Fólk fast í flugvélum á Keflavíkurflugvelli vegna veðurs Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. janúar 2018 09:44 Vélar Icelandair frá Norður-Ameríku lentu í Keflavík nú á tíunda tímanum. vísir/anton brink Níu flugvélar hafa lent á Keflavíkurflugvelli í morgun og fleiri eiga eftir að bætast við fljótlega. Staðan er hins vegar þannig að ekki hefur verið hægt að hleypa farþegum frá borði vegna veðurhamsins að sögn Guðjóns Helgasonar, upplýsingafulltrúa ISAVIA. Afar slæmt veður hefur verið á Keflavíkurflugvelli í morgun og mjög hvasst þar sem hviður hafa farið upp í tæplega 40 metra á sekúndu. „Staðan er sem sagt sú að þær eru allar lentar og komnar upp að flugstöðinni en það er ekki ennþá komin aðstaða til að hleypa fólki frá borði. Þetta veltur allt á vindhraðanum hvort hægt sé að tengja ranana og hleypa fólki frá borði. Það er því verið að fylgjast með vindhraðamælum og bíða eftir því að veður sé það skaplegt að það sé hægt að fara í það og þá verður það gert strax,“ segir Guðjón í samtali við Vísi. Engar vélar hafa tekið á loft frá Keflavíkurflugvelli í morgun og bíður því fjöldi fólks í flugstöðinni eftir að komast af stað. Veðrið náði hámarki upp úr klukkan átta í morgun og samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands ætti veðrið að vera gengið niður að mestu um hádegisbil. Veður Tengdar fréttir Heitur pottur fauk af 13. hæð húss og hafnaði á leikskólalóð í Kópavogi Aðstoðarleikskólastjóri segir starfsfólk hafa verið mjög hissa þegar það sá hvað hafði gerst þegar það mætti til vinnu í morgun. 9. janúar 2018 08:32 Tugir björgunarsveitarmanna í óveðursverkefnum á höfuðborgarsvæðinu Björgunarsveitir Landsbjargar hafa haft í nógu að snúast í óveðrinu sem gengið hefur yfir suðvesturhorn landsins í morgun. 9. janúar 2018 09:02 Lægðirnar koma á færibandi í vikunni Óveðrið sem nú gengur yfir höfuðborgarsvæðið náði hámarki upp úr klukkan 8 í morgun að sögn Árna Sigurðssonar, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. 9. janúar 2018 08:37 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Sjá meira
Níu flugvélar hafa lent á Keflavíkurflugvelli í morgun og fleiri eiga eftir að bætast við fljótlega. Staðan er hins vegar þannig að ekki hefur verið hægt að hleypa farþegum frá borði vegna veðurhamsins að sögn Guðjóns Helgasonar, upplýsingafulltrúa ISAVIA. Afar slæmt veður hefur verið á Keflavíkurflugvelli í morgun og mjög hvasst þar sem hviður hafa farið upp í tæplega 40 metra á sekúndu. „Staðan er sem sagt sú að þær eru allar lentar og komnar upp að flugstöðinni en það er ekki ennþá komin aðstaða til að hleypa fólki frá borði. Þetta veltur allt á vindhraðanum hvort hægt sé að tengja ranana og hleypa fólki frá borði. Það er því verið að fylgjast með vindhraðamælum og bíða eftir því að veður sé það skaplegt að það sé hægt að fara í það og þá verður það gert strax,“ segir Guðjón í samtali við Vísi. Engar vélar hafa tekið á loft frá Keflavíkurflugvelli í morgun og bíður því fjöldi fólks í flugstöðinni eftir að komast af stað. Veðrið náði hámarki upp úr klukkan átta í morgun og samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands ætti veðrið að vera gengið niður að mestu um hádegisbil.
Veður Tengdar fréttir Heitur pottur fauk af 13. hæð húss og hafnaði á leikskólalóð í Kópavogi Aðstoðarleikskólastjóri segir starfsfólk hafa verið mjög hissa þegar það sá hvað hafði gerst þegar það mætti til vinnu í morgun. 9. janúar 2018 08:32 Tugir björgunarsveitarmanna í óveðursverkefnum á höfuðborgarsvæðinu Björgunarsveitir Landsbjargar hafa haft í nógu að snúast í óveðrinu sem gengið hefur yfir suðvesturhorn landsins í morgun. 9. janúar 2018 09:02 Lægðirnar koma á færibandi í vikunni Óveðrið sem nú gengur yfir höfuðborgarsvæðið náði hámarki upp úr klukkan 8 í morgun að sögn Árna Sigurðssonar, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. 9. janúar 2018 08:37 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Sjá meira
Heitur pottur fauk af 13. hæð húss og hafnaði á leikskólalóð í Kópavogi Aðstoðarleikskólastjóri segir starfsfólk hafa verið mjög hissa þegar það sá hvað hafði gerst þegar það mætti til vinnu í morgun. 9. janúar 2018 08:32
Tugir björgunarsveitarmanna í óveðursverkefnum á höfuðborgarsvæðinu Björgunarsveitir Landsbjargar hafa haft í nógu að snúast í óveðrinu sem gengið hefur yfir suðvesturhorn landsins í morgun. 9. janúar 2018 09:02
Lægðirnar koma á færibandi í vikunni Óveðrið sem nú gengur yfir höfuðborgarsvæðið náði hámarki upp úr klukkan 8 í morgun að sögn Árna Sigurðssonar, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. 9. janúar 2018 08:37