Fyrsta stiklan úr Deadpool 2: Súrrealík og kolsvartur húmor ráðandi Birgir Olgeirsson skrifar 7. febrúar 2018 16:33 Josh Brolin sem Cable. Út er komin fyrsta stiklan úr næstu mynd um andhetjuna Deadpool. Aðstandendur myndarinnar eyða miklu púðri í að kynna persónuna Cable til leiks, leikinn af Josh Brolin, en líkt og fyrr er kolsvartur og súrrealískur húmor aldrei langt undan. Stiklan gefur lítið upp um söguþráð myndarinnar en tekst þó vafalaust áætlunarverk sitt um að gera aðdáendur fyrri myndarinnar spennta fyrir þessari framhaldsmynd sem verður frumsýnd í maí næstkomandi. Sem fyrr fer Ryan Reynolds með hlutverk málaliðans Wade Wilson sem gengur undir heitinu Deadpool þegar hann tekst á við óþokka. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Áhættuleikkona lést við tökur á Deadpool 2 Tökur á kvikmyndinni hafa staðið yfir í kanadísku borginni Vancouver frá því í júní síðastliðnum. 14. ágúst 2017 19:42 Deadpool óborganlegur í nýrri auglýsingu Ofurhetjan snaróða sýnir sinn innri listamann. 15. nóvember 2017 23:00 Deadpool sýnir fram á að það er enginn hægðarleikur að hafa búningaskipti í símaklefa Sjáðu bráðfyndið myndbrot fyrir Deadpool 2. 4. mars 2017 18:10 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Út er komin fyrsta stiklan úr næstu mynd um andhetjuna Deadpool. Aðstandendur myndarinnar eyða miklu púðri í að kynna persónuna Cable til leiks, leikinn af Josh Brolin, en líkt og fyrr er kolsvartur og súrrealískur húmor aldrei langt undan. Stiklan gefur lítið upp um söguþráð myndarinnar en tekst þó vafalaust áætlunarverk sitt um að gera aðdáendur fyrri myndarinnar spennta fyrir þessari framhaldsmynd sem verður frumsýnd í maí næstkomandi. Sem fyrr fer Ryan Reynolds með hlutverk málaliðans Wade Wilson sem gengur undir heitinu Deadpool þegar hann tekst á við óþokka.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Áhættuleikkona lést við tökur á Deadpool 2 Tökur á kvikmyndinni hafa staðið yfir í kanadísku borginni Vancouver frá því í júní síðastliðnum. 14. ágúst 2017 19:42 Deadpool óborganlegur í nýrri auglýsingu Ofurhetjan snaróða sýnir sinn innri listamann. 15. nóvember 2017 23:00 Deadpool sýnir fram á að það er enginn hægðarleikur að hafa búningaskipti í símaklefa Sjáðu bráðfyndið myndbrot fyrir Deadpool 2. 4. mars 2017 18:10 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Áhættuleikkona lést við tökur á Deadpool 2 Tökur á kvikmyndinni hafa staðið yfir í kanadísku borginni Vancouver frá því í júní síðastliðnum. 14. ágúst 2017 19:42
Deadpool óborganlegur í nýrri auglýsingu Ofurhetjan snaróða sýnir sinn innri listamann. 15. nóvember 2017 23:00
Deadpool sýnir fram á að það er enginn hægðarleikur að hafa búningaskipti í símaklefa Sjáðu bráðfyndið myndbrot fyrir Deadpool 2. 4. mars 2017 18:10