Aðdáendur í öngum sínum vegna trúlofunar Biebers: „Hverjum í fjandanum á ég núna að giftast?“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 9. júlí 2018 14:43 Baldwin og Bieber byrjuðu fyrst saman árið 2016. Vísir/Getty Aðdáendur söngvarans Justins Bieber, sem er nýtrúlofaður fyrirsætunni Hailey Baldwin, eru misánægðir með fréttir af trúlofun kappans og hafa margir látið í sér heyra á samfélagsmiðlum. Í einhverjum tilvikum hafa aðdáendur söngvarans lýst yfir óánægju með það að Bieber hafi ekki ákveðið að giftast þeim. Þá efast einn Twitter-notandi um tryggð Baldwin við söngvarann og spyr hvort hún þekki yfir höfuð textana við lög hans eða hafi séð kvikmynd Biebers, Never Say Never.Fucking Justin Bieber and Hailey Baldwin are engaged?????? Excuse me what the fuck???????? Who the fuck am I supposed to marry now?????— Molly Walsh (@MollyWalsh) July 8, 2018 Justin Bieber is engaged to Hailey Baldwin and I have never been so sad in my entire life... did she know every word to every song? did she go to his concert by herself? did she buy all purple clothes because he said it was his favorite color? did she even watch never say never— hanna (@hannalangevin) July 8, 2018 “ Justin Bieber is engaged “I THOUGHT I WAS THE ONE LESS LONELY GIRL Justin can't you remember when some of your BIEBER TEAM approached me and asked me if I wanna be the ONE LESS LONELY GIRL , they even brought me to the stage and you even sang infront of me— joon (@ksjelle) July 8, 2018 Þó má gera ráð fyrir að Baldwin hafi verið aðdáandi Bieber á einhverjum tímapunkti en myndin hér að neðan er tekin af Baldwin og föður hennar, leikaranum Stephen Baldwin, ásamt Bieber á frumsýningu myndar þess síðastnefnda, Never Say Never, í New York árið 2011. Þannig má einnig ætla að hún hafi vissulega séð myndina.Hailey Baldwin, Justin Bieber og Stephen Baldwin.Vísir/GettyÞá hafa margir reiðst Bieber á grundvelli þess að hann hafi ekki endað með fyrrverandi kærustu sinni, söngkonunni Selenu Gomez, en þau Bieber hafa ítrekað byrjað og hætt saman í gegnum tíðina. Aðdáendur þeirra notast gjarnan við nafnið „Jelena“, samsuðu beggja nafna, til að tákna parið og ekkert lát hefur orðið á því.JELENA 4EVR https://t.co/ocCQ8Ey69K— nais Nicolette (@AnaisNicolette) July 8, 2018 Are @justinbieber and Haley Baldwin actually engaged??? Are you serious?? Damnnn, I was still rooting for Jelena — Amelia (@amy_murray8) July 8, 2018 still rooting for jelena. https://t.co/HGUrNfqJm8— A (@Audaaali) July 8, 2018 Greint var frá því í gær að hjartaknúsarinn Bieber hafi beðið Baldwin um að giftast sér fyrir framan fjölda fólks í Baker‘s flóa á eyjunni Great Guana Cay í Bahamaeyjaklasanum. Parið hefur enn ekki tjáð sig um trúlofunina. Hollywood Tengdar fréttir Nektarmyndir af Justin Bieber birtust á Instagram-síðu Selena Gomez Myndirnar voru teknar þegar Bieber var í fríi á sínum tíma. 29. ágúst 2017 16:30 Justin Bieber fær 53 milljón króna Lamborghini heimsendan Heimsfrægi söngvarinn Justin Bieber tók á móti nýrri lúxuskerru um helgina. 1. júlí 2018 18:16 Justin Bieber trúlofaður Kanadíski hjartaknúsarinn Justin Bieber er sagður hafa trúlofast kærustu sinni Hailey Baldwin í fríi þeirra á Bahamaeyjum 8. júlí 2018 19:55 Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sporðdreki (24.okt - 21.nóv) Menning Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Aðdáendur söngvarans Justins Bieber, sem er nýtrúlofaður fyrirsætunni Hailey Baldwin, eru misánægðir með fréttir af trúlofun kappans og hafa margir látið í sér heyra á samfélagsmiðlum. Í einhverjum tilvikum hafa aðdáendur söngvarans lýst yfir óánægju með það að Bieber hafi ekki ákveðið að giftast þeim. Þá efast einn Twitter-notandi um tryggð Baldwin við söngvarann og spyr hvort hún þekki yfir höfuð textana við lög hans eða hafi séð kvikmynd Biebers, Never Say Never.Fucking Justin Bieber and Hailey Baldwin are engaged?????? Excuse me what the fuck???????? Who the fuck am I supposed to marry now?????— Molly Walsh (@MollyWalsh) July 8, 2018 Justin Bieber is engaged to Hailey Baldwin and I have never been so sad in my entire life... did she know every word to every song? did she go to his concert by herself? did she buy all purple clothes because he said it was his favorite color? did she even watch never say never— hanna (@hannalangevin) July 8, 2018 “ Justin Bieber is engaged “I THOUGHT I WAS THE ONE LESS LONELY GIRL Justin can't you remember when some of your BIEBER TEAM approached me and asked me if I wanna be the ONE LESS LONELY GIRL , they even brought me to the stage and you even sang infront of me— joon (@ksjelle) July 8, 2018 Þó má gera ráð fyrir að Baldwin hafi verið aðdáandi Bieber á einhverjum tímapunkti en myndin hér að neðan er tekin af Baldwin og föður hennar, leikaranum Stephen Baldwin, ásamt Bieber á frumsýningu myndar þess síðastnefnda, Never Say Never, í New York árið 2011. Þannig má einnig ætla að hún hafi vissulega séð myndina.Hailey Baldwin, Justin Bieber og Stephen Baldwin.Vísir/GettyÞá hafa margir reiðst Bieber á grundvelli þess að hann hafi ekki endað með fyrrverandi kærustu sinni, söngkonunni Selenu Gomez, en þau Bieber hafa ítrekað byrjað og hætt saman í gegnum tíðina. Aðdáendur þeirra notast gjarnan við nafnið „Jelena“, samsuðu beggja nafna, til að tákna parið og ekkert lát hefur orðið á því.JELENA 4EVR https://t.co/ocCQ8Ey69K— nais Nicolette (@AnaisNicolette) July 8, 2018 Are @justinbieber and Haley Baldwin actually engaged??? Are you serious?? Damnnn, I was still rooting for Jelena — Amelia (@amy_murray8) July 8, 2018 still rooting for jelena. https://t.co/HGUrNfqJm8— A (@Audaaali) July 8, 2018 Greint var frá því í gær að hjartaknúsarinn Bieber hafi beðið Baldwin um að giftast sér fyrir framan fjölda fólks í Baker‘s flóa á eyjunni Great Guana Cay í Bahamaeyjaklasanum. Parið hefur enn ekki tjáð sig um trúlofunina.
Hollywood Tengdar fréttir Nektarmyndir af Justin Bieber birtust á Instagram-síðu Selena Gomez Myndirnar voru teknar þegar Bieber var í fríi á sínum tíma. 29. ágúst 2017 16:30 Justin Bieber fær 53 milljón króna Lamborghini heimsendan Heimsfrægi söngvarinn Justin Bieber tók á móti nýrri lúxuskerru um helgina. 1. júlí 2018 18:16 Justin Bieber trúlofaður Kanadíski hjartaknúsarinn Justin Bieber er sagður hafa trúlofast kærustu sinni Hailey Baldwin í fríi þeirra á Bahamaeyjum 8. júlí 2018 19:55 Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sporðdreki (24.okt - 21.nóv) Menning Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Nektarmyndir af Justin Bieber birtust á Instagram-síðu Selena Gomez Myndirnar voru teknar þegar Bieber var í fríi á sínum tíma. 29. ágúst 2017 16:30
Justin Bieber fær 53 milljón króna Lamborghini heimsendan Heimsfrægi söngvarinn Justin Bieber tók á móti nýrri lúxuskerru um helgina. 1. júlí 2018 18:16
Justin Bieber trúlofaður Kanadíski hjartaknúsarinn Justin Bieber er sagður hafa trúlofast kærustu sinni Hailey Baldwin í fríi þeirra á Bahamaeyjum 8. júlí 2018 19:55