Svona var fundur Freys í Laugardalnum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. ágúst 2018 12:45 Freyr Alexandersson er landsliðsþjálfari Íslands vísir Íslenska kvennalandsliðið á fram undan gríðarlega mikilvæga leiki gegn Þjóðverjum og Tékkum í undankeppni HM í Frakklandi næsta sumar. Vísir verður með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ í Laugardalnum þar sem Freyr Alexandersson tilkynnir landsliðshóp sinn. Báðir leikirnir fara fram á Laugardalsvelli, fyrri leikurinn er gegn Þýskalandi 1. september og sá seinni gegn Tékklandi 4. september. Ísland er sem stendur á toppi riðilsins með eins stigs forystu á þær þýsku. Efsta lið hvers riðils fer beint á HM og fjögur bestu liðin sem lenda í öðru sæti fara í umspil um eitt laust sæti. Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði landsliðsins, snýr líklega aftur í liðið eftir meiðsli í vor. Ólíklegt er að Dagný Brynjarsdóttir snúi aftur í liðið eftir barneign en hún hefur enn ekki spilað fótboltaleik síðan hún átti frumburð sinn fyrr í sumar. Þá meiddist Harpa Þorsteinsdóttir illa í bikarúrslitaleik Stjörnunnar og Breiðabliks á föstudag og hún sagði í samtali við Vísi fyrr í dag að það væri mjög ólíklegt að hún gæti spilað fótbolta á næstunni. Freyr tilkynnti hópinn fyrir þessa tvo mikilvægu leiki klukkan 13:15 á blaðamannafundi á Laugardalsvelli. Vísir var með beina útsendingu frá fundinum og beina textalýsingu sem sjá má hér að neðan.
Íslenska kvennalandsliðið á fram undan gríðarlega mikilvæga leiki gegn Þjóðverjum og Tékkum í undankeppni HM í Frakklandi næsta sumar. Vísir verður með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ í Laugardalnum þar sem Freyr Alexandersson tilkynnir landsliðshóp sinn. Báðir leikirnir fara fram á Laugardalsvelli, fyrri leikurinn er gegn Þýskalandi 1. september og sá seinni gegn Tékklandi 4. september. Ísland er sem stendur á toppi riðilsins með eins stigs forystu á þær þýsku. Efsta lið hvers riðils fer beint á HM og fjögur bestu liðin sem lenda í öðru sæti fara í umspil um eitt laust sæti. Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði landsliðsins, snýr líklega aftur í liðið eftir meiðsli í vor. Ólíklegt er að Dagný Brynjarsdóttir snúi aftur í liðið eftir barneign en hún hefur enn ekki spilað fótboltaleik síðan hún átti frumburð sinn fyrr í sumar. Þá meiddist Harpa Þorsteinsdóttir illa í bikarúrslitaleik Stjörnunnar og Breiðabliks á föstudag og hún sagði í samtali við Vísi fyrr í dag að það væri mjög ólíklegt að hún gæti spilað fótbolta á næstunni. Freyr tilkynnti hópinn fyrir þessa tvo mikilvægu leiki klukkan 13:15 á blaðamannafundi á Laugardalsvelli. Vísir var með beina útsendingu frá fundinum og beina textalýsingu sem sjá má hér að neðan.
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira