Segir það „tóma tjöru“ að Beckham-hjónin hafi sýnt íbúðum á Hafnartorgi áhuga Birgir Olgeirsson skrifar 17. október 2018 20:25 Talsmaður Björgólfs Thors segir fregnir af meintum áhuga Beckham-hjóna á íbúð í Hafnartorgi rangar. Vísir/Vilhelm/Getty Beckham-hjónin eru ekki að leita að íbúð hér á landi og hafa ekki skoðað íbúð á Hafnartorgi í Reykjavík. Þetta segir Ragnhildur Sverrisdóttir, talskona fjárfestisins Björgólfs Thors Björgólfssonar. Greint var frá því á vef Smartlands Mörtu Maríu í gær að bresku hjónin Victoria og David Beckham hefðu skoðað íbúðir á nýbyggðu Hafnartorgi í Reykjavík.Fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason tók fréttina upp og spurði sig hvort að flugufótur væri fyrir þessum tíðindum eða hvort einungis væri um orðróm að ræða til að reyna að glæða áhuga á dýrum fasteignum sem ekki ganga út? Ragnhildur Sverrisdóttur lagði orð í belg í athugasemdakerfi undir færslu Egils þar sem hún sagði það vera undarlega markaðssetningu að skrökva íbúðakaupum upp á þekkt fólk í þeirri von að eftirspurnin aukist.Björgólfur Thor Björgólfsson.Fréttablaðið/GVA„Þetta er bara algjört kjaftæði, ég veit það fyrir víst,“ segir Ragnhildur í samtali við Vísi um þessa frétt af meintum áhuga Beckham-hjónanna. „Ég hef fengið það staðfest að þetta er tóm tjara. Þau eru ekki að leita sér að íbúð hér og hafa ekki skoðað íbúðir í þessu húsi, eða aðrar íbúðir hér. Þau er ekki að leita sér að íbúð hér á landi.“Vinátta Björgólfs Thors og David Beckham er vel þekkt en fjölskyldur þeirra hafa meðal annars verið saman í fríi í Bandaríkjunum. Spurð hvort að Ragnhildur hefði fengið það staðfest frá Björgólfi að Beckham-hjónin hafi ekki skoðað íbúðir á Hafnartorgi eða veitt þeim áhuga á nokkurn hátt, svarar hún því játandi. Þess ber að geta að fréttin um meintan áhuga Beckham-hjónanna er ekki lengur aðgengileg á vef Smartlands Mörtu Maríu. Tengdar fréttir Björgólfur og Beckham eru góðir vinir Björgólfur Thor Björgólfsson er eini Íslendingurinn á Forbes listanum yfir ríkustu einstaklingana í heiminum, en hann er í 1121. sæti. 4. mars 2016 09:38 Skemmtir sér á skíðum með Björgólfi Thor Breski leikstjórinn Guy Ritchie birtir mynd af sér og íslenska athafnamanninum á Instagram úr skíðabrekkunni. 17. febrúar 2018 12:30 David Beckham dásamaði Björgólf Thor á sérsmíðuðu mótórhjóli Athafnamaðurinn Björgólfur Thor Björgjólfsson og knattspyrnukappinn fyrrverandi David Beckham skelltu sér saman á mótórhjól í Bandaríkjunum á dögunum. Birti Beckham myndband á Instagram-reikningi sínum þar sem hann dásamaði Björgólf sem þeystist um á sérsmíðuðu mótórhjóli. 21. október 2017 13:50 David Beckham og Björgólfur í dúndurformi á ströndinni Kaupsýslumaðurinn Björgólfur Thor og Bretinn David Beckham eru mjög góðir vinir og hafa fjölskyldur þeirra verið saman í fríi í Bandaríkjunum undanfarna daga 24. október 2017 11:30 Mest lesið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Lífið samstarf Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tónlist Fleiri fréttir Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Sjá meira
Beckham-hjónin eru ekki að leita að íbúð hér á landi og hafa ekki skoðað íbúð á Hafnartorgi í Reykjavík. Þetta segir Ragnhildur Sverrisdóttir, talskona fjárfestisins Björgólfs Thors Björgólfssonar. Greint var frá því á vef Smartlands Mörtu Maríu í gær að bresku hjónin Victoria og David Beckham hefðu skoðað íbúðir á nýbyggðu Hafnartorgi í Reykjavík.Fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason tók fréttina upp og spurði sig hvort að flugufótur væri fyrir þessum tíðindum eða hvort einungis væri um orðróm að ræða til að reyna að glæða áhuga á dýrum fasteignum sem ekki ganga út? Ragnhildur Sverrisdóttur lagði orð í belg í athugasemdakerfi undir færslu Egils þar sem hún sagði það vera undarlega markaðssetningu að skrökva íbúðakaupum upp á þekkt fólk í þeirri von að eftirspurnin aukist.Björgólfur Thor Björgólfsson.Fréttablaðið/GVA„Þetta er bara algjört kjaftæði, ég veit það fyrir víst,“ segir Ragnhildur í samtali við Vísi um þessa frétt af meintum áhuga Beckham-hjónanna. „Ég hef fengið það staðfest að þetta er tóm tjara. Þau eru ekki að leita sér að íbúð hér og hafa ekki skoðað íbúðir í þessu húsi, eða aðrar íbúðir hér. Þau er ekki að leita sér að íbúð hér á landi.“Vinátta Björgólfs Thors og David Beckham er vel þekkt en fjölskyldur þeirra hafa meðal annars verið saman í fríi í Bandaríkjunum. Spurð hvort að Ragnhildur hefði fengið það staðfest frá Björgólfi að Beckham-hjónin hafi ekki skoðað íbúðir á Hafnartorgi eða veitt þeim áhuga á nokkurn hátt, svarar hún því játandi. Þess ber að geta að fréttin um meintan áhuga Beckham-hjónanna er ekki lengur aðgengileg á vef Smartlands Mörtu Maríu.
Tengdar fréttir Björgólfur og Beckham eru góðir vinir Björgólfur Thor Björgólfsson er eini Íslendingurinn á Forbes listanum yfir ríkustu einstaklingana í heiminum, en hann er í 1121. sæti. 4. mars 2016 09:38 Skemmtir sér á skíðum með Björgólfi Thor Breski leikstjórinn Guy Ritchie birtir mynd af sér og íslenska athafnamanninum á Instagram úr skíðabrekkunni. 17. febrúar 2018 12:30 David Beckham dásamaði Björgólf Thor á sérsmíðuðu mótórhjóli Athafnamaðurinn Björgólfur Thor Björgjólfsson og knattspyrnukappinn fyrrverandi David Beckham skelltu sér saman á mótórhjól í Bandaríkjunum á dögunum. Birti Beckham myndband á Instagram-reikningi sínum þar sem hann dásamaði Björgólf sem þeystist um á sérsmíðuðu mótórhjóli. 21. október 2017 13:50 David Beckham og Björgólfur í dúndurformi á ströndinni Kaupsýslumaðurinn Björgólfur Thor og Bretinn David Beckham eru mjög góðir vinir og hafa fjölskyldur þeirra verið saman í fríi í Bandaríkjunum undanfarna daga 24. október 2017 11:30 Mest lesið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Lífið samstarf Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tónlist Fleiri fréttir Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Sjá meira
Björgólfur og Beckham eru góðir vinir Björgólfur Thor Björgólfsson er eini Íslendingurinn á Forbes listanum yfir ríkustu einstaklingana í heiminum, en hann er í 1121. sæti. 4. mars 2016 09:38
Skemmtir sér á skíðum með Björgólfi Thor Breski leikstjórinn Guy Ritchie birtir mynd af sér og íslenska athafnamanninum á Instagram úr skíðabrekkunni. 17. febrúar 2018 12:30
David Beckham dásamaði Björgólf Thor á sérsmíðuðu mótórhjóli Athafnamaðurinn Björgólfur Thor Björgjólfsson og knattspyrnukappinn fyrrverandi David Beckham skelltu sér saman á mótórhjól í Bandaríkjunum á dögunum. Birti Beckham myndband á Instagram-reikningi sínum þar sem hann dásamaði Björgólf sem þeystist um á sérsmíðuðu mótórhjóli. 21. október 2017 13:50
David Beckham og Björgólfur í dúndurformi á ströndinni Kaupsýslumaðurinn Björgólfur Thor og Bretinn David Beckham eru mjög góðir vinir og hafa fjölskyldur þeirra verið saman í fríi í Bandaríkjunum undanfarna daga 24. október 2017 11:30