Gagnrýnir samspil fasteignamats og skatta Höskuldur Kári Schram skrifar 3. október 2018 20:00 Prófessor við hagfræðideild Háskóla Íslands telur að samspil fasteignamats og skatta ýti undir eyðslu sveitarfélaga og gagnrýnir að hækkun íbúðaverðs leiði sjálfkrafa til skattahækkana. Fasteignaskattur er annar stærsti tekjustofn sveitarfélaga og miðast við reiknað fasteignamat sem er gefið út árlega. Uppsveiflan á húsnæðismarkaði hefur leitt til þess að fasteignamatið hefur gert lítið annað en hækka á undanförnum árum. Aukið verðmæti húsnæðis leiðir til hækkunar á sköttum og lækkunar á vaxtabótum þrátt fyrir að ráðstöfunartekjur heimila taki litlum sem engum breytingum. Helgi Tómasson prófessor í tölfræði og hagrannsóknum hefur um árabil gagnrýnt þetta kerfi.Helgi Tómasson, prófessor við hagfræðideild Háskóla Íslands.„Það er glæfralegt að vera með skattstofn sem getur stökkbreyst svona á milli ára úr takti við tekjur fólks og þjónustu sveitarfélags. Það er ekki heppilegt,“ segir Helgi. Helgi segir í grein í Fréttablaðinu í dag að það sé fjarstæðukennt að sveitarstjórnum sé leyft að hækka skatta með sjálfvirkjum hætti á tímum hækkandi fasteignaverðs og nota svo tekjuaukann til að réttlæta aukin úgjöld. „Ég held að það sé freistnivandi hjá sveitarfélögum að auka útgjöldin ef að þau sjá skattstofninn vaxa. Svo er freistnivandi í bönkum að ota lánsfé að fólki ef að eignir þeirra hafa hækkað. Þessi vandi er þarna bæði í bankakerfinu og á sveitarstjórnarstiginu og hjá öllum þeim sem eru að fá tekjur úr skattstofni sem hegðar sér svona,“ segir Helgi. Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
Prófessor við hagfræðideild Háskóla Íslands telur að samspil fasteignamats og skatta ýti undir eyðslu sveitarfélaga og gagnrýnir að hækkun íbúðaverðs leiði sjálfkrafa til skattahækkana. Fasteignaskattur er annar stærsti tekjustofn sveitarfélaga og miðast við reiknað fasteignamat sem er gefið út árlega. Uppsveiflan á húsnæðismarkaði hefur leitt til þess að fasteignamatið hefur gert lítið annað en hækka á undanförnum árum. Aukið verðmæti húsnæðis leiðir til hækkunar á sköttum og lækkunar á vaxtabótum þrátt fyrir að ráðstöfunartekjur heimila taki litlum sem engum breytingum. Helgi Tómasson prófessor í tölfræði og hagrannsóknum hefur um árabil gagnrýnt þetta kerfi.Helgi Tómasson, prófessor við hagfræðideild Háskóla Íslands.„Það er glæfralegt að vera með skattstofn sem getur stökkbreyst svona á milli ára úr takti við tekjur fólks og þjónustu sveitarfélags. Það er ekki heppilegt,“ segir Helgi. Helgi segir í grein í Fréttablaðinu í dag að það sé fjarstæðukennt að sveitarstjórnum sé leyft að hækka skatta með sjálfvirkjum hætti á tímum hækkandi fasteignaverðs og nota svo tekjuaukann til að réttlæta aukin úgjöld. „Ég held að það sé freistnivandi hjá sveitarfélögum að auka útgjöldin ef að þau sjá skattstofninn vaxa. Svo er freistnivandi í bönkum að ota lánsfé að fólki ef að eignir þeirra hafa hækkað. Þessi vandi er þarna bæði í bankakerfinu og á sveitarstjórnarstiginu og hjá öllum þeim sem eru að fá tekjur úr skattstofni sem hegðar sér svona,“ segir Helgi.
Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira