvíta-Rússlandi. Hann sagðist þó frekar vilja koma fram fyrir hönd Noregs án endurgjalds. Þá birti Rybak mynd af sér með goðsögninni Johnny Logan í ágúst síðastliðinn þar sem hann sagði fundinn fá hann til að vilja endurheimta Eurovision-titilinn. Makes me wanna go for Eurovision all over again! #TheKing #johnnylogan A post shared by Alexander Rybak (@rybakofficial) on Aug 9, 2017 at 9:24am PDT Eurovision Mest lesið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira
Norski fiðlusnillingurinn Alexander Rybak verður á meðal þátttakanda í Söngvakeppni norska ríkissjónvarpsins í vetur og gerir hann því tilraun til að verða fulltrúi Norðmanna í Eurovision sem fram fer í Portúgal í maí. Rybak hét því árið 2010 að hann myndi aldrei keppa aftur í Eurovision en hann hafði betur gegn Jóhönnu Guðrúnu í Eurovision sem fram fór í Moskvu 2009. Rybak söng þá lagið Fairytale og sló fyrra stigamet í keppninni. Rybak hefur þó að undanförnu gefið í skyn að hann geti vel hugsað sér að eiga endurkomu sem keppandi á stóra sviðinu í Eurovisionlandi.Verdens Gang segir nú frá því að hinn 31 árs gamli Rybak verði á meðal keppenda í norsku undankeppninni. Eftir sigur Portúgalans Salvador Sobral í Úkraínu síðasta vor sagði Rybak að honum hafi áður verið boðið margar milljónir fyrir að keppa fyrir hönd Hvít-Rússa í keppninni, en Rybak fæddist í Hvíta-Rússlandi. Hann sagðist þó frekar vilja koma fram fyrir hönd Noregs án endurgjalds. Þá birti Rybak mynd af sér með goðsögninni Johnny Logan í ágúst síðastliðinn þar sem hann sagði fundinn fá hann til að vilja endurheimta Eurovision-titilinn. Makes me wanna go for Eurovision all over again! #TheKing #johnnylogan A post shared by Alexander Rybak (@rybakofficial) on Aug 9, 2017 at 9:24am PDT
Eurovision Mest lesið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira