Unnið að því að stjórnvöld viðurkenni innanlandsflug sem hluta af almenningssamgöngum Jóhann K. Jóhannsson skrifar 17. janúar 2018 19:15 vísir/ernir Samgönguráðherra segir unnið að því að innanlandsflug verði viðurkennt sem hluti af almenningssamgöngukerfinu. Einhver hundruð milljóna þarf til þess að koma flugvöllum á landsbyggðinni í viðunandi horf. Á málþingi Isavia stóð fyrir í gær um framtíð innanlandsflugs á Íslandi kom fram á ástand flugvalla sé bágborið og sé viðhaldsþörf þeirra sé orðin mikil. Framkvæmdastjóri flugvallasviðs Isavia sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að komi ekki til meira fjármagn á næstu þremur til fimm árum þurfi stjórnvöld að taka ákvörðun um hvaða flugvöllum skuli halda opnum og hverjum skuli loka. Samgönguráðherra segir að málin sé til skoðunar hjá ráðuneytinu. „Það er eiginlega engin ánægður með kerfið eins og það er í dag og við erum svona að skoða það með tilliti til þess að auka flugið sem almenningssamgöngur. Það er til að mynda verið að skoða svokallaða skoska leið en við erum líka bara í tengslum við samgönguáætlun sem við erum að vinna að, að reyna að samþætta þetta saman en síðan þá líka að hvernig við munum fjármagna til næstu ára þetta flug á innanlandsflugvellina,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra. Með því verður innanlandsflug viðurkennt sem hluti af almenningssamgöngukerfinu. „Í stjórnarsáttmálanum vorum við að tala um það að, að það þyrfti að auka almenningssamgöngur á öllu landinu og hluti af því væri að taka flugið þar inn í,“ segir Sigurður. Ráðherra er meðvitaður um að töluverðar fjárhæðir þurfi til þess að koma flugvöllum á landsbyggðinni í viðunandi horf.Hvernig metur þú innanlandsflugið í dag? „Ég mundi meta það þannig að það haltri. Það eru ekkert endilega mjög margir hundruð milljóna sem við þurfum að bæta í, en það eru einhverjir slíkir hundrað milljóna kallar sem við þurfum að bæta í flugið og við þurfum að kortleggja hvernig það gerist á sem skynsamlegastan hátt því eitt að lykilatriðum í stefnu ríkisstjórnarinnar er að þjónusta landsmanna sé eins við alla hvar sem þeir búa,“ segir Sigurður. Tengdar fréttir Fækka þarf innanlandsflugvöllum komi ekki til meira fjármagn Hið opinbera þarf að afara marka sér stefnu í innanlandsflugi segir framkvæmdastjóri flugvallasviðs Isavia 16. janúar 2018 18:45 Varla sofnuð eftir fagnaðarlætin þegar fréttist af flugvélinni sveimandi yfir Akureyri Nauðsynlegt er að Akureyrarflugvöllur verði búinn blindaðflugsbúnaði til þess að koma í veg fyrir að atvik líkt og það sem gerðist í gær þegar flugvél Enter Air gat ekki lent á vellinum vegna veðurs endurtaki sig 16. janúar 2018 12:39 Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Sjá meira
Samgönguráðherra segir unnið að því að innanlandsflug verði viðurkennt sem hluti af almenningssamgöngukerfinu. Einhver hundruð milljóna þarf til þess að koma flugvöllum á landsbyggðinni í viðunandi horf. Á málþingi Isavia stóð fyrir í gær um framtíð innanlandsflugs á Íslandi kom fram á ástand flugvalla sé bágborið og sé viðhaldsþörf þeirra sé orðin mikil. Framkvæmdastjóri flugvallasviðs Isavia sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að komi ekki til meira fjármagn á næstu þremur til fimm árum þurfi stjórnvöld að taka ákvörðun um hvaða flugvöllum skuli halda opnum og hverjum skuli loka. Samgönguráðherra segir að málin sé til skoðunar hjá ráðuneytinu. „Það er eiginlega engin ánægður með kerfið eins og það er í dag og við erum svona að skoða það með tilliti til þess að auka flugið sem almenningssamgöngur. Það er til að mynda verið að skoða svokallaða skoska leið en við erum líka bara í tengslum við samgönguáætlun sem við erum að vinna að, að reyna að samþætta þetta saman en síðan þá líka að hvernig við munum fjármagna til næstu ára þetta flug á innanlandsflugvellina,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra. Með því verður innanlandsflug viðurkennt sem hluti af almenningssamgöngukerfinu. „Í stjórnarsáttmálanum vorum við að tala um það að, að það þyrfti að auka almenningssamgöngur á öllu landinu og hluti af því væri að taka flugið þar inn í,“ segir Sigurður. Ráðherra er meðvitaður um að töluverðar fjárhæðir þurfi til þess að koma flugvöllum á landsbyggðinni í viðunandi horf.Hvernig metur þú innanlandsflugið í dag? „Ég mundi meta það þannig að það haltri. Það eru ekkert endilega mjög margir hundruð milljóna sem við þurfum að bæta í, en það eru einhverjir slíkir hundrað milljóna kallar sem við þurfum að bæta í flugið og við þurfum að kortleggja hvernig það gerist á sem skynsamlegastan hátt því eitt að lykilatriðum í stefnu ríkisstjórnarinnar er að þjónusta landsmanna sé eins við alla hvar sem þeir búa,“ segir Sigurður.
Tengdar fréttir Fækka þarf innanlandsflugvöllum komi ekki til meira fjármagn Hið opinbera þarf að afara marka sér stefnu í innanlandsflugi segir framkvæmdastjóri flugvallasviðs Isavia 16. janúar 2018 18:45 Varla sofnuð eftir fagnaðarlætin þegar fréttist af flugvélinni sveimandi yfir Akureyri Nauðsynlegt er að Akureyrarflugvöllur verði búinn blindaðflugsbúnaði til þess að koma í veg fyrir að atvik líkt og það sem gerðist í gær þegar flugvél Enter Air gat ekki lent á vellinum vegna veðurs endurtaki sig 16. janúar 2018 12:39 Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Sjá meira
Fækka þarf innanlandsflugvöllum komi ekki til meira fjármagn Hið opinbera þarf að afara marka sér stefnu í innanlandsflugi segir framkvæmdastjóri flugvallasviðs Isavia 16. janúar 2018 18:45
Varla sofnuð eftir fagnaðarlætin þegar fréttist af flugvélinni sveimandi yfir Akureyri Nauðsynlegt er að Akureyrarflugvöllur verði búinn blindaðflugsbúnaði til þess að koma í veg fyrir að atvik líkt og það sem gerðist í gær þegar flugvél Enter Air gat ekki lent á vellinum vegna veðurs endurtaki sig 16. janúar 2018 12:39