Segir það „tóma tjöru“ að Beckham-hjónin hafi sýnt íbúðum á Hafnartorgi áhuga Birgir Olgeirsson skrifar 17. október 2018 20:25 Talsmaður Björgólfs Thors segir fregnir af meintum áhuga Beckham-hjóna á íbúð í Hafnartorgi rangar. Vísir/Vilhelm/Getty Beckham-hjónin eru ekki að leita að íbúð hér á landi og hafa ekki skoðað íbúð á Hafnartorgi í Reykjavík. Þetta segir Ragnhildur Sverrisdóttir, talskona fjárfestisins Björgólfs Thors Björgólfssonar. Greint var frá því á vef Smartlands Mörtu Maríu í gær að bresku hjónin Victoria og David Beckham hefðu skoðað íbúðir á nýbyggðu Hafnartorgi í Reykjavík.Fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason tók fréttina upp og spurði sig hvort að flugufótur væri fyrir þessum tíðindum eða hvort einungis væri um orðróm að ræða til að reyna að glæða áhuga á dýrum fasteignum sem ekki ganga út? Ragnhildur Sverrisdóttur lagði orð í belg í athugasemdakerfi undir færslu Egils þar sem hún sagði það vera undarlega markaðssetningu að skrökva íbúðakaupum upp á þekkt fólk í þeirri von að eftirspurnin aukist.Björgólfur Thor Björgólfsson.Fréttablaðið/GVA„Þetta er bara algjört kjaftæði, ég veit það fyrir víst,“ segir Ragnhildur í samtali við Vísi um þessa frétt af meintum áhuga Beckham-hjónanna. „Ég hef fengið það staðfest að þetta er tóm tjara. Þau eru ekki að leita sér að íbúð hér og hafa ekki skoðað íbúðir í þessu húsi, eða aðrar íbúðir hér. Þau er ekki að leita sér að íbúð hér á landi.“Vinátta Björgólfs Thors og David Beckham er vel þekkt en fjölskyldur þeirra hafa meðal annars verið saman í fríi í Bandaríkjunum. Spurð hvort að Ragnhildur hefði fengið það staðfest frá Björgólfi að Beckham-hjónin hafi ekki skoðað íbúðir á Hafnartorgi eða veitt þeim áhuga á nokkurn hátt, svarar hún því játandi. Þess ber að geta að fréttin um meintan áhuga Beckham-hjónanna er ekki lengur aðgengileg á vef Smartlands Mörtu Maríu. Tengdar fréttir Björgólfur og Beckham eru góðir vinir Björgólfur Thor Björgólfsson er eini Íslendingurinn á Forbes listanum yfir ríkustu einstaklingana í heiminum, en hann er í 1121. sæti. 4. mars 2016 09:38 Skemmtir sér á skíðum með Björgólfi Thor Breski leikstjórinn Guy Ritchie birtir mynd af sér og íslenska athafnamanninum á Instagram úr skíðabrekkunni. 17. febrúar 2018 12:30 David Beckham dásamaði Björgólf Thor á sérsmíðuðu mótórhjóli Athafnamaðurinn Björgólfur Thor Björgjólfsson og knattspyrnukappinn fyrrverandi David Beckham skelltu sér saman á mótórhjól í Bandaríkjunum á dögunum. Birti Beckham myndband á Instagram-reikningi sínum þar sem hann dásamaði Björgólf sem þeystist um á sérsmíðuðu mótórhjóli. 21. október 2017 13:50 David Beckham og Björgólfur í dúndurformi á ströndinni Kaupsýslumaðurinn Björgólfur Thor og Bretinn David Beckham eru mjög góðir vinir og hafa fjölskyldur þeirra verið saman í fríi í Bandaríkjunum undanfarna daga 24. október 2017 11:30 Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Ný stikla úr GTA VI Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Verzló vann MORFÍs Lífið Fleiri fréttir Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Sjá meira
Beckham-hjónin eru ekki að leita að íbúð hér á landi og hafa ekki skoðað íbúð á Hafnartorgi í Reykjavík. Þetta segir Ragnhildur Sverrisdóttir, talskona fjárfestisins Björgólfs Thors Björgólfssonar. Greint var frá því á vef Smartlands Mörtu Maríu í gær að bresku hjónin Victoria og David Beckham hefðu skoðað íbúðir á nýbyggðu Hafnartorgi í Reykjavík.Fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason tók fréttina upp og spurði sig hvort að flugufótur væri fyrir þessum tíðindum eða hvort einungis væri um orðróm að ræða til að reyna að glæða áhuga á dýrum fasteignum sem ekki ganga út? Ragnhildur Sverrisdóttur lagði orð í belg í athugasemdakerfi undir færslu Egils þar sem hún sagði það vera undarlega markaðssetningu að skrökva íbúðakaupum upp á þekkt fólk í þeirri von að eftirspurnin aukist.Björgólfur Thor Björgólfsson.Fréttablaðið/GVA„Þetta er bara algjört kjaftæði, ég veit það fyrir víst,“ segir Ragnhildur í samtali við Vísi um þessa frétt af meintum áhuga Beckham-hjónanna. „Ég hef fengið það staðfest að þetta er tóm tjara. Þau eru ekki að leita sér að íbúð hér og hafa ekki skoðað íbúðir í þessu húsi, eða aðrar íbúðir hér. Þau er ekki að leita sér að íbúð hér á landi.“Vinátta Björgólfs Thors og David Beckham er vel þekkt en fjölskyldur þeirra hafa meðal annars verið saman í fríi í Bandaríkjunum. Spurð hvort að Ragnhildur hefði fengið það staðfest frá Björgólfi að Beckham-hjónin hafi ekki skoðað íbúðir á Hafnartorgi eða veitt þeim áhuga á nokkurn hátt, svarar hún því játandi. Þess ber að geta að fréttin um meintan áhuga Beckham-hjónanna er ekki lengur aðgengileg á vef Smartlands Mörtu Maríu.
Tengdar fréttir Björgólfur og Beckham eru góðir vinir Björgólfur Thor Björgólfsson er eini Íslendingurinn á Forbes listanum yfir ríkustu einstaklingana í heiminum, en hann er í 1121. sæti. 4. mars 2016 09:38 Skemmtir sér á skíðum með Björgólfi Thor Breski leikstjórinn Guy Ritchie birtir mynd af sér og íslenska athafnamanninum á Instagram úr skíðabrekkunni. 17. febrúar 2018 12:30 David Beckham dásamaði Björgólf Thor á sérsmíðuðu mótórhjóli Athafnamaðurinn Björgólfur Thor Björgjólfsson og knattspyrnukappinn fyrrverandi David Beckham skelltu sér saman á mótórhjól í Bandaríkjunum á dögunum. Birti Beckham myndband á Instagram-reikningi sínum þar sem hann dásamaði Björgólf sem þeystist um á sérsmíðuðu mótórhjóli. 21. október 2017 13:50 David Beckham og Björgólfur í dúndurformi á ströndinni Kaupsýslumaðurinn Björgólfur Thor og Bretinn David Beckham eru mjög góðir vinir og hafa fjölskyldur þeirra verið saman í fríi í Bandaríkjunum undanfarna daga 24. október 2017 11:30 Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Ný stikla úr GTA VI Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Verzló vann MORFÍs Lífið Fleiri fréttir Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Sjá meira
Björgólfur og Beckham eru góðir vinir Björgólfur Thor Björgólfsson er eini Íslendingurinn á Forbes listanum yfir ríkustu einstaklingana í heiminum, en hann er í 1121. sæti. 4. mars 2016 09:38
Skemmtir sér á skíðum með Björgólfi Thor Breski leikstjórinn Guy Ritchie birtir mynd af sér og íslenska athafnamanninum á Instagram úr skíðabrekkunni. 17. febrúar 2018 12:30
David Beckham dásamaði Björgólf Thor á sérsmíðuðu mótórhjóli Athafnamaðurinn Björgólfur Thor Björgjólfsson og knattspyrnukappinn fyrrverandi David Beckham skelltu sér saman á mótórhjól í Bandaríkjunum á dögunum. Birti Beckham myndband á Instagram-reikningi sínum þar sem hann dásamaði Björgólf sem þeystist um á sérsmíðuðu mótórhjóli. 21. október 2017 13:50
David Beckham og Björgólfur í dúndurformi á ströndinni Kaupsýslumaðurinn Björgólfur Thor og Bretinn David Beckham eru mjög góðir vinir og hafa fjölskyldur þeirra verið saman í fríi í Bandaríkjunum undanfarna daga 24. október 2017 11:30