Unnið að því að stjórnvöld viðurkenni innanlandsflug sem hluta af almenningssamgöngum Jóhann K. Jóhannsson skrifar 17. janúar 2018 19:15 vísir/ernir Samgönguráðherra segir unnið að því að innanlandsflug verði viðurkennt sem hluti af almenningssamgöngukerfinu. Einhver hundruð milljóna þarf til þess að koma flugvöllum á landsbyggðinni í viðunandi horf. Á málþingi Isavia stóð fyrir í gær um framtíð innanlandsflugs á Íslandi kom fram á ástand flugvalla sé bágborið og sé viðhaldsþörf þeirra sé orðin mikil. Framkvæmdastjóri flugvallasviðs Isavia sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að komi ekki til meira fjármagn á næstu þremur til fimm árum þurfi stjórnvöld að taka ákvörðun um hvaða flugvöllum skuli halda opnum og hverjum skuli loka. Samgönguráðherra segir að málin sé til skoðunar hjá ráðuneytinu. „Það er eiginlega engin ánægður með kerfið eins og það er í dag og við erum svona að skoða það með tilliti til þess að auka flugið sem almenningssamgöngur. Það er til að mynda verið að skoða svokallaða skoska leið en við erum líka bara í tengslum við samgönguáætlun sem við erum að vinna að, að reyna að samþætta þetta saman en síðan þá líka að hvernig við munum fjármagna til næstu ára þetta flug á innanlandsflugvellina,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra. Með því verður innanlandsflug viðurkennt sem hluti af almenningssamgöngukerfinu. „Í stjórnarsáttmálanum vorum við að tala um það að, að það þyrfti að auka almenningssamgöngur á öllu landinu og hluti af því væri að taka flugið þar inn í,“ segir Sigurður. Ráðherra er meðvitaður um að töluverðar fjárhæðir þurfi til þess að koma flugvöllum á landsbyggðinni í viðunandi horf.Hvernig metur þú innanlandsflugið í dag? „Ég mundi meta það þannig að það haltri. Það eru ekkert endilega mjög margir hundruð milljóna sem við þurfum að bæta í, en það eru einhverjir slíkir hundrað milljóna kallar sem við þurfum að bæta í flugið og við þurfum að kortleggja hvernig það gerist á sem skynsamlegastan hátt því eitt að lykilatriðum í stefnu ríkisstjórnarinnar er að þjónusta landsmanna sé eins við alla hvar sem þeir búa,“ segir Sigurður. Tengdar fréttir Fækka þarf innanlandsflugvöllum komi ekki til meira fjármagn Hið opinbera þarf að afara marka sér stefnu í innanlandsflugi segir framkvæmdastjóri flugvallasviðs Isavia 16. janúar 2018 18:45 Varla sofnuð eftir fagnaðarlætin þegar fréttist af flugvélinni sveimandi yfir Akureyri Nauðsynlegt er að Akureyrarflugvöllur verði búinn blindaðflugsbúnaði til þess að koma í veg fyrir að atvik líkt og það sem gerðist í gær þegar flugvél Enter Air gat ekki lent á vellinum vegna veðurs endurtaki sig 16. janúar 2018 12:39 Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Fleiri fréttir Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Sjá meira
Samgönguráðherra segir unnið að því að innanlandsflug verði viðurkennt sem hluti af almenningssamgöngukerfinu. Einhver hundruð milljóna þarf til þess að koma flugvöllum á landsbyggðinni í viðunandi horf. Á málþingi Isavia stóð fyrir í gær um framtíð innanlandsflugs á Íslandi kom fram á ástand flugvalla sé bágborið og sé viðhaldsþörf þeirra sé orðin mikil. Framkvæmdastjóri flugvallasviðs Isavia sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að komi ekki til meira fjármagn á næstu þremur til fimm árum þurfi stjórnvöld að taka ákvörðun um hvaða flugvöllum skuli halda opnum og hverjum skuli loka. Samgönguráðherra segir að málin sé til skoðunar hjá ráðuneytinu. „Það er eiginlega engin ánægður með kerfið eins og það er í dag og við erum svona að skoða það með tilliti til þess að auka flugið sem almenningssamgöngur. Það er til að mynda verið að skoða svokallaða skoska leið en við erum líka bara í tengslum við samgönguáætlun sem við erum að vinna að, að reyna að samþætta þetta saman en síðan þá líka að hvernig við munum fjármagna til næstu ára þetta flug á innanlandsflugvellina,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra. Með því verður innanlandsflug viðurkennt sem hluti af almenningssamgöngukerfinu. „Í stjórnarsáttmálanum vorum við að tala um það að, að það þyrfti að auka almenningssamgöngur á öllu landinu og hluti af því væri að taka flugið þar inn í,“ segir Sigurður. Ráðherra er meðvitaður um að töluverðar fjárhæðir þurfi til þess að koma flugvöllum á landsbyggðinni í viðunandi horf.Hvernig metur þú innanlandsflugið í dag? „Ég mundi meta það þannig að það haltri. Það eru ekkert endilega mjög margir hundruð milljóna sem við þurfum að bæta í, en það eru einhverjir slíkir hundrað milljóna kallar sem við þurfum að bæta í flugið og við þurfum að kortleggja hvernig það gerist á sem skynsamlegastan hátt því eitt að lykilatriðum í stefnu ríkisstjórnarinnar er að þjónusta landsmanna sé eins við alla hvar sem þeir búa,“ segir Sigurður.
Tengdar fréttir Fækka þarf innanlandsflugvöllum komi ekki til meira fjármagn Hið opinbera þarf að afara marka sér stefnu í innanlandsflugi segir framkvæmdastjóri flugvallasviðs Isavia 16. janúar 2018 18:45 Varla sofnuð eftir fagnaðarlætin þegar fréttist af flugvélinni sveimandi yfir Akureyri Nauðsynlegt er að Akureyrarflugvöllur verði búinn blindaðflugsbúnaði til þess að koma í veg fyrir að atvik líkt og það sem gerðist í gær þegar flugvél Enter Air gat ekki lent á vellinum vegna veðurs endurtaki sig 16. janúar 2018 12:39 Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Fleiri fréttir Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Sjá meira
Fækka þarf innanlandsflugvöllum komi ekki til meira fjármagn Hið opinbera þarf að afara marka sér stefnu í innanlandsflugi segir framkvæmdastjóri flugvallasviðs Isavia 16. janúar 2018 18:45
Varla sofnuð eftir fagnaðarlætin þegar fréttist af flugvélinni sveimandi yfir Akureyri Nauðsynlegt er að Akureyrarflugvöllur verði búinn blindaðflugsbúnaði til þess að koma í veg fyrir að atvik líkt og það sem gerðist í gær þegar flugvél Enter Air gat ekki lent á vellinum vegna veðurs endurtaki sig 16. janúar 2018 12:39