Gæsluvarðhald framlengt um tvo daga vegna Skáksambandsmáls Birgir Olgeirsson skrifar 18. apríl 2018 16:51 Maðurinn er í haldi í fangelsinu á Hólmsheiði. Vísir Gæsluvarðhald yfir Sigurði Inga Kristinssyni var framlengt um tvo daga í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Sigurður Ingi er grunaður um aðild að svonefndu Skáksambandsmáli þar sem fíkniefni, falin í skákmunum, voru send í húsakynni Skáksambands Íslands í Skeifunni fyrr í vetur. Sigurður Ingi var handtekinn við komuna hingað til lands seint í janúar síðastliðnum og hefur setið í gæsluvarðhaldi síðan þá. Fjórða apríl síðastliðinn var hann úrskurðaður í gæsluvarðhald til 18. apríl sem rann út í dag. Lögreglan fór fram á að gæsluvarðhaldið yrði framlengt um fjórar vikur en dómurinn féllst ekki á þá kröfu en féllst á varakröfu lögreglustjóra, en það hljóðaði upp á gæsluvarðhald til 20. apríl næstkomandi, eða fram á föstudag. Sigurður Ingi hefur setið í gæsluvarðhaldi á tólftu viku en ekki er heimilt að úrskurða sakborning í gæsluvarðhald til lengur en í tólf vikur nema mál hafi verið höfða gegn honum að brýnir rannsóknar hagsmunir krefjist þess. Sigurður Ingi er eiginmaður Sunnu Elvíru Þorkelsdóttur sem slasaðist á heimili þeirra á Spáni í janúar síðastliðnum. Sunna Elvira var sett í farbann á Spáni þegar eiginmaður hennar Sigurður Kristinsson var handtekinn í janúar hér á landi grunaður um aðild að stórfelldum fíkniefnainnflutningi í svokölluðu skásambandsmáli. Farbanninu yfir Sunnu var aflétt á dögunum og hún kom til landsins með sjúkraflugi fyrir rúmri viku og var lögð inn á Grensás þar sem hún er í endurhæfingu eftir að hún lamaðist við fall á Málaga á Spáni. Mál Sunnu Elviru Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Gæsluvarðhald yfir Sigurði Inga Kristinssyni var framlengt um tvo daga í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Sigurður Ingi er grunaður um aðild að svonefndu Skáksambandsmáli þar sem fíkniefni, falin í skákmunum, voru send í húsakynni Skáksambands Íslands í Skeifunni fyrr í vetur. Sigurður Ingi var handtekinn við komuna hingað til lands seint í janúar síðastliðnum og hefur setið í gæsluvarðhaldi síðan þá. Fjórða apríl síðastliðinn var hann úrskurðaður í gæsluvarðhald til 18. apríl sem rann út í dag. Lögreglan fór fram á að gæsluvarðhaldið yrði framlengt um fjórar vikur en dómurinn féllst ekki á þá kröfu en féllst á varakröfu lögreglustjóra, en það hljóðaði upp á gæsluvarðhald til 20. apríl næstkomandi, eða fram á föstudag. Sigurður Ingi hefur setið í gæsluvarðhaldi á tólftu viku en ekki er heimilt að úrskurða sakborning í gæsluvarðhald til lengur en í tólf vikur nema mál hafi verið höfða gegn honum að brýnir rannsóknar hagsmunir krefjist þess. Sigurður Ingi er eiginmaður Sunnu Elvíru Þorkelsdóttur sem slasaðist á heimili þeirra á Spáni í janúar síðastliðnum. Sunna Elvira var sett í farbann á Spáni þegar eiginmaður hennar Sigurður Kristinsson var handtekinn í janúar hér á landi grunaður um aðild að stórfelldum fíkniefnainnflutningi í svokölluðu skásambandsmáli. Farbanninu yfir Sunnu var aflétt á dögunum og hún kom til landsins með sjúkraflugi fyrir rúmri viku og var lögð inn á Grensás þar sem hún er í endurhæfingu eftir að hún lamaðist við fall á Málaga á Spáni.
Mál Sunnu Elviru Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira