Nýr yfirmaður kynferðisbrotadeildar Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 9. mars 2018 17:50 Theodór Kristjánsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn. Lögreglan Theodór Kristjánsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, hefur tekið við stjórn kynferðisbrotadeildar Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Árni Þór Sigmundsson aðstoðaryfirlögregluþjónn, sem verið hefur yfirmaður deildarinnar, hefur óskað eftir flutningi úr miðlægri rannsóknardeild og í ný verkefni. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu vinnur Theodór að skipulagsbreytingum á deildinni. Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar rannsóknardeildar lögreglu, staðfestir þetta í samtali við Vísi. Hann segir jafnframt að kynferðisbrotadeild heyri nú beint undir Sigríði Björk Guðjónsdóttur lögreglustjóra. Árni Þór Sigmundsson, fráfarandi yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.VÍSIR/EYÞÓRDeildin harðlega gagnrýnd vegna máls barnaverndarstarfsmanns Hann segir skipulagsbreytingarnar ekki á neinn hátt tengjast mistökum sem urðu við rannsókn máls starfsmanns barnaverndar Reykjavíkurborgar, sem hefur verið kærður fyrir kynferðisbrot. Sigríður Björk sagði í kjölfar umfjöllunar um málið að hún teldi ástæðulaust að málið hefði áhrif á stöðu yfirmanna kynferðisbrotadeildarinnar. Samkvæmt upplýsingum frá Sigríði Björk verður jafnframt breyting á tæknideild og tölvurannsókna- og rafeindadeild sem verða færðar undir stjórn Karls Steinars Valssonar, sem mun stýra miðlægri deild um skipulagða glæpastarfsemi. Hann tekur við af Grími Grímssyni sem tekur við sem tengiliður Europol þann 1. apríl næstkomandi. Vistaskipti Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Fleiri fréttir „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Sjá meira
Theodór Kristjánsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, hefur tekið við stjórn kynferðisbrotadeildar Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Árni Þór Sigmundsson aðstoðaryfirlögregluþjónn, sem verið hefur yfirmaður deildarinnar, hefur óskað eftir flutningi úr miðlægri rannsóknardeild og í ný verkefni. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu vinnur Theodór að skipulagsbreytingum á deildinni. Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar rannsóknardeildar lögreglu, staðfestir þetta í samtali við Vísi. Hann segir jafnframt að kynferðisbrotadeild heyri nú beint undir Sigríði Björk Guðjónsdóttur lögreglustjóra. Árni Þór Sigmundsson, fráfarandi yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.VÍSIR/EYÞÓRDeildin harðlega gagnrýnd vegna máls barnaverndarstarfsmanns Hann segir skipulagsbreytingarnar ekki á neinn hátt tengjast mistökum sem urðu við rannsókn máls starfsmanns barnaverndar Reykjavíkurborgar, sem hefur verið kærður fyrir kynferðisbrot. Sigríður Björk sagði í kjölfar umfjöllunar um málið að hún teldi ástæðulaust að málið hefði áhrif á stöðu yfirmanna kynferðisbrotadeildarinnar. Samkvæmt upplýsingum frá Sigríði Björk verður jafnframt breyting á tæknideild og tölvurannsókna- og rafeindadeild sem verða færðar undir stjórn Karls Steinars Valssonar, sem mun stýra miðlægri deild um skipulagða glæpastarfsemi. Hann tekur við af Grími Grímssyni sem tekur við sem tengiliður Europol þann 1. apríl næstkomandi.
Vistaskipti Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Fleiri fréttir „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Sjá meira