Fer fram á breytingar á samgönguáætlun Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 29. október 2018 20:00 Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, segir hörmulegt að horfa upp á fjölda slysa sem hafa átt sér stað á kafla Reykjanesbrautarinnar sem ekki hefur verið tvöfaldaður. Hún fer fram á að breytingar verði gerðar á samgönguáætlun og farið verði í heildstæðar endurbætur á skemmri tíma en nú er lagt til. Karlmaður lést í hörðum árekstri til móts við Vallahverfið í Hafnarfirði í gær. Bifreiðarnar komu úr gagnstæðri átt og var maðurinn farþegi í annarri þeirra. Ökumaður bifreiðarinnar hefur verið úrskurðaður í farbann til 23. nóvember. Vegarkaflinn er hluti af Reykjanesbrautinni en hefur ekki verið tvöfaldaður. Slys hafa verið tíð á honum. Rósa segir brýnt að klára tvöföldun brautarinnar til að koma í veg fyrir slys sem þessi. „Ég veit ekki hvað við höfum oft á undanförnum tveimur til þremur árum sent ályktanir og áskoranir til ríkisvaldsins um að það þurfi að laga þennan kafla á Reykjanesbrautinni. Þarna er gríðarleg slysahætta og því miður alltof mörg mjög alvarleg slys. Þessu verður bara að linna," segir hún. Tilbúin með alla hönnun Rósa segist átta sig á því að fjármagnið sé takmarkað og bendir á að höfuðborgarsvæðið fái einungis þriðjung af fjárveitingum í samgönguáætlun. „Hér búa 65 prósent landsmanna, auk þessa mikla ferðamannafjölda sem fer þarna í gegn. Það er því ekki hægt annað en að spyrja sig hvernig stendur á því að fjármunum er skipt þannig.“ Hún segir Hafnarfjarðarbæ tilbúinn með alla hönnun og gera ráð fyrir fjármagni í tvöföldun innan bæjarmarka. „Í samgönguáætlun er gert ráð fyrir að ákveðinn kafli þarna verði tvöfaldaður á næsta ári. Við erum ánægð með það. Það þarf að gera betur, við þurfum að fara í þetta heildstætt og klára þetta mál. Ekki vera með þennan sífellda bútasaum. Tengdar fréttir Banaslys á Reykjanesbraut Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og rannsóknarnefnd samgönguslysa rannsaka slysið. 28. október 2018 11:34 Hafa verið boðaðir á fund samgönguráðherra Guðbergur Reynisson, annar stofnanda hópsins Stopp, vill að klárað verði að tvöfalda Reykjanesbraut sem fyrst. 29. október 2018 17:47 Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, segir hörmulegt að horfa upp á fjölda slysa sem hafa átt sér stað á kafla Reykjanesbrautarinnar sem ekki hefur verið tvöfaldaður. Hún fer fram á að breytingar verði gerðar á samgönguáætlun og farið verði í heildstæðar endurbætur á skemmri tíma en nú er lagt til. Karlmaður lést í hörðum árekstri til móts við Vallahverfið í Hafnarfirði í gær. Bifreiðarnar komu úr gagnstæðri átt og var maðurinn farþegi í annarri þeirra. Ökumaður bifreiðarinnar hefur verið úrskurðaður í farbann til 23. nóvember. Vegarkaflinn er hluti af Reykjanesbrautinni en hefur ekki verið tvöfaldaður. Slys hafa verið tíð á honum. Rósa segir brýnt að klára tvöföldun brautarinnar til að koma í veg fyrir slys sem þessi. „Ég veit ekki hvað við höfum oft á undanförnum tveimur til þremur árum sent ályktanir og áskoranir til ríkisvaldsins um að það þurfi að laga þennan kafla á Reykjanesbrautinni. Þarna er gríðarleg slysahætta og því miður alltof mörg mjög alvarleg slys. Þessu verður bara að linna," segir hún. Tilbúin með alla hönnun Rósa segist átta sig á því að fjármagnið sé takmarkað og bendir á að höfuðborgarsvæðið fái einungis þriðjung af fjárveitingum í samgönguáætlun. „Hér búa 65 prósent landsmanna, auk þessa mikla ferðamannafjölda sem fer þarna í gegn. Það er því ekki hægt annað en að spyrja sig hvernig stendur á því að fjármunum er skipt þannig.“ Hún segir Hafnarfjarðarbæ tilbúinn með alla hönnun og gera ráð fyrir fjármagni í tvöföldun innan bæjarmarka. „Í samgönguáætlun er gert ráð fyrir að ákveðinn kafli þarna verði tvöfaldaður á næsta ári. Við erum ánægð með það. Það þarf að gera betur, við þurfum að fara í þetta heildstætt og klára þetta mál. Ekki vera með þennan sífellda bútasaum.
Tengdar fréttir Banaslys á Reykjanesbraut Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og rannsóknarnefnd samgönguslysa rannsaka slysið. 28. október 2018 11:34 Hafa verið boðaðir á fund samgönguráðherra Guðbergur Reynisson, annar stofnanda hópsins Stopp, vill að klárað verði að tvöfalda Reykjanesbraut sem fyrst. 29. október 2018 17:47 Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Banaslys á Reykjanesbraut Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og rannsóknarnefnd samgönguslysa rannsaka slysið. 28. október 2018 11:34
Hafa verið boðaðir á fund samgönguráðherra Guðbergur Reynisson, annar stofnanda hópsins Stopp, vill að klárað verði að tvöfalda Reykjanesbraut sem fyrst. 29. október 2018 17:47