Auglýsa Secret Solstice 2019 í skugga fjárhagserfiðleika Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. nóvember 2018 15:39 Secret Solstice-tónlistarhátíð hefur farið fram í Laugardalnum frá sumarinu 2014. Secret Solstice Tónlistarhátíðin Secret Solstice fer fram í Laugardalnum sumarið 2019. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu hátíðarinnar. Hún kemur nokkuð á óvart í ljósi fjögurra vikna ummæla stjórnarformanns Solstice Productions, eiganda Secret Solstice, þess efnis að skortur væri á fjármagni í félagið. Hátíðin fer fram 21. til 23. júní næsta sumar en þetta verður fimmta árið í röð sem hún fer fram. Fréttastofa náði ekki í Friðrik Ólafsson, stjórnarformann Solstice Productions, við vinnslu fréttarinnar. Friðrik sagði við DV um miðjan október að lítið fjármagn væri til staðar hjá fyrirtækinu. „Það verður engin hátíð á næsta ári ef fjárfestar setja ekki aukið fjármagn inn í fyrirtækið. Veðrið fór alveg með okkur fjárhagslega á síðustu hátíð.“ Solstice Productions kom sömuleiðis að tónleikum Guns N'Roses síðasta sumar. Starfsfólk við hátíðina segist sumt hvert enn eiga eftir að fá laun greidd fyrir ýmsa vinnu. Friðrik sagði aðspurður hvort starfsfólkið ætti von á að fá greidd laun að nánast ekkert fjármagn væri í fyrirtækinu. Katrín Ólafsson, verkefnastjóri hjá Secret Solstice og systir Friðriks, sagði í bréfi til borgarinnar í haust að eigendur hátíðarinnar hefðu lagt til 250-300 milljónir króna undanfarin fimm ár. Meðal eigenda er fyrrnefndur Friðrik og Joco ehf. félag Jóns Ólafssonar sem lengi var kenndur við Skífuna. Solstice-liðar hafa horft hýru auga til Klambratúns sem þeir telja betur til þess fallið að hýsa tónlistarhátíðina. Eftir tíðindi dagsins er ljóst að ekkert verður af flutningi hátíðarinnar að svo stöddu.Ekki náðist í skipuleggjendur Secret Solstice við vinnslu fréttarinnar. Secret Solstice Tengdar fréttir Borgin fundar með Solstice-liðum sem vilja flytja á Klambratún Fjárfestar eru hættir að setja peninga í Secret Solstice tónlistarhátíðina að svo stöddu. 10. september 2018 11:40 Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Fleiri fréttir Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin Sjá meira
Tónlistarhátíðin Secret Solstice fer fram í Laugardalnum sumarið 2019. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu hátíðarinnar. Hún kemur nokkuð á óvart í ljósi fjögurra vikna ummæla stjórnarformanns Solstice Productions, eiganda Secret Solstice, þess efnis að skortur væri á fjármagni í félagið. Hátíðin fer fram 21. til 23. júní næsta sumar en þetta verður fimmta árið í röð sem hún fer fram. Fréttastofa náði ekki í Friðrik Ólafsson, stjórnarformann Solstice Productions, við vinnslu fréttarinnar. Friðrik sagði við DV um miðjan október að lítið fjármagn væri til staðar hjá fyrirtækinu. „Það verður engin hátíð á næsta ári ef fjárfestar setja ekki aukið fjármagn inn í fyrirtækið. Veðrið fór alveg með okkur fjárhagslega á síðustu hátíð.“ Solstice Productions kom sömuleiðis að tónleikum Guns N'Roses síðasta sumar. Starfsfólk við hátíðina segist sumt hvert enn eiga eftir að fá laun greidd fyrir ýmsa vinnu. Friðrik sagði aðspurður hvort starfsfólkið ætti von á að fá greidd laun að nánast ekkert fjármagn væri í fyrirtækinu. Katrín Ólafsson, verkefnastjóri hjá Secret Solstice og systir Friðriks, sagði í bréfi til borgarinnar í haust að eigendur hátíðarinnar hefðu lagt til 250-300 milljónir króna undanfarin fimm ár. Meðal eigenda er fyrrnefndur Friðrik og Joco ehf. félag Jóns Ólafssonar sem lengi var kenndur við Skífuna. Solstice-liðar hafa horft hýru auga til Klambratúns sem þeir telja betur til þess fallið að hýsa tónlistarhátíðina. Eftir tíðindi dagsins er ljóst að ekkert verður af flutningi hátíðarinnar að svo stöddu.Ekki náðist í skipuleggjendur Secret Solstice við vinnslu fréttarinnar.
Secret Solstice Tengdar fréttir Borgin fundar með Solstice-liðum sem vilja flytja á Klambratún Fjárfestar eru hættir að setja peninga í Secret Solstice tónlistarhátíðina að svo stöddu. 10. september 2018 11:40 Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Fleiri fréttir Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin Sjá meira
Borgin fundar með Solstice-liðum sem vilja flytja á Klambratún Fjárfestar eru hættir að setja peninga í Secret Solstice tónlistarhátíðina að svo stöddu. 10. september 2018 11:40