SKAM leikarar á Íslandi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 11. maí 2018 10:15 Leikararnir Carl Martin Eggesbø og Ina Svenningda vöktu athygli sem Eskild og Chris í þáttunum SKAM. Skjáskot/NRK.no Tveir leikrarar úr norsku sjónvarpsþáttunum SKAM eru í heimsókn á Íslandi. Carl Martin Eggesbø sem lék Eskild Tryggvason og Ina Svenningdal sem lék Chris Berg, eru stödd hér á landi í augnablikinu. Í Insta-story hjá Carl á Instagram er ekki að sjá mikið um það hvað þau hafa verið að gera í heimsókninni en þar sést að hann fór í sund og svo með Inu í strætó á síðasta sólarhringnum. SKAM var upprunalega ætlað að lokka fleiri unga áhorfendur á vef norska Ríkisútvarpsins varð svo vinsælasti þáttur í sögu Noregs. Þættirnir slógu þó ekki aðeins í gegn í Noregi og hættu svo á hápunktinum eftir fjórar þáttaraðir. Aðdáendur þáttanna eru mjög margir hér á landi og víðar um heiminn. Vinahópurinn úr Hartvig Nissen menntaskólanum heillaði milljónir áhorfenda. Ina Svenningdal (í hlutverki Chris Berg) er lengst til vinstri á myndinni.NRK1.200 einstaklingar fóru í áheyrendaprufu fyrir SKAM þættina á sínum tíma og skapaði handritshöfundurinn og leikstjórinn Julie Andem persónurnar eftir að réttu leikararnir voru fundnir. Norska ríkissjónvarpið NRK frumsýndi óvænt nýja þáttaröð í anda SKAM í síðasta mánuði. Mikil leynd hvíldi yfir framleiðslu þáttanna sem sýndir eru á vef NRK P3. Bandarísk útgáfa af þáttunum fór nýlega í sýningu. Carl og Ina eru bæði í leiklistarnámi í Osló og hafa þau eytt einhverjum tíma með nemendum úr Listaháskóla Íslands hér á landi, þar á meðal Aroni Má Ólafssyni leiklistarnema, sem er betur þekktur sem Aron Mola. Carl Martin Eggesbø lék Eskild Tryggvason í þáttunum.Skjáskot/NRK Tengdar fréttir Bandaríski Skam frumsýndur á þriðjudaginn Fyrsti hluti bandarísku útgáfunnar af Skam verður birtur á þriðjudaginn í næstu viku klukkan 20:40 á efnisveitunni Facebook Watch. 19. apríl 2018 14:59 SKAM Austin og Skins gildran Þættirnir SKAM Austin hófu göngu sína í vikunni. Þættirnir eru, eins og nafnið gefur í skyn, byggðir á hinum geysivinsælu norsku unglingaþáttum SKAM. 26. apríl 2018 11:15 Þetta tekur við hjá stjörnunum í SKAM SKAM hefur lokið göngu sinni en lífið er rétt að byrja hjá ungu stjörnunum í SKAM. 29. júní 2017 12:27 Arftaki SKAM var óvænt frumsýndur um helgina Mikil leynd hvíldi yfir framleiðslu þáttanna, þeir voru ekkert auglýstir, og kom útgáfa þeirra Norðmönnum í opna skjöldu. 16. apríl 2018 15:02 Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Sjá meira
Tveir leikrarar úr norsku sjónvarpsþáttunum SKAM eru í heimsókn á Íslandi. Carl Martin Eggesbø sem lék Eskild Tryggvason og Ina Svenningdal sem lék Chris Berg, eru stödd hér á landi í augnablikinu. Í Insta-story hjá Carl á Instagram er ekki að sjá mikið um það hvað þau hafa verið að gera í heimsókninni en þar sést að hann fór í sund og svo með Inu í strætó á síðasta sólarhringnum. SKAM var upprunalega ætlað að lokka fleiri unga áhorfendur á vef norska Ríkisútvarpsins varð svo vinsælasti þáttur í sögu Noregs. Þættirnir slógu þó ekki aðeins í gegn í Noregi og hættu svo á hápunktinum eftir fjórar þáttaraðir. Aðdáendur þáttanna eru mjög margir hér á landi og víðar um heiminn. Vinahópurinn úr Hartvig Nissen menntaskólanum heillaði milljónir áhorfenda. Ina Svenningdal (í hlutverki Chris Berg) er lengst til vinstri á myndinni.NRK1.200 einstaklingar fóru í áheyrendaprufu fyrir SKAM þættina á sínum tíma og skapaði handritshöfundurinn og leikstjórinn Julie Andem persónurnar eftir að réttu leikararnir voru fundnir. Norska ríkissjónvarpið NRK frumsýndi óvænt nýja þáttaröð í anda SKAM í síðasta mánuði. Mikil leynd hvíldi yfir framleiðslu þáttanna sem sýndir eru á vef NRK P3. Bandarísk útgáfa af þáttunum fór nýlega í sýningu. Carl og Ina eru bæði í leiklistarnámi í Osló og hafa þau eytt einhverjum tíma með nemendum úr Listaháskóla Íslands hér á landi, þar á meðal Aroni Má Ólafssyni leiklistarnema, sem er betur þekktur sem Aron Mola. Carl Martin Eggesbø lék Eskild Tryggvason í þáttunum.Skjáskot/NRK
Tengdar fréttir Bandaríski Skam frumsýndur á þriðjudaginn Fyrsti hluti bandarísku útgáfunnar af Skam verður birtur á þriðjudaginn í næstu viku klukkan 20:40 á efnisveitunni Facebook Watch. 19. apríl 2018 14:59 SKAM Austin og Skins gildran Þættirnir SKAM Austin hófu göngu sína í vikunni. Þættirnir eru, eins og nafnið gefur í skyn, byggðir á hinum geysivinsælu norsku unglingaþáttum SKAM. 26. apríl 2018 11:15 Þetta tekur við hjá stjörnunum í SKAM SKAM hefur lokið göngu sinni en lífið er rétt að byrja hjá ungu stjörnunum í SKAM. 29. júní 2017 12:27 Arftaki SKAM var óvænt frumsýndur um helgina Mikil leynd hvíldi yfir framleiðslu þáttanna, þeir voru ekkert auglýstir, og kom útgáfa þeirra Norðmönnum í opna skjöldu. 16. apríl 2018 15:02 Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Sjá meira
Bandaríski Skam frumsýndur á þriðjudaginn Fyrsti hluti bandarísku útgáfunnar af Skam verður birtur á þriðjudaginn í næstu viku klukkan 20:40 á efnisveitunni Facebook Watch. 19. apríl 2018 14:59
SKAM Austin og Skins gildran Þættirnir SKAM Austin hófu göngu sína í vikunni. Þættirnir eru, eins og nafnið gefur í skyn, byggðir á hinum geysivinsælu norsku unglingaþáttum SKAM. 26. apríl 2018 11:15
Þetta tekur við hjá stjörnunum í SKAM SKAM hefur lokið göngu sinni en lífið er rétt að byrja hjá ungu stjörnunum í SKAM. 29. júní 2017 12:27
Arftaki SKAM var óvænt frumsýndur um helgina Mikil leynd hvíldi yfir framleiðslu þáttanna, þeir voru ekkert auglýstir, og kom útgáfa þeirra Norðmönnum í opna skjöldu. 16. apríl 2018 15:02