Rannsakaði unga karlmenn sem telja konur skulda sér kynlíf Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 26. ágúst 2018 18:57 Hópur karlmanna sem kalla sig Incels, og hafa samskipti í gegnum internetið, telja sig hlunnfarna kynlífi og brýst það út í hatri gegn konum. Þetta eru yfirleitt félagslega einangraðir menn sem sækja stuðning til annarra í svipaðri stöðu. Arnór Steinn Ívarsson rannsakaði orðræðu Incels-samfélagsins. Róttæki sumarháskólinn stóð fyrir fyrirlestri fyrr í dag þar sem Arnór Steinn hélt erindi upp úr lokaverkefni sínu í félagsfræði um svokallað Incels samfélag sem finna má á internetinu. Incels mætti þýða sem: Skírlífur gegn eigin vilja og telja meðlimir hópsins sig hlunnfarna kynlífi sem brýst út í hatri gagnvart konum. Yfirskriftin var: Konur skulda okkur kynlíf: kvenhatur einhleypra karla á netinu. „Þeir telja sig fórnarkostnað stefnumótarmenningarinnar. Fallegt fólk fær að hittast og stunda kynlíf, á meðan þeir fá ekki að vera með,” segir Arnór.Arnór Steinn Ívarsson rannsakaði orðræðu Incels-samfélagsins.VísirÍ hópnum fer fram stuðningur og þar þrífst ljót orðræða í garð kvenna. Þrjú ofbeldisverk hafa verið framin í nafni hópsins. Eitt þeirra var framið núna í maí í Toronto, þar sem maður keyrði sendiferðabíl inn í hóp fólks. Hann segir enga svona hópa hér á Íslandi. „Það er pottþétt að einhverjir á Íslandi hlusti á boðskapinn og hugsi: þetta er góð hugmynd. En það er engin hreyfing hér á landi,” segir hann. Hann segir hægt að hjálpa öllum með sálrænni meðferð og ráðast þurfi á vandann þar sem hann byrjar „Incels vandamálið er bara hluti af mikið stærra vandamáli. Sem er klámmenning að eyðileggja upplifun ungs fólks á kynlífi. Þeir vita ekkert hvað kynlíf er. Þeir hafa aldrei upplifað það sjálfir. Það eina sem þeir upplifa af því er bara úr annaðhvort klámi, kvikmyndum eða sjónvarspþáttum. Þeirra hugmyndir um kynlíf eru frekar skrítnar, aukin kynfræðsla í skólum er númer eitt tvö og þrjú að sýna þessum krökkum hvað það er að stunda kynlíf,” segir hann. Tengdar fréttir Kynferðisleg gremja kann að hafa plagað árásarmanninn Skömmu áður en bíl var ekið á gangandi vegfarendur í Toronto, með þeim afleiðingum að 10 létu lífið og 14 særðust, birtist óhugnaleg færsla á Facebook-vegg Alek Minassian, mannsins sem grunaður er um ódæðið. 25. apríl 2018 07:30 Incel hreyfingin: Eitruð karlmennska sem getur endað með ofbeldi Alek Menassian, maðurinn sem drap 10 manns í Toronto, tilheyrði svokölluðu Incel samfélagi. 27. apríl 2018 21:00 Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Lögreglan leitar manns Innlent Fleiri fréttir Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Sjá meira
Hópur karlmanna sem kalla sig Incels, og hafa samskipti í gegnum internetið, telja sig hlunnfarna kynlífi og brýst það út í hatri gegn konum. Þetta eru yfirleitt félagslega einangraðir menn sem sækja stuðning til annarra í svipaðri stöðu. Arnór Steinn Ívarsson rannsakaði orðræðu Incels-samfélagsins. Róttæki sumarháskólinn stóð fyrir fyrirlestri fyrr í dag þar sem Arnór Steinn hélt erindi upp úr lokaverkefni sínu í félagsfræði um svokallað Incels samfélag sem finna má á internetinu. Incels mætti þýða sem: Skírlífur gegn eigin vilja og telja meðlimir hópsins sig hlunnfarna kynlífi sem brýst út í hatri gagnvart konum. Yfirskriftin var: Konur skulda okkur kynlíf: kvenhatur einhleypra karla á netinu. „Þeir telja sig fórnarkostnað stefnumótarmenningarinnar. Fallegt fólk fær að hittast og stunda kynlíf, á meðan þeir fá ekki að vera með,” segir Arnór.Arnór Steinn Ívarsson rannsakaði orðræðu Incels-samfélagsins.VísirÍ hópnum fer fram stuðningur og þar þrífst ljót orðræða í garð kvenna. Þrjú ofbeldisverk hafa verið framin í nafni hópsins. Eitt þeirra var framið núna í maí í Toronto, þar sem maður keyrði sendiferðabíl inn í hóp fólks. Hann segir enga svona hópa hér á Íslandi. „Það er pottþétt að einhverjir á Íslandi hlusti á boðskapinn og hugsi: þetta er góð hugmynd. En það er engin hreyfing hér á landi,” segir hann. Hann segir hægt að hjálpa öllum með sálrænni meðferð og ráðast þurfi á vandann þar sem hann byrjar „Incels vandamálið er bara hluti af mikið stærra vandamáli. Sem er klámmenning að eyðileggja upplifun ungs fólks á kynlífi. Þeir vita ekkert hvað kynlíf er. Þeir hafa aldrei upplifað það sjálfir. Það eina sem þeir upplifa af því er bara úr annaðhvort klámi, kvikmyndum eða sjónvarspþáttum. Þeirra hugmyndir um kynlíf eru frekar skrítnar, aukin kynfræðsla í skólum er númer eitt tvö og þrjú að sýna þessum krökkum hvað það er að stunda kynlíf,” segir hann.
Tengdar fréttir Kynferðisleg gremja kann að hafa plagað árásarmanninn Skömmu áður en bíl var ekið á gangandi vegfarendur í Toronto, með þeim afleiðingum að 10 létu lífið og 14 særðust, birtist óhugnaleg færsla á Facebook-vegg Alek Minassian, mannsins sem grunaður er um ódæðið. 25. apríl 2018 07:30 Incel hreyfingin: Eitruð karlmennska sem getur endað með ofbeldi Alek Menassian, maðurinn sem drap 10 manns í Toronto, tilheyrði svokölluðu Incel samfélagi. 27. apríl 2018 21:00 Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Lögreglan leitar manns Innlent Fleiri fréttir Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Sjá meira
Kynferðisleg gremja kann að hafa plagað árásarmanninn Skömmu áður en bíl var ekið á gangandi vegfarendur í Toronto, með þeim afleiðingum að 10 létu lífið og 14 særðust, birtist óhugnaleg færsla á Facebook-vegg Alek Minassian, mannsins sem grunaður er um ódæðið. 25. apríl 2018 07:30
Incel hreyfingin: Eitruð karlmennska sem getur endað með ofbeldi Alek Menassian, maðurinn sem drap 10 manns í Toronto, tilheyrði svokölluðu Incel samfélagi. 27. apríl 2018 21:00