„Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Stefán Árni Pálsson í Lissabon skrifar 8. maí 2018 23:00 „Mér líður alveg ótrúlega vel. Ég toppaði mig alltaf eftir hvern einsta flutning og ég gat ekki gert meira,“ segir Ari Ólafsson sem flutti lagið Our Choice í fyrri undanriðli keppninnar í Lissabon í kvöld og var ekki á meðal þeirra tíu laga sem komust áfram. Er þetta fjórða árið í röð sem Ísland kemst ekki upp úr undanriðli og í úrslit. „Hópurinn sem ég er með er yndislegur, algjörlega æðislegur og ég var betri í kvöld en í dómararennslinu í gær. Ég get farið heim sáttur og ég er það svo sannarlega. Þetta var ótrúlega gott kvöld.“ Ari segist hafa lært rosalega mikið á því að hafa tekið þátt. „Þetta er eitthvað sem ég mun aldrei gleyma og mun hjálpa mér mikið í framtíðinni. Þetta er bara yndislegt.“ Hann segir að hópurinn sé ótrúlega samheldinn og góður. „Þessi riðill var rosalega erfiður og þetta er til dæmis í fyrsta skipti þar sem Azerbaijan, Armenía og Grikkland fer ekki áfram. Aserar eru í fyrsta skipti að detta út í sögu Eurovision. Ef maður er að fara detta út, þá gerir maður það í svona riðli. Þetta var ótrúlega skemmtilegt kvöld og ég hef aldrei skemmt mér eins vel. Ég hef aldrei fundið fyrir eins mikilli ást, og á þessu sviðið í kvöld.“ Eurovision Mest lesið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira
„Mér líður alveg ótrúlega vel. Ég toppaði mig alltaf eftir hvern einsta flutning og ég gat ekki gert meira,“ segir Ari Ólafsson sem flutti lagið Our Choice í fyrri undanriðli keppninnar í Lissabon í kvöld og var ekki á meðal þeirra tíu laga sem komust áfram. Er þetta fjórða árið í röð sem Ísland kemst ekki upp úr undanriðli og í úrslit. „Hópurinn sem ég er með er yndislegur, algjörlega æðislegur og ég var betri í kvöld en í dómararennslinu í gær. Ég get farið heim sáttur og ég er það svo sannarlega. Þetta var ótrúlega gott kvöld.“ Ari segist hafa lært rosalega mikið á því að hafa tekið þátt. „Þetta er eitthvað sem ég mun aldrei gleyma og mun hjálpa mér mikið í framtíðinni. Þetta er bara yndislegt.“ Hann segir að hópurinn sé ótrúlega samheldinn og góður. „Þessi riðill var rosalega erfiður og þetta er til dæmis í fyrsta skipti þar sem Azerbaijan, Armenía og Grikkland fer ekki áfram. Aserar eru í fyrsta skipti að detta út í sögu Eurovision. Ef maður er að fara detta út, þá gerir maður það í svona riðli. Þetta var ótrúlega skemmtilegt kvöld og ég hef aldrei skemmt mér eins vel. Ég hef aldrei fundið fyrir eins mikilli ást, og á þessu sviðið í kvöld.“
Eurovision Mest lesið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira