Febrúarspá Siggu Kling - Hrúturinn: Þessi húmor kemur þér nefnilega út úr svartnættinu 2. febrúar 2018 09:00 Elsku hjartans Hrúturinn minn, þú ert svo miklu sterkari persóna en þú getur ímyndað þér og allir í kringum þig sjá þig sem svo sjálfsöruggan og kraftmikinn, en í hjarta þínu er mikil feimni en þú passar svo vel að enginn sjái þitt innra eðli. Stundum er erfiðast að vera sterkastur og hafa ekki í sér að biðja aðra um ráð eða dómgreind vegna þess að allir halda að þú sért svo sterkur. Styrkleiki þinn felst svo miklu meira en þú heldur í því að vera einlægur og leyfa barninu í þér blómstra. Þú ert fyrirmynd svo margra og heldur fólki oft á floti í kringum þig með uppörvandi orðum og heillandi framkomu, en núna undanfarið hefurðu dottið inn í svartholið og þú gerir þér fulla grein fyrir því og veist alveg hvað þú þarft að gera til að koma þér út úr því. Ég elska hvað þú ert drepfyndinn og ég myndi segja að fyndnasta merkið væri akkúrat falið í þér. Þessi húmor kemur þér nefnilega út úr svartnættinu og þegar líður á febrúar er eins og þú fáir kraft vorsins og finnist allt svo spennandi og auðvelt. Miklar breytingar eru þó að mæta þér, þó aðallega í líðan og að þú sjáir að þú hefur fullkomna stjórn á aðstæðum og í þeirri orku líður þér best. Í þér býr orðasnilld. Þá er ég ekki að segja að þú þurfir að vera fullkominn í íslensku, heldur dregurðu alla með þér um leið og þú sérð að þú ert frábær ræðumaður og hefur svo sterka og áhrifaríka rödd, burtséð frá tungumáli. Það eru spennandi tímar fram undan en þú ert að missa þolinmæðina á því að það gerist eitthvað sem er nógu spennandi, því að þú vinnur best undir spennu og þegar brjálað er að gera. Þessi tími er að koma, svo þú skalt svolítið njóta þín núna, því það er ekkert svo mikið að gerast – það er líka dásamlegt, því þá nær maður núllpunktinum. Á þessum tíma safnarðu ótrúlegum krafti til að spyrna við fótum og standa fast á þínu. Ef þú ert á lausu þá býr í þér mikill veiðimaður, en mundu það að veiðimaðurinn vill oft veiða og sleppa, það mun ekki henta þér elskan mín, það er innantómt hjakk sem gefur þér ekkert. Þið sem eruð í sterkum samböndum hafið valið ykkur manneskju sem gefur ykkur öryggi og jarðtengir ykkur eins og sterkt tré. Þegar þú ert kominn á þann stað að finna öryggi í ástinni skaltu halda þig við þann stað því þá blómstrarðu miklu betur. Þú þarft að umvefja tilfinningarnar, bæði jákvæðar og neikvæðar og muna að þú ert fullkominn. – Perfect (Ed Sheeran) Kossar og knús – þín Sigga KlingFrægir Hrútar: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Marta María Jónasdóttir á Smartlandi, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Ólöf Erla, grafískur hönnunarsnillingur, Elton John söngvari, Salka Sól súperdrottning, Þóra í Atlanta, Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður, Berglind Pétursdóttir, Steinunn Jónsdóttir, söngkona AmabAdamA, Þórhallur Þórhallsson uppistandari, Kristín Þorsteinsdóttir, aðalritstjóri 365 miðla, Alda í Handy pandy, naglalistakona, Vala Grand, Hjálmar Forni listamaður, Jakob Bjarnar Grétarsson, Elín Björnsdóttir, fyrirlesari og kraftaverkakona. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Hver er uppáhalds bókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fleiri fréttir Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Sjá meira
Elsku hjartans Hrúturinn minn, þú ert svo miklu sterkari persóna en þú getur ímyndað þér og allir í kringum þig sjá þig sem svo sjálfsöruggan og kraftmikinn, en í hjarta þínu er mikil feimni en þú passar svo vel að enginn sjái þitt innra eðli. Stundum er erfiðast að vera sterkastur og hafa ekki í sér að biðja aðra um ráð eða dómgreind vegna þess að allir halda að þú sért svo sterkur. Styrkleiki þinn felst svo miklu meira en þú heldur í því að vera einlægur og leyfa barninu í þér blómstra. Þú ert fyrirmynd svo margra og heldur fólki oft á floti í kringum þig með uppörvandi orðum og heillandi framkomu, en núna undanfarið hefurðu dottið inn í svartholið og þú gerir þér fulla grein fyrir því og veist alveg hvað þú þarft að gera til að koma þér út úr því. Ég elska hvað þú ert drepfyndinn og ég myndi segja að fyndnasta merkið væri akkúrat falið í þér. Þessi húmor kemur þér nefnilega út úr svartnættinu og þegar líður á febrúar er eins og þú fáir kraft vorsins og finnist allt svo spennandi og auðvelt. Miklar breytingar eru þó að mæta þér, þó aðallega í líðan og að þú sjáir að þú hefur fullkomna stjórn á aðstæðum og í þeirri orku líður þér best. Í þér býr orðasnilld. Þá er ég ekki að segja að þú þurfir að vera fullkominn í íslensku, heldur dregurðu alla með þér um leið og þú sérð að þú ert frábær ræðumaður og hefur svo sterka og áhrifaríka rödd, burtséð frá tungumáli. Það eru spennandi tímar fram undan en þú ert að missa þolinmæðina á því að það gerist eitthvað sem er nógu spennandi, því að þú vinnur best undir spennu og þegar brjálað er að gera. Þessi tími er að koma, svo þú skalt svolítið njóta þín núna, því það er ekkert svo mikið að gerast – það er líka dásamlegt, því þá nær maður núllpunktinum. Á þessum tíma safnarðu ótrúlegum krafti til að spyrna við fótum og standa fast á þínu. Ef þú ert á lausu þá býr í þér mikill veiðimaður, en mundu það að veiðimaðurinn vill oft veiða og sleppa, það mun ekki henta þér elskan mín, það er innantómt hjakk sem gefur þér ekkert. Þið sem eruð í sterkum samböndum hafið valið ykkur manneskju sem gefur ykkur öryggi og jarðtengir ykkur eins og sterkt tré. Þegar þú ert kominn á þann stað að finna öryggi í ástinni skaltu halda þig við þann stað því þá blómstrarðu miklu betur. Þú þarft að umvefja tilfinningarnar, bæði jákvæðar og neikvæðar og muna að þú ert fullkominn. – Perfect (Ed Sheeran) Kossar og knús – þín Sigga KlingFrægir Hrútar: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Marta María Jónasdóttir á Smartlandi, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Ólöf Erla, grafískur hönnunarsnillingur, Elton John söngvari, Salka Sól súperdrottning, Þóra í Atlanta, Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður, Berglind Pétursdóttir, Steinunn Jónsdóttir, söngkona AmabAdamA, Þórhallur Þórhallsson uppistandari, Kristín Þorsteinsdóttir, aðalritstjóri 365 miðla, Alda í Handy pandy, naglalistakona, Vala Grand, Hjálmar Forni listamaður, Jakob Bjarnar Grétarsson, Elín Björnsdóttir, fyrirlesari og kraftaverkakona.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Hver er uppáhalds bókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fleiri fréttir Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Sjá meira