Miðasala á Iceland Airwaves 2019 hafin Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. nóvember 2018 13:00 Blood Orange var á meðal listamanna sem tróðu upp á Iceland Airwaves í ár. Alexandra Howard Iceland Airwaves fór fram í tuttugasta skiptið í ár og ekki það síðasta. Miðasala fyrir hátíðina árið 2019 er hafin en reyndar er aðeins um takmarkað upplag að ræða í bili. Miðarnir kosta 9900 krónur sem er umtalsvert lægra en almennt verð. Miðaverð var 19.900 krónur þar til í september en hækkaði svo í 21.900 krónur. Sena Live stóð að Iceland Airwaves í fyrsta skipti í ár eftir að fyrirtækið tók við rekstrinum frá fyrri skipuleggjendum. Miðasalan var undir væntingum að sögn Ísleifs Þórhallssonar, framkvæmdastjóra Senu Live. Voru passar á hátíðina, þar sem á þriðja hundrað listamenn frá tugum landa komu fram, seldir einmitt á 9.900 krónur síðasta sólarhringinn. Skipuleggjendur hátíðarinnar í ár þakka tónleikagestum kærlega fyrir komuna í tilkynningu í dag. „Þetta var eitt heljarinnar partý og við gætum ekki verið þakklátari.“ Í gær var tilkynnt að Secret Solstice tónlistarhátíðin færi fram í Laugardalnum í júní næsta sumar. Tilkynningin kom nokkuð á óvart því fyrir fjórum vikum sagði Friðrik Ólafsson, einn eigenda og framkvæmdastjóri Secret Solstice, að án frekara fjármagns færi hátíðin ekki fram að ári. Ekki hefur náðst í Friðrik undanfarinn sólarhring. Airwaves Secret Solstice Tengdar fréttir Auglýsa Secret Solstice 2019 í skugga fjárhagserfiðleika Tónlistarhátíðin Secret Solstice fer fram í Laugardalnum sumarið 2019. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu hátíðarinnar. 14. nóvember 2018 15:39 Airwaves snerist gegn stöðum sem borguðu ekki Útséð að hátíðin verði rekin með tapi í ár en sala á armböndum hefur verið undir væntingum. 7. nóvember 2018 15:15 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Iceland Airwaves fór fram í tuttugasta skiptið í ár og ekki það síðasta. Miðasala fyrir hátíðina árið 2019 er hafin en reyndar er aðeins um takmarkað upplag að ræða í bili. Miðarnir kosta 9900 krónur sem er umtalsvert lægra en almennt verð. Miðaverð var 19.900 krónur þar til í september en hækkaði svo í 21.900 krónur. Sena Live stóð að Iceland Airwaves í fyrsta skipti í ár eftir að fyrirtækið tók við rekstrinum frá fyrri skipuleggjendum. Miðasalan var undir væntingum að sögn Ísleifs Þórhallssonar, framkvæmdastjóra Senu Live. Voru passar á hátíðina, þar sem á þriðja hundrað listamenn frá tugum landa komu fram, seldir einmitt á 9.900 krónur síðasta sólarhringinn. Skipuleggjendur hátíðarinnar í ár þakka tónleikagestum kærlega fyrir komuna í tilkynningu í dag. „Þetta var eitt heljarinnar partý og við gætum ekki verið þakklátari.“ Í gær var tilkynnt að Secret Solstice tónlistarhátíðin færi fram í Laugardalnum í júní næsta sumar. Tilkynningin kom nokkuð á óvart því fyrir fjórum vikum sagði Friðrik Ólafsson, einn eigenda og framkvæmdastjóri Secret Solstice, að án frekara fjármagns færi hátíðin ekki fram að ári. Ekki hefur náðst í Friðrik undanfarinn sólarhring.
Airwaves Secret Solstice Tengdar fréttir Auglýsa Secret Solstice 2019 í skugga fjárhagserfiðleika Tónlistarhátíðin Secret Solstice fer fram í Laugardalnum sumarið 2019. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu hátíðarinnar. 14. nóvember 2018 15:39 Airwaves snerist gegn stöðum sem borguðu ekki Útséð að hátíðin verði rekin með tapi í ár en sala á armböndum hefur verið undir væntingum. 7. nóvember 2018 15:15 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Auglýsa Secret Solstice 2019 í skugga fjárhagserfiðleika Tónlistarhátíðin Secret Solstice fer fram í Laugardalnum sumarið 2019. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu hátíðarinnar. 14. nóvember 2018 15:39
Airwaves snerist gegn stöðum sem borguðu ekki Útséð að hátíðin verði rekin með tapi í ár en sala á armböndum hefur verið undir væntingum. 7. nóvember 2018 15:15