Mætti með nýja konu á Óskarinn áður en hann tilkynnti um skilnað Kristín Ólafsdóttir skrifar 9. mars 2018 16:50 Handritshöfundurinn Kim Morgan ásamt leikstjóranum Guillermo del Toro. Vísir/AFP Mexíkóski leikstjórinn Guillermo del Toro, sem hreppti Óskarsverðlaun fyrir bestu leikstjórn á verðlaunahátíðinni á sunnudag, hefur tilkynnt um skilnað við eiginkonu sína til þriggja áratuga. Áhorfendur höfðu margir veitt því athygli að leikstjórinn mætti með nýja konu, handritshöfundinn Kim Morgan, upp á arminn á sunnudagskvöld. Í viðtali við mexíkóska dagblaðið Reforma, sem birt var í fyrradag, tjáði del Toro sig um skilnaðinn við eiginkonu sína, Lorenzu Newton, í fyrsta skipti. Þau voru gift í þrjá áratugi en slitu samvistum í febrúar 2017 og skildu svo í september sama ár. Þá sagði leikstjórinn fáa hafa vitað af skilnaðinum þangað til nú. Áhorfendur Óskarsverðlaunanna á sunnudag veittu því margir athygli að del Toro var ekki í fylgd Newton á verðlaunahátíðinni heldur leiddi hann handritshöfundinn Kim Morgan á rauða dreglinum og þá sátu þau einnig saman í salnum. Hann þakkaði Morgan auk þess fyrir stuðninginn í ræðu sinni þegar hann tók við verðlaunum sem besti leikstjóri fyrir kvikmyndina The Shape of Water. Aðspurður sagði del Toro hann og Morgan, sem skrifar handritið að nýrri mynd úr smiðju leikstjórans, þó aðeins góða vini. „Við vinnum saman, við erum góðir vinir. Ef ske kynni að einhverjar fréttir birtist, höfum það á hreinu að ég sleit samvistum við eiginkonu mína í febrúar. Ég byrjaði að vinna með henni í lok sumars,“ sagði del Toro um samband sitt við Morgan en vildi ekki tjá sig frekar um skilnaðinn. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Aldrei færri horft á Óskarinn í sjónvarpi 26,5 milljónir manna horfðu á verðlaunaafhendinguna í sjónvarpi í Bandaríkjunum en inni í þeirri tölu eru ekki þeir sem horfðu á útsendinguna í gegnum netið í tölvu, spjaldtölvu eða síma. 5. mars 2018 23:44 Óskarinn 2018: Shape of Water og Frances McDormand stálu senunni Óskarsverðlaunin voru afhent í nítugasta sinn við hátíðlega athöfn í Los Angeles í nótt. 5. mars 2018 05:15 Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Fleiri fréttir „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Sjá meira
Mexíkóski leikstjórinn Guillermo del Toro, sem hreppti Óskarsverðlaun fyrir bestu leikstjórn á verðlaunahátíðinni á sunnudag, hefur tilkynnt um skilnað við eiginkonu sína til þriggja áratuga. Áhorfendur höfðu margir veitt því athygli að leikstjórinn mætti með nýja konu, handritshöfundinn Kim Morgan, upp á arminn á sunnudagskvöld. Í viðtali við mexíkóska dagblaðið Reforma, sem birt var í fyrradag, tjáði del Toro sig um skilnaðinn við eiginkonu sína, Lorenzu Newton, í fyrsta skipti. Þau voru gift í þrjá áratugi en slitu samvistum í febrúar 2017 og skildu svo í september sama ár. Þá sagði leikstjórinn fáa hafa vitað af skilnaðinum þangað til nú. Áhorfendur Óskarsverðlaunanna á sunnudag veittu því margir athygli að del Toro var ekki í fylgd Newton á verðlaunahátíðinni heldur leiddi hann handritshöfundinn Kim Morgan á rauða dreglinum og þá sátu þau einnig saman í salnum. Hann þakkaði Morgan auk þess fyrir stuðninginn í ræðu sinni þegar hann tók við verðlaunum sem besti leikstjóri fyrir kvikmyndina The Shape of Water. Aðspurður sagði del Toro hann og Morgan, sem skrifar handritið að nýrri mynd úr smiðju leikstjórans, þó aðeins góða vini. „Við vinnum saman, við erum góðir vinir. Ef ske kynni að einhverjar fréttir birtist, höfum það á hreinu að ég sleit samvistum við eiginkonu mína í febrúar. Ég byrjaði að vinna með henni í lok sumars,“ sagði del Toro um samband sitt við Morgan en vildi ekki tjá sig frekar um skilnaðinn.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Aldrei færri horft á Óskarinn í sjónvarpi 26,5 milljónir manna horfðu á verðlaunaafhendinguna í sjónvarpi í Bandaríkjunum en inni í þeirri tölu eru ekki þeir sem horfðu á útsendinguna í gegnum netið í tölvu, spjaldtölvu eða síma. 5. mars 2018 23:44 Óskarinn 2018: Shape of Water og Frances McDormand stálu senunni Óskarsverðlaunin voru afhent í nítugasta sinn við hátíðlega athöfn í Los Angeles í nótt. 5. mars 2018 05:15 Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Fleiri fréttir „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Sjá meira
Aldrei færri horft á Óskarinn í sjónvarpi 26,5 milljónir manna horfðu á verðlaunaafhendinguna í sjónvarpi í Bandaríkjunum en inni í þeirri tölu eru ekki þeir sem horfðu á útsendinguna í gegnum netið í tölvu, spjaldtölvu eða síma. 5. mars 2018 23:44
Óskarinn 2018: Shape of Water og Frances McDormand stálu senunni Óskarsverðlaunin voru afhent í nítugasta sinn við hátíðlega athöfn í Los Angeles í nótt. 5. mars 2018 05:15
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“