Sjúkrasjóðir stéttarfélaga standa ekki undir sér Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 18. desember 2018 20:00 Sjúkrasjóðir stéttarfélaga eiga erfitt með að ná endum saman og þurfti Bandalag háskólamanna að lækka styrki svo sjóðurinn standi undir sér. Á næsta ári verður farið af stað með viðamikla rannsókn á því hvaða þættir það eru sem valda miklu brotfalli af vinnumarkaði. Bandalag háskólamanna greindi frá því gær að breyta þurfi úthlutunarreglum hjáþeim því sjúkrasjóður félagsins annar ekki eftir spurn. Nú greiði sjóðurinn sjúkradagpeninga í níu mánuði í stað tólf mánaða. Einnig var heilsustyrkur, gleraugnastyrkur og fleiri styrkir lækkaðir svo sjóðurinn geti náð endum saman. Ragnar Þór Pétursson, formaður Kennarasambandsins segir stöðuna þar einnig þunga og ljóst að grípa þurfi til aðgerða. Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR útilokar ekki að lækka þurfi greiðslur en þar var tæplega fimmtíu prósent aukning milli ára. Vigdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri VIRK, starfendurhæfingarsjóðs, segir ástandið alvarlegt og til þeirra leiti ungt fólk í auknum mæli sem dottið er út af vinnumarkaði. Vandamálið er því víða og erfitt fyrir sjúkrasjóði að standa undir þessari gífurlegu fjölgun. Hannes G. Aðstoðarframkvæmdastjóri hjá Samtökum atvinnulífsins tekur undir áhyggjurnar. „Svona síðastliðin fimmtán ár höfum við séð mikið brottfall af vinnumarkaði vegna langtíma veikinda. Það hefur verið gripið til aðgerða af hálfu samningsaðila með stofnun Virk, starfendurhæfingarsjóðs,“ segir hann en Virk var stofnað árið 2009 sem samvinnuverkefni Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins. En á næsta ári er stefnt á að byrja þriggja ára þróunarverkefni og rannsókn áþví hvaða þættir valda brottfalli af vinnumarkaði. Verður það samstarfsverkefni Virk og heilsugæslunnar. „Vinnan er þrátt fyrir allt besta meðferðarúrræði fyrir fólk sem á í vandkvæðum. Það er boðið upp á víða í atvinnulífi hlutastörf fyrir fólk með skerta starfsorku. Það má segja að Virk hafi lyft grettistaki í þessum efnum á undanförnum misserum,“ segir hann. Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Fleiri fréttir Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Sjá meira
Sjúkrasjóðir stéttarfélaga eiga erfitt með að ná endum saman og þurfti Bandalag háskólamanna að lækka styrki svo sjóðurinn standi undir sér. Á næsta ári verður farið af stað með viðamikla rannsókn á því hvaða þættir það eru sem valda miklu brotfalli af vinnumarkaði. Bandalag háskólamanna greindi frá því gær að breyta þurfi úthlutunarreglum hjáþeim því sjúkrasjóður félagsins annar ekki eftir spurn. Nú greiði sjóðurinn sjúkradagpeninga í níu mánuði í stað tólf mánaða. Einnig var heilsustyrkur, gleraugnastyrkur og fleiri styrkir lækkaðir svo sjóðurinn geti náð endum saman. Ragnar Þór Pétursson, formaður Kennarasambandsins segir stöðuna þar einnig þunga og ljóst að grípa þurfi til aðgerða. Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR útilokar ekki að lækka þurfi greiðslur en þar var tæplega fimmtíu prósent aukning milli ára. Vigdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri VIRK, starfendurhæfingarsjóðs, segir ástandið alvarlegt og til þeirra leiti ungt fólk í auknum mæli sem dottið er út af vinnumarkaði. Vandamálið er því víða og erfitt fyrir sjúkrasjóði að standa undir þessari gífurlegu fjölgun. Hannes G. Aðstoðarframkvæmdastjóri hjá Samtökum atvinnulífsins tekur undir áhyggjurnar. „Svona síðastliðin fimmtán ár höfum við séð mikið brottfall af vinnumarkaði vegna langtíma veikinda. Það hefur verið gripið til aðgerða af hálfu samningsaðila með stofnun Virk, starfendurhæfingarsjóðs,“ segir hann en Virk var stofnað árið 2009 sem samvinnuverkefni Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins. En á næsta ári er stefnt á að byrja þriggja ára þróunarverkefni og rannsókn áþví hvaða þættir valda brottfalli af vinnumarkaði. Verður það samstarfsverkefni Virk og heilsugæslunnar. „Vinnan er þrátt fyrir allt besta meðferðarúrræði fyrir fólk sem á í vandkvæðum. Það er boðið upp á víða í atvinnulífi hlutastörf fyrir fólk með skerta starfsorku. Það má segja að Virk hafi lyft grettistaki í þessum efnum á undanförnum misserum,“ segir hann.
Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Fleiri fréttir Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Sjá meira