Ágreiningur um staðsetningu stöðvar opnun veitingahúss við Kerið Garðar Örn Úlfarsson skrifar 27. febrúar 2018 06:00 Gunnar Þorgeirsson, oddviti Grímsness- og Grafningshrepps. MHH Eigendum Kersins í Grímsnesi hefur verið synjað um leyfi til uppbyggingar á staðnum. Gunnar Þorgeirsson, oddviti Grímsness- og Grafningshrepps, segir sveitarstjórnina vilja að framkvæmt verði annars staðar á svæðinu en óskað sé eftir. „Í tillögunni er meðal annars gert ráð fyrir að núverandi bílastæði verði stækkuð auk þess sem byggð verði aðstaða fyrir starfsfólk, salerni og veitinga- og verslunaraðstöðusamtals allt að 300 fermetrum,“ segir í bókun sveitarstjórnar sem féllst ekki á tillögu Kerfélagsins um breytt skipulag. Nauðsynlegt sé að vegtenging frá Biskupstungnabraut að Kerinu verði færð austar. „Við viljum færa afleggjarann austar en nú er, því ef keyrt er inn og út af bílastæðinu þá eru þeir sem mætast að öllu jöfnu á blindhæð. Þetta er stórhættulegur staður,“ segir Gunnar Þorgeirsson. Oddvitinn segir staðsetningu afleggjarans hafa verið í lagi á meðan það hafi komið kannski tíu bílar á viku að Kerinu. Nú sé öldin önnur. „Þegar það koma tíu bílar á þrjátíu mínútna fresti þá er þetta orðin gríðarleg traffík. Bílastæðin eru smekkfull, alla daga, alltaf.“ Gunnar segir að sveitarstjórnin vilji að í framtíðaruppbyggingu félagsins verði horft til lengri tíma en nokkurra vikna. „Okkur hugnast illa að setja hús þarna í vegkantinn. Við horfum til þess að vegtengingin yrði tekin austur fyrir svæðið og að uppbyggingin yrði þar utan í brekkunni. Svo getur fólk bara gengið upp að Kerinu.“ Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Fleiri fréttir Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Sjá meira
Eigendum Kersins í Grímsnesi hefur verið synjað um leyfi til uppbyggingar á staðnum. Gunnar Þorgeirsson, oddviti Grímsness- og Grafningshrepps, segir sveitarstjórnina vilja að framkvæmt verði annars staðar á svæðinu en óskað sé eftir. „Í tillögunni er meðal annars gert ráð fyrir að núverandi bílastæði verði stækkuð auk þess sem byggð verði aðstaða fyrir starfsfólk, salerni og veitinga- og verslunaraðstöðusamtals allt að 300 fermetrum,“ segir í bókun sveitarstjórnar sem féllst ekki á tillögu Kerfélagsins um breytt skipulag. Nauðsynlegt sé að vegtenging frá Biskupstungnabraut að Kerinu verði færð austar. „Við viljum færa afleggjarann austar en nú er, því ef keyrt er inn og út af bílastæðinu þá eru þeir sem mætast að öllu jöfnu á blindhæð. Þetta er stórhættulegur staður,“ segir Gunnar Þorgeirsson. Oddvitinn segir staðsetningu afleggjarans hafa verið í lagi á meðan það hafi komið kannski tíu bílar á viku að Kerinu. Nú sé öldin önnur. „Þegar það koma tíu bílar á þrjátíu mínútna fresti þá er þetta orðin gríðarleg traffík. Bílastæðin eru smekkfull, alla daga, alltaf.“ Gunnar segir að sveitarstjórnin vilji að í framtíðaruppbyggingu félagsins verði horft til lengri tíma en nokkurra vikna. „Okkur hugnast illa að setja hús þarna í vegkantinn. Við horfum til þess að vegtengingin yrði tekin austur fyrir svæðið og að uppbyggingin yrði þar utan í brekkunni. Svo getur fólk bara gengið upp að Kerinu.“
Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Fleiri fréttir Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Sjá meira