Rannsakaði unga karlmenn sem telja konur skulda sér kynlíf Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 26. ágúst 2018 18:57 Hópur karlmanna sem kalla sig Incels, og hafa samskipti í gegnum internetið, telja sig hlunnfarna kynlífi og brýst það út í hatri gegn konum. Þetta eru yfirleitt félagslega einangraðir menn sem sækja stuðning til annarra í svipaðri stöðu. Arnór Steinn Ívarsson rannsakaði orðræðu Incels-samfélagsins. Róttæki sumarháskólinn stóð fyrir fyrirlestri fyrr í dag þar sem Arnór Steinn hélt erindi upp úr lokaverkefni sínu í félagsfræði um svokallað Incels samfélag sem finna má á internetinu. Incels mætti þýða sem: Skírlífur gegn eigin vilja og telja meðlimir hópsins sig hlunnfarna kynlífi sem brýst út í hatri gagnvart konum. Yfirskriftin var: Konur skulda okkur kynlíf: kvenhatur einhleypra karla á netinu. „Þeir telja sig fórnarkostnað stefnumótarmenningarinnar. Fallegt fólk fær að hittast og stunda kynlíf, á meðan þeir fá ekki að vera með,” segir Arnór.Arnór Steinn Ívarsson rannsakaði orðræðu Incels-samfélagsins.VísirÍ hópnum fer fram stuðningur og þar þrífst ljót orðræða í garð kvenna. Þrjú ofbeldisverk hafa verið framin í nafni hópsins. Eitt þeirra var framið núna í maí í Toronto, þar sem maður keyrði sendiferðabíl inn í hóp fólks. Hann segir enga svona hópa hér á Íslandi. „Það er pottþétt að einhverjir á Íslandi hlusti á boðskapinn og hugsi: þetta er góð hugmynd. En það er engin hreyfing hér á landi,” segir hann. Hann segir hægt að hjálpa öllum með sálrænni meðferð og ráðast þurfi á vandann þar sem hann byrjar „Incels vandamálið er bara hluti af mikið stærra vandamáli. Sem er klámmenning að eyðileggja upplifun ungs fólks á kynlífi. Þeir vita ekkert hvað kynlíf er. Þeir hafa aldrei upplifað það sjálfir. Það eina sem þeir upplifa af því er bara úr annaðhvort klámi, kvikmyndum eða sjónvarspþáttum. Þeirra hugmyndir um kynlíf eru frekar skrítnar, aukin kynfræðsla í skólum er númer eitt tvö og þrjú að sýna þessum krökkum hvað það er að stunda kynlíf,” segir hann. Tengdar fréttir Kynferðisleg gremja kann að hafa plagað árásarmanninn Skömmu áður en bíl var ekið á gangandi vegfarendur í Toronto, með þeim afleiðingum að 10 létu lífið og 14 særðust, birtist óhugnaleg færsla á Facebook-vegg Alek Minassian, mannsins sem grunaður er um ódæðið. 25. apríl 2018 07:30 Incel hreyfingin: Eitruð karlmennska sem getur endað með ofbeldi Alek Menassian, maðurinn sem drap 10 manns í Toronto, tilheyrði svokölluðu Incel samfélagi. 27. apríl 2018 21:00 Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Innlent Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Erlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Fleiri fréttir „Stjórnlausar dvalarleyfisveitingar eru ekki hagur neins“ Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Sjá meira
Hópur karlmanna sem kalla sig Incels, og hafa samskipti í gegnum internetið, telja sig hlunnfarna kynlífi og brýst það út í hatri gegn konum. Þetta eru yfirleitt félagslega einangraðir menn sem sækja stuðning til annarra í svipaðri stöðu. Arnór Steinn Ívarsson rannsakaði orðræðu Incels-samfélagsins. Róttæki sumarháskólinn stóð fyrir fyrirlestri fyrr í dag þar sem Arnór Steinn hélt erindi upp úr lokaverkefni sínu í félagsfræði um svokallað Incels samfélag sem finna má á internetinu. Incels mætti þýða sem: Skírlífur gegn eigin vilja og telja meðlimir hópsins sig hlunnfarna kynlífi sem brýst út í hatri gagnvart konum. Yfirskriftin var: Konur skulda okkur kynlíf: kvenhatur einhleypra karla á netinu. „Þeir telja sig fórnarkostnað stefnumótarmenningarinnar. Fallegt fólk fær að hittast og stunda kynlíf, á meðan þeir fá ekki að vera með,” segir Arnór.Arnór Steinn Ívarsson rannsakaði orðræðu Incels-samfélagsins.VísirÍ hópnum fer fram stuðningur og þar þrífst ljót orðræða í garð kvenna. Þrjú ofbeldisverk hafa verið framin í nafni hópsins. Eitt þeirra var framið núna í maí í Toronto, þar sem maður keyrði sendiferðabíl inn í hóp fólks. Hann segir enga svona hópa hér á Íslandi. „Það er pottþétt að einhverjir á Íslandi hlusti á boðskapinn og hugsi: þetta er góð hugmynd. En það er engin hreyfing hér á landi,” segir hann. Hann segir hægt að hjálpa öllum með sálrænni meðferð og ráðast þurfi á vandann þar sem hann byrjar „Incels vandamálið er bara hluti af mikið stærra vandamáli. Sem er klámmenning að eyðileggja upplifun ungs fólks á kynlífi. Þeir vita ekkert hvað kynlíf er. Þeir hafa aldrei upplifað það sjálfir. Það eina sem þeir upplifa af því er bara úr annaðhvort klámi, kvikmyndum eða sjónvarspþáttum. Þeirra hugmyndir um kynlíf eru frekar skrítnar, aukin kynfræðsla í skólum er númer eitt tvö og þrjú að sýna þessum krökkum hvað það er að stunda kynlíf,” segir hann.
Tengdar fréttir Kynferðisleg gremja kann að hafa plagað árásarmanninn Skömmu áður en bíl var ekið á gangandi vegfarendur í Toronto, með þeim afleiðingum að 10 létu lífið og 14 særðust, birtist óhugnaleg færsla á Facebook-vegg Alek Minassian, mannsins sem grunaður er um ódæðið. 25. apríl 2018 07:30 Incel hreyfingin: Eitruð karlmennska sem getur endað með ofbeldi Alek Menassian, maðurinn sem drap 10 manns í Toronto, tilheyrði svokölluðu Incel samfélagi. 27. apríl 2018 21:00 Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Innlent Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Erlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Fleiri fréttir „Stjórnlausar dvalarleyfisveitingar eru ekki hagur neins“ Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Sjá meira
Kynferðisleg gremja kann að hafa plagað árásarmanninn Skömmu áður en bíl var ekið á gangandi vegfarendur í Toronto, með þeim afleiðingum að 10 létu lífið og 14 særðust, birtist óhugnaleg færsla á Facebook-vegg Alek Minassian, mannsins sem grunaður er um ódæðið. 25. apríl 2018 07:30
Incel hreyfingin: Eitruð karlmennska sem getur endað með ofbeldi Alek Menassian, maðurinn sem drap 10 manns í Toronto, tilheyrði svokölluðu Incel samfélagi. 27. apríl 2018 21:00