Borgarstjóri skálaði í Borgarlínubjór Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 9. mars 2018 20:32 Dagur B. Eggertsson borgarstjóri stóð vaktina hluta dagsins og bauð gestum sýningarinnar upp á hinn sérmerkta Borgarlínubjór. Reykjavíkurborg bauð upp á Borgarlínubjór á stórsýningunni Verk og vit í gær. Á sýningunni kynna um 120 fyrirtæki og stofnanir vörur sínar og þjónustu og lagði Reykjavíkurborg áherslu á fyrirhugaða Borgarlínu. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri stóð vaktina hluta dagsins og bauð gestum sýningarinnar upp á hinn sérmerkta Borgarlínubjór. Í skriflegu svari við fyrirspurn Vísis segir Bjarni Brynjólfsson, upplýsingastjóri Reykjavíkurborgar, að keyptir hafi verið tíu kassar fyrir opnun sýningarinnar. Segir hann að þátttakendur hafi verið hvattir til að bjóða upp á veitingar. „Steðji brugghús útvegaði ómerktar flöskur sem voru merktar með Borgarlínumiðum. Bjórinn er ekki sérbruggaður. Þátttakendur í Verk og vit voru hvattir til að hafa einhverjar veitingar á boðstólum af sýningarhöldurum og bauð meirihluti sýnenda upp á áfengar veitingar í gær við opnun,“ segir Bjarni. Borgarlínan kynnt á stórsýningunni Verk og vit í Laugardalshöll. #Reykjavik #borgarlina pic.twitter.com/a1oC5dnZsY— Reykjavík (@reykjavik) March 8, 2018 Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu stefna á að á næstu áratugum verði byggt upp nýtt almenningssamgöngukerfi sem eigi að vera hagkvæm og vistvæn leið til þess mæta fjölgun íbúa til ársins 2040 og því álagi sem reiknað er með að slík fjölgun muni hafa á vegakerfi höfuðborgarsvæðisins. Áætlanir nú gera ráð fyrir því að um 70 milljarðar verði lagðir í uppbygginguna á næstu áratugum. Þverpólitísk skátt hefur verið um borgarlínuna en útlit er fyrir að hið nýja samgöngukerfi verði þrætuepli í kosningabaráttunni fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Borgarlína Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Sjá meira
Reykjavíkurborg bauð upp á Borgarlínubjór á stórsýningunni Verk og vit í gær. Á sýningunni kynna um 120 fyrirtæki og stofnanir vörur sínar og þjónustu og lagði Reykjavíkurborg áherslu á fyrirhugaða Borgarlínu. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri stóð vaktina hluta dagsins og bauð gestum sýningarinnar upp á hinn sérmerkta Borgarlínubjór. Í skriflegu svari við fyrirspurn Vísis segir Bjarni Brynjólfsson, upplýsingastjóri Reykjavíkurborgar, að keyptir hafi verið tíu kassar fyrir opnun sýningarinnar. Segir hann að þátttakendur hafi verið hvattir til að bjóða upp á veitingar. „Steðji brugghús útvegaði ómerktar flöskur sem voru merktar með Borgarlínumiðum. Bjórinn er ekki sérbruggaður. Þátttakendur í Verk og vit voru hvattir til að hafa einhverjar veitingar á boðstólum af sýningarhöldurum og bauð meirihluti sýnenda upp á áfengar veitingar í gær við opnun,“ segir Bjarni. Borgarlínan kynnt á stórsýningunni Verk og vit í Laugardalshöll. #Reykjavik #borgarlina pic.twitter.com/a1oC5dnZsY— Reykjavík (@reykjavik) March 8, 2018 Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu stefna á að á næstu áratugum verði byggt upp nýtt almenningssamgöngukerfi sem eigi að vera hagkvæm og vistvæn leið til þess mæta fjölgun íbúa til ársins 2040 og því álagi sem reiknað er með að slík fjölgun muni hafa á vegakerfi höfuðborgarsvæðisins. Áætlanir nú gera ráð fyrir því að um 70 milljarðar verði lagðir í uppbygginguna á næstu áratugum. Þverpólitísk skátt hefur verið um borgarlínuna en útlit er fyrir að hið nýja samgöngukerfi verði þrætuepli í kosningabaráttunni fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar.
Borgarlína Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Sjá meira