Fjölmörg ný nöfn á meðal umsækjenda um stöðu upplýsingafulltrúa ráðuneytisins Birgir Olgeirsson skrifar 18. maí 2018 16:05 Sigríður Andersen dómsmálaráðherra. Vísir/Ernir Tuttugu og þrír umsækjendur hafa bæst við í hóp þeirra sem vilja starf upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins í kjölfar auglýsingar sem birt var í lok apríl síðastliðinn. Tuttugu og fimm sóttu um en samkvæmt tilkynningu frá dómsmálaráðuneytinu hafa tveir dregið umsókn sína til baka. Að auki sótti hópur umsækjenda um samkvæmt fyrri auglýsingu um starfið og eru þær umsóknir enn í gildi, að undanskildum 2 umsóknum sem dregnar voru til baka. Vísir greindi frá því fyrir skemmstu að ráðuneytið hefði ákveðið að auglýsa aftur eftir umsækjendum um stöðuna þar sem aðeins hluti umsókna hefði uppfyllt þau hæfniskilyrði sem tilgreind voru í auglýsingu. Taldi ráðuneytið rétt að víkka út hæfniskilyrðin og gera ítarlega grein fyrir því í hverju starfið fellst og freista þannig að hafa úr stærri hóp að velja. Þegar starfið var auglýst í upphafi var krafist reynslu af blaða- eða fréttamennsku en í seinni auglýsingunni var gerð krafa um reynslu sem nýtist í starfi. Í upphafi sóttu 25 um starfið en svo var starfið auglýst aftur. Tveir drógu umsókn sína til baka og stóðu því eftir 23 umsækjendur. 23 bættust við hópinn í dag og því 46 sem vilja starf upplýsingafulltrúa. Eftirtaldir hafa bæst við hóp umsækjenda um stöðu upplýsingafulltrúa ráðuneytisins: Agnes Ósk Egilsdóttir Baldur Þórir Guðmundsson, viðskiptafræðingur Birkir Guðlaugsson, viðskiptastjóri Emilía Sjöfn Kristinsdóttir, sérfræðingur Gísli Ásgeirsson, þýðandi og kattaræktandi Guðmundur Heiðar Helgason, markaðs- og upplýsingafulltrúi Hafliði Helgason, ráðgjafi Katla Ásgeirsdóttir, trúarbragðafræðingur Laufey Kristjánsdóttir, lögfræðingur Polina Diljá Helgadóttir, stjórnmálafræðinemi Ragnar Egilsson, framkvæmdastjóri Hlemmur Mathöll Ragnar Halldórsson, miðlunarsérfræðingur og almannatengslaráðgjafi Ragnar Sveinsson, stuðningsfulltrúi Rúna Helgadóttir, háskólanemi í stjórnmálafræði Rúnar Þór Clausen, tónlistarmaður Sandra Rún Jónsdóttir, umboðsmaður Sigurbjörg Yngvadóttir, bókasafns- og upplýsingafræðingur Sigurgeir Sigurpálsson, vörustjóri Sólveig Fríða Guðrúnardóttir, lögfræðingur Sölvi Tryggvason, fjölmiðlamaður Vala (Valgerður) Hafstað, blaðamaður og MA í ensku Þorgeir Freyr Sveinsson, guðfræðingur Þóra Jónsdóttir, textahöfundur og ritstjóri Áður höfðu eftirfarandi sótt um stöðuna: Aldís Gunnarsdóttir Auðunn Arnórsson Berglind Pétursdóttir Björn Friðrik Brynjólfsson Björn Sigurður Lárusson Eyþór Gylfason Gró Einarsdóttir Guðmunda Sigurðardóttir Guðmundur Albert Harðarson Guðmundur Heiðar Helgason Guðrún Óla Jónsdóttir Hulda Birna Inga Dóra Guðmundsdóttir Kolbrún G. Þorsteinsdóttir Ragnar Auðunn Árnason Sólveig Fríða Guðrúnarsdóttir Stefanía Hrund Guðmundsdóttir Tinna Garðarsdóttir Torfi Geir Sómonarson Viktor H. Andersen Þorbjörn Þórðarsson Þórdís Valsdóttir Ösp Ásgeirsdóttir Tengdar fréttir Þau sóttu um stöðu upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins Alls sóttu 23 um starf upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins en á meðal umsækjenda. 12. apríl 2018 15:48 Auglýsir stöðu upplýsingafulltrúa aftur Dómsmálaráðuneytið hefur ákveðið að hætta við ráðningu í starf upplýsingafulltrúa ráðuneytisins sem auglýst var laust til umsóknar þann 10. mars síðastliðinn. 25. apríl 2018 15:44 Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira
Tuttugu og þrír umsækjendur hafa bæst við í hóp þeirra sem vilja starf upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins í kjölfar auglýsingar sem birt var í lok apríl síðastliðinn. Tuttugu og fimm sóttu um en samkvæmt tilkynningu frá dómsmálaráðuneytinu hafa tveir dregið umsókn sína til baka. Að auki sótti hópur umsækjenda um samkvæmt fyrri auglýsingu um starfið og eru þær umsóknir enn í gildi, að undanskildum 2 umsóknum sem dregnar voru til baka. Vísir greindi frá því fyrir skemmstu að ráðuneytið hefði ákveðið að auglýsa aftur eftir umsækjendum um stöðuna þar sem aðeins hluti umsókna hefði uppfyllt þau hæfniskilyrði sem tilgreind voru í auglýsingu. Taldi ráðuneytið rétt að víkka út hæfniskilyrðin og gera ítarlega grein fyrir því í hverju starfið fellst og freista þannig að hafa úr stærri hóp að velja. Þegar starfið var auglýst í upphafi var krafist reynslu af blaða- eða fréttamennsku en í seinni auglýsingunni var gerð krafa um reynslu sem nýtist í starfi. Í upphafi sóttu 25 um starfið en svo var starfið auglýst aftur. Tveir drógu umsókn sína til baka og stóðu því eftir 23 umsækjendur. 23 bættust við hópinn í dag og því 46 sem vilja starf upplýsingafulltrúa. Eftirtaldir hafa bæst við hóp umsækjenda um stöðu upplýsingafulltrúa ráðuneytisins: Agnes Ósk Egilsdóttir Baldur Þórir Guðmundsson, viðskiptafræðingur Birkir Guðlaugsson, viðskiptastjóri Emilía Sjöfn Kristinsdóttir, sérfræðingur Gísli Ásgeirsson, þýðandi og kattaræktandi Guðmundur Heiðar Helgason, markaðs- og upplýsingafulltrúi Hafliði Helgason, ráðgjafi Katla Ásgeirsdóttir, trúarbragðafræðingur Laufey Kristjánsdóttir, lögfræðingur Polina Diljá Helgadóttir, stjórnmálafræðinemi Ragnar Egilsson, framkvæmdastjóri Hlemmur Mathöll Ragnar Halldórsson, miðlunarsérfræðingur og almannatengslaráðgjafi Ragnar Sveinsson, stuðningsfulltrúi Rúna Helgadóttir, háskólanemi í stjórnmálafræði Rúnar Þór Clausen, tónlistarmaður Sandra Rún Jónsdóttir, umboðsmaður Sigurbjörg Yngvadóttir, bókasafns- og upplýsingafræðingur Sigurgeir Sigurpálsson, vörustjóri Sólveig Fríða Guðrúnardóttir, lögfræðingur Sölvi Tryggvason, fjölmiðlamaður Vala (Valgerður) Hafstað, blaðamaður og MA í ensku Þorgeir Freyr Sveinsson, guðfræðingur Þóra Jónsdóttir, textahöfundur og ritstjóri Áður höfðu eftirfarandi sótt um stöðuna: Aldís Gunnarsdóttir Auðunn Arnórsson Berglind Pétursdóttir Björn Friðrik Brynjólfsson Björn Sigurður Lárusson Eyþór Gylfason Gró Einarsdóttir Guðmunda Sigurðardóttir Guðmundur Albert Harðarson Guðmundur Heiðar Helgason Guðrún Óla Jónsdóttir Hulda Birna Inga Dóra Guðmundsdóttir Kolbrún G. Þorsteinsdóttir Ragnar Auðunn Árnason Sólveig Fríða Guðrúnarsdóttir Stefanía Hrund Guðmundsdóttir Tinna Garðarsdóttir Torfi Geir Sómonarson Viktor H. Andersen Þorbjörn Þórðarsson Þórdís Valsdóttir Ösp Ásgeirsdóttir
Tengdar fréttir Þau sóttu um stöðu upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins Alls sóttu 23 um starf upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins en á meðal umsækjenda. 12. apríl 2018 15:48 Auglýsir stöðu upplýsingafulltrúa aftur Dómsmálaráðuneytið hefur ákveðið að hætta við ráðningu í starf upplýsingafulltrúa ráðuneytisins sem auglýst var laust til umsóknar þann 10. mars síðastliðinn. 25. apríl 2018 15:44 Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira
Þau sóttu um stöðu upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins Alls sóttu 23 um starf upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins en á meðal umsækjenda. 12. apríl 2018 15:48
Auglýsir stöðu upplýsingafulltrúa aftur Dómsmálaráðuneytið hefur ákveðið að hætta við ráðningu í starf upplýsingafulltrúa ráðuneytisins sem auglýst var laust til umsóknar þann 10. mars síðastliðinn. 25. apríl 2018 15:44