Þau sóttu um embætti dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur Daníel Freyr Birkisson skrifar 4. janúar 2018 14:17 Embættið var auglýst til umsóknar 17. nóvember síðastliðinn. Umsóknarfrestur rann út 11. desember. Vísir/GVA Alls sótti 31 um embætti dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur sem auglýst var laust til umsóknar 17. nóvember síðastliðinn. Umsóknarfrestur rann út 11. desember. Staðan losnaði í síðasta mánuði vegna starfsloka eins héraðsdómarans að sögn Jakobs R. Möller, formanns dómnefndar um hæfni umsækjenda. Miðað er við að skipað verði í embættið frá og með 24. janúar 2018 eða hið fyrsta eftir að dómnefnd um hæfni umsækjenda um dómaraembætti hefur lokið störfum. Á næstu dögum mun nefndin koma saman og verður þá metið hæfi hvers og eins nefndarmanns til þess að leggja mat á umsækjendur að sögn upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins. Eftirtaldir aðilar sóttu um embætti héraðsdómara við Héraðsdóm Reykjavíkur:Arnaldur Hjartarson, aðstoðarmaður dómara við EFTA-dómstólinnAuður Björg Jónsdóttir, hæstaréttarlögmaðurÁsgeir Jónsson, hæstaréttarlögmaðurÁsgerður Ragnarsdóttir, hæstaréttarlögmaðurBergþóra Ingólfsdóttir, hæstaréttarlögmaðurBjarni Lárusson, hæstaréttarlögmaðurBjarnveig Eiríksdóttir, héraðsdómslögmaðurBrynjólfur Hjartarson, lögfræðingur í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinuDaði Kristjánsson, saksóknari hjá embætti ríkissaksóknaraGuðfinnur Stefánsson, aðstoðarmaður héraðsdómaraGuðmundína Ragnarsdóttir, héraðsdómslögmaðurGuðmundur Örn Guðmundsson, héraðsdómslögmaðurHákon Þorsteinsson, aðstoðarmaður héraðsdómaraHelgi Sigurðsson, hæstaréttarlögmaðurHrannar Hafberg, ráðgjafi FiskistofuIndriði Þorkelsson, hæstaréttarlögmaðurIngiríður Lúðvíksdóttir, settur héraðsdómariJón Þór Ólason, héraðsdómslögmaður og lektor við Háskóla ÍslandsJónas Jóhannsson, hæstaréttarlögmaðurNanna Magnadóttir, forstöðumaður úrskurðarnefndar um umhverfis- og auðlindamálÓlafur Freyr Frímannsson, héraðsdómslögmaðurPétur Dam Leifsson, dósent við lagadeild Háskóla ÍslandsRagnheiður E. Þorsteinsdóttir, héraðsdómslögmaður og lektor við Háskólann á AkureyriSigurður Jónsson, hæstaréttarlögmaðurSonja María Hreiðarsdóttir, lögmaður hjá embætti borgarlögmannsSólveig Ingadóttir, aðstoðarmaður héraðsdómaraStefanía Guðrún Sæmundsdóttir, saksóknari hjá embæti ríkissaksóknaraStefán Erlendsson, héraðsdómslögmaðurValborg Steingrímsdóttir, aðstoðarmaður héraðsdómaraÞórhildur Líndal, aðstoðarmaður héraðsdómaraÞórir Örn Árnason, héraðsdómslögmaður Af ofantöldum umsækjendum voru sex metnir hæfastir í skipan átta héraðsdómara á dögunum og er því ljóst að fá þarf úr því skorið hvort það mat nefndarinnar taki gildi. Það eru þau Ásgerður Ragnarsdóttir, Bergþóra Ingólfsdóttir, Daði Kristjánsson, Helgi Sigurðsson, Ingiríður Lúðvíksdóttir og Pétur Dam Leifsson. Settur dómsmálaráðherra í því máli, Guðlaugur Þór Þórðarson, óskaði eftir nánari upplýsingum nefndarinnar um matið og fékk í gær afhent bréf frá nefndinni þar sem helstu ástæður eru útlistaðar og fyrirspurnum ráðherrans svarað. Fréttin hefur verið uppfærð. Dómsmál Tengdar fréttir Dómnefndin kveðst ekki lúta boðvaldi ráðherra Dómsmálaráðuneytið hefur birt svarbréf dómnefndar um hæfni umsækjenda um átta embætti héraðsdómara á vef sínum. 3. janúar 2018 20:52 Setja út á ósamræmi í mati dómaranefndar Hluti umsækjenda um lausar stöður við héraðsdómstóla landsins segir að sums staðar í mati hæfnisnefndar virðist sem hífa hafi átt umsækjendur upp á kostnað annarra. Unnið er af kappi að málinu í ráðuneyti setts dómsmálaráðherra. 4. janúar 2018 05:00 Hæstaréttarlögmaður gáttaður á vinnubrögðum dómnefndar Athygli vakti að einn umsækjenda, hæstaréttarlögmaðurinn Jónas Jóhannsson, var ekki talinn meðal þeirra átta hæfustu – þrátt fyrir að hafa að baki um 20 ára reynslu sem héraðsdómari víða um land. 30. desember 2017 21:00 Ráðherra mun birta svarbréf dómnefndar Dómnefnd um hæfni umsækjenda um átta stöður héraðsdómara hefur óskað eftir því við Guðlaug Þór Þórðarson, settan dómsmálaráðherra, að svarbréf nefndarinnar við bréfi ráðherra verði birt á vef ráðuneytisins. 3. janúar 2018 18:45 Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Sjá meira
Alls sótti 31 um embætti dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur sem auglýst var laust til umsóknar 17. nóvember síðastliðinn. Umsóknarfrestur rann út 11. desember. Staðan losnaði í síðasta mánuði vegna starfsloka eins héraðsdómarans að sögn Jakobs R. Möller, formanns dómnefndar um hæfni umsækjenda. Miðað er við að skipað verði í embættið frá og með 24. janúar 2018 eða hið fyrsta eftir að dómnefnd um hæfni umsækjenda um dómaraembætti hefur lokið störfum. Á næstu dögum mun nefndin koma saman og verður þá metið hæfi hvers og eins nefndarmanns til þess að leggja mat á umsækjendur að sögn upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins. Eftirtaldir aðilar sóttu um embætti héraðsdómara við Héraðsdóm Reykjavíkur:Arnaldur Hjartarson, aðstoðarmaður dómara við EFTA-dómstólinnAuður Björg Jónsdóttir, hæstaréttarlögmaðurÁsgeir Jónsson, hæstaréttarlögmaðurÁsgerður Ragnarsdóttir, hæstaréttarlögmaðurBergþóra Ingólfsdóttir, hæstaréttarlögmaðurBjarni Lárusson, hæstaréttarlögmaðurBjarnveig Eiríksdóttir, héraðsdómslögmaðurBrynjólfur Hjartarson, lögfræðingur í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinuDaði Kristjánsson, saksóknari hjá embætti ríkissaksóknaraGuðfinnur Stefánsson, aðstoðarmaður héraðsdómaraGuðmundína Ragnarsdóttir, héraðsdómslögmaðurGuðmundur Örn Guðmundsson, héraðsdómslögmaðurHákon Þorsteinsson, aðstoðarmaður héraðsdómaraHelgi Sigurðsson, hæstaréttarlögmaðurHrannar Hafberg, ráðgjafi FiskistofuIndriði Þorkelsson, hæstaréttarlögmaðurIngiríður Lúðvíksdóttir, settur héraðsdómariJón Þór Ólason, héraðsdómslögmaður og lektor við Háskóla ÍslandsJónas Jóhannsson, hæstaréttarlögmaðurNanna Magnadóttir, forstöðumaður úrskurðarnefndar um umhverfis- og auðlindamálÓlafur Freyr Frímannsson, héraðsdómslögmaðurPétur Dam Leifsson, dósent við lagadeild Háskóla ÍslandsRagnheiður E. Þorsteinsdóttir, héraðsdómslögmaður og lektor við Háskólann á AkureyriSigurður Jónsson, hæstaréttarlögmaðurSonja María Hreiðarsdóttir, lögmaður hjá embætti borgarlögmannsSólveig Ingadóttir, aðstoðarmaður héraðsdómaraStefanía Guðrún Sæmundsdóttir, saksóknari hjá embæti ríkissaksóknaraStefán Erlendsson, héraðsdómslögmaðurValborg Steingrímsdóttir, aðstoðarmaður héraðsdómaraÞórhildur Líndal, aðstoðarmaður héraðsdómaraÞórir Örn Árnason, héraðsdómslögmaður Af ofantöldum umsækjendum voru sex metnir hæfastir í skipan átta héraðsdómara á dögunum og er því ljóst að fá þarf úr því skorið hvort það mat nefndarinnar taki gildi. Það eru þau Ásgerður Ragnarsdóttir, Bergþóra Ingólfsdóttir, Daði Kristjánsson, Helgi Sigurðsson, Ingiríður Lúðvíksdóttir og Pétur Dam Leifsson. Settur dómsmálaráðherra í því máli, Guðlaugur Þór Þórðarson, óskaði eftir nánari upplýsingum nefndarinnar um matið og fékk í gær afhent bréf frá nefndinni þar sem helstu ástæður eru útlistaðar og fyrirspurnum ráðherrans svarað. Fréttin hefur verið uppfærð.
Dómsmál Tengdar fréttir Dómnefndin kveðst ekki lúta boðvaldi ráðherra Dómsmálaráðuneytið hefur birt svarbréf dómnefndar um hæfni umsækjenda um átta embætti héraðsdómara á vef sínum. 3. janúar 2018 20:52 Setja út á ósamræmi í mati dómaranefndar Hluti umsækjenda um lausar stöður við héraðsdómstóla landsins segir að sums staðar í mati hæfnisnefndar virðist sem hífa hafi átt umsækjendur upp á kostnað annarra. Unnið er af kappi að málinu í ráðuneyti setts dómsmálaráðherra. 4. janúar 2018 05:00 Hæstaréttarlögmaður gáttaður á vinnubrögðum dómnefndar Athygli vakti að einn umsækjenda, hæstaréttarlögmaðurinn Jónas Jóhannsson, var ekki talinn meðal þeirra átta hæfustu – þrátt fyrir að hafa að baki um 20 ára reynslu sem héraðsdómari víða um land. 30. desember 2017 21:00 Ráðherra mun birta svarbréf dómnefndar Dómnefnd um hæfni umsækjenda um átta stöður héraðsdómara hefur óskað eftir því við Guðlaug Þór Þórðarson, settan dómsmálaráðherra, að svarbréf nefndarinnar við bréfi ráðherra verði birt á vef ráðuneytisins. 3. janúar 2018 18:45 Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Sjá meira
Dómnefndin kveðst ekki lúta boðvaldi ráðherra Dómsmálaráðuneytið hefur birt svarbréf dómnefndar um hæfni umsækjenda um átta embætti héraðsdómara á vef sínum. 3. janúar 2018 20:52
Setja út á ósamræmi í mati dómaranefndar Hluti umsækjenda um lausar stöður við héraðsdómstóla landsins segir að sums staðar í mati hæfnisnefndar virðist sem hífa hafi átt umsækjendur upp á kostnað annarra. Unnið er af kappi að málinu í ráðuneyti setts dómsmálaráðherra. 4. janúar 2018 05:00
Hæstaréttarlögmaður gáttaður á vinnubrögðum dómnefndar Athygli vakti að einn umsækjenda, hæstaréttarlögmaðurinn Jónas Jóhannsson, var ekki talinn meðal þeirra átta hæfustu – þrátt fyrir að hafa að baki um 20 ára reynslu sem héraðsdómari víða um land. 30. desember 2017 21:00
Ráðherra mun birta svarbréf dómnefndar Dómnefnd um hæfni umsækjenda um átta stöður héraðsdómara hefur óskað eftir því við Guðlaug Þór Þórðarson, settan dómsmálaráðherra, að svarbréf nefndarinnar við bréfi ráðherra verði birt á vef ráðuneytisins. 3. janúar 2018 18:45