Auglýsa Secret Solstice 2019 í skugga fjárhagserfiðleika Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. nóvember 2018 15:39 Secret Solstice-tónlistarhátíð hefur farið fram í Laugardalnum frá sumarinu 2014. Secret Solstice Tónlistarhátíðin Secret Solstice fer fram í Laugardalnum sumarið 2019. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu hátíðarinnar. Hún kemur nokkuð á óvart í ljósi fjögurra vikna ummæla stjórnarformanns Solstice Productions, eiganda Secret Solstice, þess efnis að skortur væri á fjármagni í félagið. Hátíðin fer fram 21. til 23. júní næsta sumar en þetta verður fimmta árið í röð sem hún fer fram. Fréttastofa náði ekki í Friðrik Ólafsson, stjórnarformann Solstice Productions, við vinnslu fréttarinnar. Friðrik sagði við DV um miðjan október að lítið fjármagn væri til staðar hjá fyrirtækinu. „Það verður engin hátíð á næsta ári ef fjárfestar setja ekki aukið fjármagn inn í fyrirtækið. Veðrið fór alveg með okkur fjárhagslega á síðustu hátíð.“ Solstice Productions kom sömuleiðis að tónleikum Guns N'Roses síðasta sumar. Starfsfólk við hátíðina segist sumt hvert enn eiga eftir að fá laun greidd fyrir ýmsa vinnu. Friðrik sagði aðspurður hvort starfsfólkið ætti von á að fá greidd laun að nánast ekkert fjármagn væri í fyrirtækinu. Katrín Ólafsson, verkefnastjóri hjá Secret Solstice og systir Friðriks, sagði í bréfi til borgarinnar í haust að eigendur hátíðarinnar hefðu lagt til 250-300 milljónir króna undanfarin fimm ár. Meðal eigenda er fyrrnefndur Friðrik og Joco ehf. félag Jóns Ólafssonar sem lengi var kenndur við Skífuna. Solstice-liðar hafa horft hýru auga til Klambratúns sem þeir telja betur til þess fallið að hýsa tónlistarhátíðina. Eftir tíðindi dagsins er ljóst að ekkert verður af flutningi hátíðarinnar að svo stöddu.Ekki náðist í skipuleggjendur Secret Solstice við vinnslu fréttarinnar. Secret Solstice Tengdar fréttir Borgin fundar með Solstice-liðum sem vilja flytja á Klambratún Fjárfestar eru hættir að setja peninga í Secret Solstice tónlistarhátíðina að svo stöddu. 10. september 2018 11:40 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Tónlistarhátíðin Secret Solstice fer fram í Laugardalnum sumarið 2019. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu hátíðarinnar. Hún kemur nokkuð á óvart í ljósi fjögurra vikna ummæla stjórnarformanns Solstice Productions, eiganda Secret Solstice, þess efnis að skortur væri á fjármagni í félagið. Hátíðin fer fram 21. til 23. júní næsta sumar en þetta verður fimmta árið í röð sem hún fer fram. Fréttastofa náði ekki í Friðrik Ólafsson, stjórnarformann Solstice Productions, við vinnslu fréttarinnar. Friðrik sagði við DV um miðjan október að lítið fjármagn væri til staðar hjá fyrirtækinu. „Það verður engin hátíð á næsta ári ef fjárfestar setja ekki aukið fjármagn inn í fyrirtækið. Veðrið fór alveg með okkur fjárhagslega á síðustu hátíð.“ Solstice Productions kom sömuleiðis að tónleikum Guns N'Roses síðasta sumar. Starfsfólk við hátíðina segist sumt hvert enn eiga eftir að fá laun greidd fyrir ýmsa vinnu. Friðrik sagði aðspurður hvort starfsfólkið ætti von á að fá greidd laun að nánast ekkert fjármagn væri í fyrirtækinu. Katrín Ólafsson, verkefnastjóri hjá Secret Solstice og systir Friðriks, sagði í bréfi til borgarinnar í haust að eigendur hátíðarinnar hefðu lagt til 250-300 milljónir króna undanfarin fimm ár. Meðal eigenda er fyrrnefndur Friðrik og Joco ehf. félag Jóns Ólafssonar sem lengi var kenndur við Skífuna. Solstice-liðar hafa horft hýru auga til Klambratúns sem þeir telja betur til þess fallið að hýsa tónlistarhátíðina. Eftir tíðindi dagsins er ljóst að ekkert verður af flutningi hátíðarinnar að svo stöddu.Ekki náðist í skipuleggjendur Secret Solstice við vinnslu fréttarinnar.
Secret Solstice Tengdar fréttir Borgin fundar með Solstice-liðum sem vilja flytja á Klambratún Fjárfestar eru hættir að setja peninga í Secret Solstice tónlistarhátíðina að svo stöddu. 10. september 2018 11:40 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Borgin fundar með Solstice-liðum sem vilja flytja á Klambratún Fjárfestar eru hættir að setja peninga í Secret Solstice tónlistarhátíðina að svo stöddu. 10. september 2018 11:40