Gísli Pálmi hefur látið nokkuð lítið fyrir sér fara undanfarin misseri. Síðasta plata hans, Gísli Pálmi, kom út árið 2015. Hann gaf síðast út lagið Roro árið 2016.
Platan inniheldur fimm lög og hana má finna á Spotify.
Gísli Pálmi, einn allra heitasti rapparinn á Íslandi í dag, var gestur í lokaþætti Rapp í Reykjavík á sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi.