Íslenskuprófessor ósáttur við orðið epalhommi: „Ég get bara næstum farið að gráta“ Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 11. janúar 2018 20:00 Íslenskuprófessorinn Guðrún Kvaran gagnrýnir harðlega að orðið epalhommi hafi verið valið orð ársins 2017. Orðið sé bæði niðrandi og særandi en Guðrún skipar sig þannig í hóp með fleirum sem gagnrýnt hafa þetta umdeilda orð ársins. Það var Hildur Lilliendahl sem fyrst notaði orðið um Sindra Sindrason, fréttamann á Stöð 2, í framhaldi af viðtali sem hann tók við formann Samtaka um líkamsvirðingu. Viðmælandi sagði Sindra vera mann í forréttindastöðu en Sindri svaraði fyrir sig meðþví að telja upp nokkra minnihlutahópa sem hann tilheyrði. Svar Sindra vakti harkaleg viðbrögð og það var þá sem orðið leit fyrst dagsins ljós á samfélagsmiðlum. Daginn eftir birtist opnuauglýsing í blöðunum frá versluninni Epal sem skartaði mynd af sex þekktum samkynhneigðum karlmönnum í versluninni. Guðrún Kvaran, prófessor emeritus ííslensku við Háskóla Íslands, var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem orðið epalhommi barst í tal. „Ég get bara næstum farið að gráta. Mér fannst þetta alveg skelfilegt orð og mér finnst Ríkisútvarpið ekki geta leyft sér að velja orð sem getur sært heilan hóp manna og ég fékk fjölda símhringinga, og þar á meðal tvær frá samkynhneigðum körlum, og þeir voru báðir mjög sárir og sögðu, „ef við kaupum ekki hjá Epal, ef við verslum í Ikea, erum við þá Ikea-hommar? Á að stimpla okkur eftir því hvar við verslum?“ sagði Guðrún í Bítinu í morgun. „Það voru mörg önnur góð orð, það þurfti ekki að taka þetta, en þetta er í tísku núna að tala við homma og ég hef ekkert á móti því, ég á góða vini sem eru samkynhneigðir en ég vil ekki láta fara svona með þá.“ Tengdar fréttir Hildur Lilliendahl á orð ársins 2017 Orðið epalhommi var í gær valið orð ársins. 4. janúar 2018 17:48 Orðið epalhommi reynist umdeilt: Baldur segir Hildi eitt helsta nettröll landsins Baldur Þórhallsson prófessor er afdráttarlaus um orð ársins: Epalhommi. 5. janúar 2018 14:30 Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Sjá meira
Íslenskuprófessorinn Guðrún Kvaran gagnrýnir harðlega að orðið epalhommi hafi verið valið orð ársins 2017. Orðið sé bæði niðrandi og særandi en Guðrún skipar sig þannig í hóp með fleirum sem gagnrýnt hafa þetta umdeilda orð ársins. Það var Hildur Lilliendahl sem fyrst notaði orðið um Sindra Sindrason, fréttamann á Stöð 2, í framhaldi af viðtali sem hann tók við formann Samtaka um líkamsvirðingu. Viðmælandi sagði Sindra vera mann í forréttindastöðu en Sindri svaraði fyrir sig meðþví að telja upp nokkra minnihlutahópa sem hann tilheyrði. Svar Sindra vakti harkaleg viðbrögð og það var þá sem orðið leit fyrst dagsins ljós á samfélagsmiðlum. Daginn eftir birtist opnuauglýsing í blöðunum frá versluninni Epal sem skartaði mynd af sex þekktum samkynhneigðum karlmönnum í versluninni. Guðrún Kvaran, prófessor emeritus ííslensku við Háskóla Íslands, var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem orðið epalhommi barst í tal. „Ég get bara næstum farið að gráta. Mér fannst þetta alveg skelfilegt orð og mér finnst Ríkisútvarpið ekki geta leyft sér að velja orð sem getur sært heilan hóp manna og ég fékk fjölda símhringinga, og þar á meðal tvær frá samkynhneigðum körlum, og þeir voru báðir mjög sárir og sögðu, „ef við kaupum ekki hjá Epal, ef við verslum í Ikea, erum við þá Ikea-hommar? Á að stimpla okkur eftir því hvar við verslum?“ sagði Guðrún í Bítinu í morgun. „Það voru mörg önnur góð orð, það þurfti ekki að taka þetta, en þetta er í tísku núna að tala við homma og ég hef ekkert á móti því, ég á góða vini sem eru samkynhneigðir en ég vil ekki láta fara svona með þá.“
Tengdar fréttir Hildur Lilliendahl á orð ársins 2017 Orðið epalhommi var í gær valið orð ársins. 4. janúar 2018 17:48 Orðið epalhommi reynist umdeilt: Baldur segir Hildi eitt helsta nettröll landsins Baldur Þórhallsson prófessor er afdráttarlaus um orð ársins: Epalhommi. 5. janúar 2018 14:30 Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Sjá meira
Hildur Lilliendahl á orð ársins 2017 Orðið epalhommi var í gær valið orð ársins. 4. janúar 2018 17:48
Orðið epalhommi reynist umdeilt: Baldur segir Hildi eitt helsta nettröll landsins Baldur Þórhallsson prófessor er afdráttarlaus um orð ársins: Epalhommi. 5. janúar 2018 14:30