Bandaríski Skam frumsýndur á þriðjudaginn Sigurgeir Ingi Þorkelsson Eyvinds skrifar 19. apríl 2018 14:59 Fyrsti þáttur birtist á þriðjudaginn klukkan 20:40 að íslenskum tíma. Vísir / Skjáskot Fyrsti hluti bandarísku útgáfunnar af Skam verður birtur á þriðjudaginn í næstu viku, þann 24. apríl. Þættirnir munu eiga sér stað í borginni Austin í Texas-fylki og verða frumsýndir klukkan 15:40 að staðartíma, eða klukkan 20:40 að íslenskum tíma. Facebook keypti hugmyndina að þáttunum af Norska ríkisútvarpinu, NRK, og verður bandaríska útgáfan sýnd gegn um streymisveitu Facebook, Facebook Watch. Julie Andem, skapari norsku þáttanna, fylgdi þáttunum áfram og er hluti af framleiðsluteyminu í Bandaríkjunum. Fyrsta innleggið Facebook síðu þáttanna kom á þriðjudaginn síðastliðinn, viku áður en fyrsti þátturinn fer í loftið. Á síðunni er efni tengt þáttunum birt í litlum bútum. Enn er margt á huldu varðandi efni þáttanna en eins og staðan er núna eru komin inn örfá myndbönd ásamt tenglum á instagram-reikninga fyrir persónur þáttanna. Eitt af einkennum norsku útgáfunnar var að hægt var að fylgjast vel með aðalpersónunum utan þáttanna, til dæmis gegn sms-samskipti og instagram-færslur. Ljóst er bandaríska útgáfan heldur í ýmis einkenni norsks forvera síns. Þættirnir munu gerast í Bouldin High School og má sjá út frá síðu þáttarins að klappstýruhópurinn The Bouldin Kittens mun koma fyrir. Þegar hefur verið birtur instagram-reikning fyrir kettlingana auk myndbands þar sem stúlkurnar auglýsa inntökupróf. Erlent Tengdar fréttir Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu NRK býr til nýja unglingaseríu sem er væntanleg á árinu. 3. apríl 2018 12:25 Arftaki SKAM var óvænt frumsýndur um helgina Mikil leynd hvíldi yfir framleiðslu þáttanna, þeir voru ekkert auglýstir, og kom útgáfa þeirra Norðmönnum í opna skjöldu. 16. apríl 2018 15:02 Hittu leikarana úr Skam Vilhjálmur og Katrín, hertogaynja af Cambrigde hittu að sjálfsögðu leikarana í vinsælasta þætti Norðmanna í ferð sinni til Osló. 2. febrúar 2018 15:00 Mest lesið Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Lífið Slappur smassborgari Gagnrýni „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Lífið Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Lífið Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Menning Tíu smart kósýgallar Lífið Fleiri fréttir Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Sjá meira
Fyrsti hluti bandarísku útgáfunnar af Skam verður birtur á þriðjudaginn í næstu viku, þann 24. apríl. Þættirnir munu eiga sér stað í borginni Austin í Texas-fylki og verða frumsýndir klukkan 15:40 að staðartíma, eða klukkan 20:40 að íslenskum tíma. Facebook keypti hugmyndina að þáttunum af Norska ríkisútvarpinu, NRK, og verður bandaríska útgáfan sýnd gegn um streymisveitu Facebook, Facebook Watch. Julie Andem, skapari norsku þáttanna, fylgdi þáttunum áfram og er hluti af framleiðsluteyminu í Bandaríkjunum. Fyrsta innleggið Facebook síðu þáttanna kom á þriðjudaginn síðastliðinn, viku áður en fyrsti þátturinn fer í loftið. Á síðunni er efni tengt þáttunum birt í litlum bútum. Enn er margt á huldu varðandi efni þáttanna en eins og staðan er núna eru komin inn örfá myndbönd ásamt tenglum á instagram-reikninga fyrir persónur þáttanna. Eitt af einkennum norsku útgáfunnar var að hægt var að fylgjast vel með aðalpersónunum utan þáttanna, til dæmis gegn sms-samskipti og instagram-færslur. Ljóst er bandaríska útgáfan heldur í ýmis einkenni norsks forvera síns. Þættirnir munu gerast í Bouldin High School og má sjá út frá síðu þáttarins að klappstýruhópurinn The Bouldin Kittens mun koma fyrir. Þegar hefur verið birtur instagram-reikning fyrir kettlingana auk myndbands þar sem stúlkurnar auglýsa inntökupróf.
Erlent Tengdar fréttir Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu NRK býr til nýja unglingaseríu sem er væntanleg á árinu. 3. apríl 2018 12:25 Arftaki SKAM var óvænt frumsýndur um helgina Mikil leynd hvíldi yfir framleiðslu þáttanna, þeir voru ekkert auglýstir, og kom útgáfa þeirra Norðmönnum í opna skjöldu. 16. apríl 2018 15:02 Hittu leikarana úr Skam Vilhjálmur og Katrín, hertogaynja af Cambrigde hittu að sjálfsögðu leikarana í vinsælasta þætti Norðmanna í ferð sinni til Osló. 2. febrúar 2018 15:00 Mest lesið Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Lífið Slappur smassborgari Gagnrýni „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Lífið Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Lífið Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Menning Tíu smart kósýgallar Lífið Fleiri fréttir Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Sjá meira
Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu NRK býr til nýja unglingaseríu sem er væntanleg á árinu. 3. apríl 2018 12:25
Arftaki SKAM var óvænt frumsýndur um helgina Mikil leynd hvíldi yfir framleiðslu þáttanna, þeir voru ekkert auglýstir, og kom útgáfa þeirra Norðmönnum í opna skjöldu. 16. apríl 2018 15:02
Hittu leikarana úr Skam Vilhjálmur og Katrín, hertogaynja af Cambrigde hittu að sjálfsögðu leikarana í vinsælasta þætti Norðmanna í ferð sinni til Osló. 2. febrúar 2018 15:00