Fólk reyni að láta nýbakaðar mæður finna til samviskubits Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 30. júlí 2018 07:04 Khloé Kardashian var ekki sátt við það viðmót sem hún mætti á góðgerðarviðburði í gærkvöldi. Khloé Kardashian Instagram Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Khloé Kardashian segir að það sé allt of algengt að fólk reyni að láta nýbakaðar mæður finna til samviskubits fyrir að dvelja ekki öllum stundum með barni sínu. Hún hafi fundið greinilega fyrir þessu í gær þegar hún var á góðgerðarviðburði án dóttur sinnar, True. „Faðir hennar er með henni á meðan ég er hér að reyna að vekja athygli á góðum málstað. Hvað er að því að nýbökuð móðir bregði sér af bæ í fjórar klukkustundir eða svo og leyfi föðurnum að taka yfir?“ spurði Khloé á Twitter. Í fyrradag sagði Khloé á sama vettvangi að sér fyndist samviskubitið verst við móðurhlutverkið. „Þú finnur til sektar í hvert sinn sem þú þarft að fara frá henni. Eða reyndar fyrir allt og ekkert en það besta við móðurhlutverkið er dóttir mín og allt við hana.“ Khloé Kardashian á dótturina True með körfuboltamanninum Tristan Thompson.Mommy shamers r at a high right now. I'm sick, at a charity event & I'm getting slack 4being here bc I have a baby? Her dad is watching her while I'm trying 2bring awareness 2an amazing organization. But either way, what's wrong w a new mom letting daddy take over 4a few hours?— Khloé (@khloekardashian) 30 July 2018 Tengdar fréttir Óttaðist að verða dæmd fyrir að geta ekki gefið brjóst Khloé notast nú aðallega við þurrmjólk í pela til að næra dóttur sína en gefur henni auk þess brjóstamjólk meðfram pelagjöfum. 10. júlí 2018 23:25 Khloé tjáir sig opinberlega í fyrsta skipti um framhjáhaldið Khloé Kardashian var gagnrýnd fyrir að fara ekki frá kærastanum. 26. júní 2018 14:30 Dóttir Khloe og Tristans komin í heiminn Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Khloe Kardashian eignaðist stúlku í morgun. 12. apríl 2018 17:28 Hataðasti maður Bandaríkjanna fær að vera viðstaddur fæðinguna Khloe Kardashian mun leyfa Tristan Thompson að vera viðstaddanfæðingu dóttur þeirra. 12. apríl 2018 14:30 Sambandið í molum og Khloe undirbýr brottför Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Khloe Kardashian eignaðist stúlku á fimmtudagsmorguninn. Stúlkan fæddist á spítala í útjaðri borgarinnar Cleveland í Ohio-ríki, þar sem Khloe hefur verið búsett undanfarin misseri. 17. apríl 2018 11:15 Mest lesið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Lífið Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Sjá meira
Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Khloé Kardashian segir að það sé allt of algengt að fólk reyni að láta nýbakaðar mæður finna til samviskubits fyrir að dvelja ekki öllum stundum með barni sínu. Hún hafi fundið greinilega fyrir þessu í gær þegar hún var á góðgerðarviðburði án dóttur sinnar, True. „Faðir hennar er með henni á meðan ég er hér að reyna að vekja athygli á góðum málstað. Hvað er að því að nýbökuð móðir bregði sér af bæ í fjórar klukkustundir eða svo og leyfi föðurnum að taka yfir?“ spurði Khloé á Twitter. Í fyrradag sagði Khloé á sama vettvangi að sér fyndist samviskubitið verst við móðurhlutverkið. „Þú finnur til sektar í hvert sinn sem þú þarft að fara frá henni. Eða reyndar fyrir allt og ekkert en það besta við móðurhlutverkið er dóttir mín og allt við hana.“ Khloé Kardashian á dótturina True með körfuboltamanninum Tristan Thompson.Mommy shamers r at a high right now. I'm sick, at a charity event & I'm getting slack 4being here bc I have a baby? Her dad is watching her while I'm trying 2bring awareness 2an amazing organization. But either way, what's wrong w a new mom letting daddy take over 4a few hours?— Khloé (@khloekardashian) 30 July 2018
Tengdar fréttir Óttaðist að verða dæmd fyrir að geta ekki gefið brjóst Khloé notast nú aðallega við þurrmjólk í pela til að næra dóttur sína en gefur henni auk þess brjóstamjólk meðfram pelagjöfum. 10. júlí 2018 23:25 Khloé tjáir sig opinberlega í fyrsta skipti um framhjáhaldið Khloé Kardashian var gagnrýnd fyrir að fara ekki frá kærastanum. 26. júní 2018 14:30 Dóttir Khloe og Tristans komin í heiminn Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Khloe Kardashian eignaðist stúlku í morgun. 12. apríl 2018 17:28 Hataðasti maður Bandaríkjanna fær að vera viðstaddur fæðinguna Khloe Kardashian mun leyfa Tristan Thompson að vera viðstaddanfæðingu dóttur þeirra. 12. apríl 2018 14:30 Sambandið í molum og Khloe undirbýr brottför Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Khloe Kardashian eignaðist stúlku á fimmtudagsmorguninn. Stúlkan fæddist á spítala í útjaðri borgarinnar Cleveland í Ohio-ríki, þar sem Khloe hefur verið búsett undanfarin misseri. 17. apríl 2018 11:15 Mest lesið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Lífið Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Sjá meira
Óttaðist að verða dæmd fyrir að geta ekki gefið brjóst Khloé notast nú aðallega við þurrmjólk í pela til að næra dóttur sína en gefur henni auk þess brjóstamjólk meðfram pelagjöfum. 10. júlí 2018 23:25
Khloé tjáir sig opinberlega í fyrsta skipti um framhjáhaldið Khloé Kardashian var gagnrýnd fyrir að fara ekki frá kærastanum. 26. júní 2018 14:30
Dóttir Khloe og Tristans komin í heiminn Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Khloe Kardashian eignaðist stúlku í morgun. 12. apríl 2018 17:28
Hataðasti maður Bandaríkjanna fær að vera viðstaddur fæðinguna Khloe Kardashian mun leyfa Tristan Thompson að vera viðstaddanfæðingu dóttur þeirra. 12. apríl 2018 14:30
Sambandið í molum og Khloe undirbýr brottför Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Khloe Kardashian eignaðist stúlku á fimmtudagsmorguninn. Stúlkan fæddist á spítala í útjaðri borgarinnar Cleveland í Ohio-ríki, þar sem Khloe hefur verið búsett undanfarin misseri. 17. apríl 2018 11:15