Aðstæður til björgunar hafa versnað í Fnjóskadal Andri Eysteinsson skrifar 30. desember 2018 14:17 Frá stjórnun aðgerða úr höfuðstöðvum Súlna á Akureyri. Vísir/Tryggvi Páll Tryggvason Aðstæður til björgunarstarfs hafa versnað til muna í Fnjóskadal. Um hádegisbilið voru björgunarsveitir kallaðar út vegna göngufólks sem lent hafði í vandræðum í Fnjóskadal. Í tilkynningu frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg segir að fyrstu upplýsingar bendi til þess að göngumaður hafi fallið og runnið niður hlíðina. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu eru tveir slasaðir en meiðsli þeirra liggja ekki fyrir. Þyrla var kölluð til en vegna aðstæðna í fjallshlíðinni þarf að hífa þá slösuðu um borð í vélina. Hinir slösuðu eru í um 800 metra hæð og hefur nú veður versnað til muna og því er mögulegt að þyrlan þurfi frá að hverfa og bera þurfi hina slösuðu niður úr hlíðinni.Fréttin var uppfærð með nýjum upplýsingum klukkan 14:55, upphaflegu fréttina má lesa hér að neðan. Björgunarsveitir í Eyjafirði voru kallaðar út um hádegisbil í dag vegna göngufólks sem hafði lent í vandræðum í Fnjóskadal. Í tilkynningu frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg segir að fyrstu upplýsingar af vettvangi bendi til þess að göngumaður hafi fallið og runnið niður hlíðina. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu eru tveir slasaðir en meiðsli þeirra liggja ekki fyrir. Þyrla Landhelgisgæslunnar var send á vettvang en vegna aðstæðna í fjallshlíðinni þarf að hífa þá slösuðu um borð í vélina. Björgunarsveitir Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Sjá meira
Aðstæður til björgunarstarfs hafa versnað til muna í Fnjóskadal. Um hádegisbilið voru björgunarsveitir kallaðar út vegna göngufólks sem lent hafði í vandræðum í Fnjóskadal. Í tilkynningu frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg segir að fyrstu upplýsingar bendi til þess að göngumaður hafi fallið og runnið niður hlíðina. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu eru tveir slasaðir en meiðsli þeirra liggja ekki fyrir. Þyrla var kölluð til en vegna aðstæðna í fjallshlíðinni þarf að hífa þá slösuðu um borð í vélina. Hinir slösuðu eru í um 800 metra hæð og hefur nú veður versnað til muna og því er mögulegt að þyrlan þurfi frá að hverfa og bera þurfi hina slösuðu niður úr hlíðinni.Fréttin var uppfærð með nýjum upplýsingum klukkan 14:55, upphaflegu fréttina má lesa hér að neðan. Björgunarsveitir í Eyjafirði voru kallaðar út um hádegisbil í dag vegna göngufólks sem hafði lent í vandræðum í Fnjóskadal. Í tilkynningu frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg segir að fyrstu upplýsingar af vettvangi bendi til þess að göngumaður hafi fallið og runnið niður hlíðina. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu eru tveir slasaðir en meiðsli þeirra liggja ekki fyrir. Þyrla Landhelgisgæslunnar var send á vettvang en vegna aðstæðna í fjallshlíðinni þarf að hífa þá slösuðu um borð í vélina.
Björgunarsveitir Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Sjá meira