Ber traust til Braga þrátt fyrir að hann hafi farið út fyrir valdsvið sitt Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 30. apríl 2018 22:53 Ásmundur Einar Daðason, félags-og jafnréttismálaráðherra, segist bera fullt traust til Braga Guðbrandssonar, forstjóra Barnaverndarstofu. Ásmundur Einar Daðason, félags-og jafnréttismálaráðherra, segist bera fullt traust til Braga Guðbrandssonar, forstjóra Barnaverndarstofu. Það hafi verið niðurstaða rannsóknar ráðuneytisins að hann hafi ekki gerst brotlegur í starfi en að Bragi hafi farið út fyrir valdsvið sitt.Ásmundur var gestur í Kastljósinu í kvöld. Þar var hann spurður hvort hann, persónulega, beri traust til Braga og hvort hann sé traustsins verðugur sem frambjóðandi fyrir hönd Íslands og Norðurlandanna til Barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna. Í svari Ásmundar fjallaði hann í löngu máli um áralanga reynslu Braga af málaflokknum: „Staðreyndin er sú að Bragi hefur áralanga reynslu í þessum málaflokki. Hann hefur verið forstjóri Barnaverndarstofu í yfir tuttugu ár, hann hefur starfað mikið í alþjóðastarfi, meðal annars á vegum Evrópuráðsþingsins, verið þar formaður meðal annars Lanzarote-nefndarinnar sem hefur eftirlit og er ráðgefandi til aðildarríkja þegar kemur að kynferðisbrotamálum. Hann hefur komið að opnun barnahúsa í yfir sextíu borgum í Evrópu. Ég held að heilt yfir sé Bragi mjög öflugur kandídat til að fara í þetta embætti.“Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, kemur fyrir velferðarnefnd Alþingis á miðvikudag. Hann óskaði sjálfur eftir því að fá að koma fyrir nefndina.Bragi GuðbrandssonTilmælin í takt við minnisblaðið Í minnisblaði frá 6. febrúar var ráðherra hvattur til að til að senda forstjóra Barnaverndarstofu tilmæli um að fara ekki aftur út fyrir starfssvið sitt. Aðspurður segir Ásmundur að tilmæli hans til Braga, að rannsókn lokinni, hefðu efnislega verið í takt við minnisblaðið. „Það er auðvitað þannig að ráðherra staðfestir tilmæli sem eru send út. Minnisblöðin sem þarna voru og lágu að baki í báðum þessum málum voru þess eðlis að þau eru tillögur til ráðherra, eins og minnisblöð gjarnar eru, og í framhaldinu eru send út bréf eða tilmæli eða þvíumlíkt.“Segir að það séu tvær hliðar á málinu Ásmundur vildi ekki ræða einstaka efnisþætti málsins en sagði að sér fyndist gríðarlega mikilvægt að gera sér grein fyrir því að; „Það er ekkert svart eða hvítt í þessu, það er það sem ég tel að sé mjög mikilvægt. Það er mjög auðvelt að sitja hvort sem er í stuttum spjallþáttum eins og þessum eða að setja fram á prenti mjög einhliða mál í þessum barnaverndarmálum almennt, þetta er eitt dæmi um það. Þess vegna er svo mikilvægt að menn kynni sér málið út frá öllum hliðum og öllum upplýsingum sem þar liggja að baki og niðurstöðum ráðuneytisins sem þarna búa að baki. Hann hafi ekki gerst brotlegur í störfum, ég vil allavega trúa því að þær séu réttar.“ Ríkisstjórn Íslands útnefndi Braga sem fulltrúa Íslands til setu í Barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna. Í yfirlýsingu sem Bragi sendi til fjölmiðla óskaði hann eftir því að Umboðsmaður Alþingis færi yfir embættisfærslur sem kvartað hafi verið yfir. Bragi segist ætla að axla ábyrgð ef niðurstaða málsins verður í samræmi við það. Ráðherra hefur óskað eftir því við forsætisráðherra að gerð verði óháð úttekt á störfum Braga guðbrandssonar. Tengdar fréttir Ásmundur Einar segist ekki hafa leynt gögnum í málinu Ásmundur Einar Daðason jafnréttis- og félagsmálaráðherra stendur við svar sitt að að hvorki Bragi né Barnaverndarstofa hafi gerst brotleg í starfi. 27. apríl 2018 21:35 „Afsakið ráðherra, þetta er bara einföld spurning“ Félagsmálaráðherra hefur óskað eftir því við forsætisráðherra að gerð verði óháð úttekt á störfum Braga Guðbrandssonar, forstjóra Barnaverndarstofu. 30. apríl 2018 20:02 Segir umræðu um að hann hafi brugðist þolendum kynferðisbrota óraunverulega Bragi Guðbrandsson hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann segist ætla leita eftir fundi með umboðsmanni Alþingis og að mál hans verði tekin til meðferðar. 29. apríl 2018 18:08 Vill óháða rannsókn á málsmeðferð Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, telur að það sé réttast að kalla eftir óháðri rannsókn á málinu. 29. apríl 2018 14:17 Bragi telur sig geta kollvarpað þeirri mynd sem dregin er upp af málinu Bragi Guðbrandsson hefur óskað eftir því að fá að koma fyrir velferðarnefnd Alþingis sem allra fyrst. 28. apríl 2018 12:54 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Fleiri fréttir „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Sjá meira
Ásmundur Einar Daðason, félags-og jafnréttismálaráðherra, segist bera fullt traust til Braga Guðbrandssonar, forstjóra Barnaverndarstofu. Það hafi verið niðurstaða rannsóknar ráðuneytisins að hann hafi ekki gerst brotlegur í starfi en að Bragi hafi farið út fyrir valdsvið sitt.Ásmundur var gestur í Kastljósinu í kvöld. Þar var hann spurður hvort hann, persónulega, beri traust til Braga og hvort hann sé traustsins verðugur sem frambjóðandi fyrir hönd Íslands og Norðurlandanna til Barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna. Í svari Ásmundar fjallaði hann í löngu máli um áralanga reynslu Braga af málaflokknum: „Staðreyndin er sú að Bragi hefur áralanga reynslu í þessum málaflokki. Hann hefur verið forstjóri Barnaverndarstofu í yfir tuttugu ár, hann hefur starfað mikið í alþjóðastarfi, meðal annars á vegum Evrópuráðsþingsins, verið þar formaður meðal annars Lanzarote-nefndarinnar sem hefur eftirlit og er ráðgefandi til aðildarríkja þegar kemur að kynferðisbrotamálum. Hann hefur komið að opnun barnahúsa í yfir sextíu borgum í Evrópu. Ég held að heilt yfir sé Bragi mjög öflugur kandídat til að fara í þetta embætti.“Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, kemur fyrir velferðarnefnd Alþingis á miðvikudag. Hann óskaði sjálfur eftir því að fá að koma fyrir nefndina.Bragi GuðbrandssonTilmælin í takt við minnisblaðið Í minnisblaði frá 6. febrúar var ráðherra hvattur til að til að senda forstjóra Barnaverndarstofu tilmæli um að fara ekki aftur út fyrir starfssvið sitt. Aðspurður segir Ásmundur að tilmæli hans til Braga, að rannsókn lokinni, hefðu efnislega verið í takt við minnisblaðið. „Það er auðvitað þannig að ráðherra staðfestir tilmæli sem eru send út. Minnisblöðin sem þarna voru og lágu að baki í báðum þessum málum voru þess eðlis að þau eru tillögur til ráðherra, eins og minnisblöð gjarnar eru, og í framhaldinu eru send út bréf eða tilmæli eða þvíumlíkt.“Segir að það séu tvær hliðar á málinu Ásmundur vildi ekki ræða einstaka efnisþætti málsins en sagði að sér fyndist gríðarlega mikilvægt að gera sér grein fyrir því að; „Það er ekkert svart eða hvítt í þessu, það er það sem ég tel að sé mjög mikilvægt. Það er mjög auðvelt að sitja hvort sem er í stuttum spjallþáttum eins og þessum eða að setja fram á prenti mjög einhliða mál í þessum barnaverndarmálum almennt, þetta er eitt dæmi um það. Þess vegna er svo mikilvægt að menn kynni sér málið út frá öllum hliðum og öllum upplýsingum sem þar liggja að baki og niðurstöðum ráðuneytisins sem þarna búa að baki. Hann hafi ekki gerst brotlegur í störfum, ég vil allavega trúa því að þær séu réttar.“ Ríkisstjórn Íslands útnefndi Braga sem fulltrúa Íslands til setu í Barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna. Í yfirlýsingu sem Bragi sendi til fjölmiðla óskaði hann eftir því að Umboðsmaður Alþingis færi yfir embættisfærslur sem kvartað hafi verið yfir. Bragi segist ætla að axla ábyrgð ef niðurstaða málsins verður í samræmi við það. Ráðherra hefur óskað eftir því við forsætisráðherra að gerð verði óháð úttekt á störfum Braga guðbrandssonar.
Tengdar fréttir Ásmundur Einar segist ekki hafa leynt gögnum í málinu Ásmundur Einar Daðason jafnréttis- og félagsmálaráðherra stendur við svar sitt að að hvorki Bragi né Barnaverndarstofa hafi gerst brotleg í starfi. 27. apríl 2018 21:35 „Afsakið ráðherra, þetta er bara einföld spurning“ Félagsmálaráðherra hefur óskað eftir því við forsætisráðherra að gerð verði óháð úttekt á störfum Braga Guðbrandssonar, forstjóra Barnaverndarstofu. 30. apríl 2018 20:02 Segir umræðu um að hann hafi brugðist þolendum kynferðisbrota óraunverulega Bragi Guðbrandsson hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann segist ætla leita eftir fundi með umboðsmanni Alþingis og að mál hans verði tekin til meðferðar. 29. apríl 2018 18:08 Vill óháða rannsókn á málsmeðferð Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, telur að það sé réttast að kalla eftir óháðri rannsókn á málinu. 29. apríl 2018 14:17 Bragi telur sig geta kollvarpað þeirri mynd sem dregin er upp af málinu Bragi Guðbrandsson hefur óskað eftir því að fá að koma fyrir velferðarnefnd Alþingis sem allra fyrst. 28. apríl 2018 12:54 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Fleiri fréttir „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Sjá meira
Ásmundur Einar segist ekki hafa leynt gögnum í málinu Ásmundur Einar Daðason jafnréttis- og félagsmálaráðherra stendur við svar sitt að að hvorki Bragi né Barnaverndarstofa hafi gerst brotleg í starfi. 27. apríl 2018 21:35
„Afsakið ráðherra, þetta er bara einföld spurning“ Félagsmálaráðherra hefur óskað eftir því við forsætisráðherra að gerð verði óháð úttekt á störfum Braga Guðbrandssonar, forstjóra Barnaverndarstofu. 30. apríl 2018 20:02
Segir umræðu um að hann hafi brugðist þolendum kynferðisbrota óraunverulega Bragi Guðbrandsson hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann segist ætla leita eftir fundi með umboðsmanni Alþingis og að mál hans verði tekin til meðferðar. 29. apríl 2018 18:08
Vill óháða rannsókn á málsmeðferð Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, telur að það sé réttast að kalla eftir óháðri rannsókn á málinu. 29. apríl 2018 14:17
Bragi telur sig geta kollvarpað þeirri mynd sem dregin er upp af málinu Bragi Guðbrandsson hefur óskað eftir því að fá að koma fyrir velferðarnefnd Alþingis sem allra fyrst. 28. apríl 2018 12:54