Bylting í sölu á smjöri Nadine Guðrún Yaghi skrifar 25. nóvember 2018 21:00 Sala smjörs á Íslandi hefur aukist um rúmlega níutíu prósent á síðustu tíu árum. Skrifstofustjóri Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði segir byltingu hafa orðið í sölu á fituríkari afburðum. Ef horft er á sölu síðustu tíu ára sést að sala á venjulegum rjóma hefur aukist um fjörutíu prósent frá 2007 til 2017 og sala smjörs um rúm níutíu prósent á sama tímabili. „Stóru breytingarnar sem hafa orðið er gríðarleg aukning áöllum fituríkari vörum í mjólkurafurðunum. Það þarf 37 þúsund tonnum meira af mjólk í fituríkar vörur áÍslandi í dag heldur en fyrir tíu árum síðan. Meira að segja nýmjólkin. Hún er hætt að dragast saman. Það er bara bylting fráþví sem verið hefur,“ segir Bjarni Ragnar Brynjólfsson, skrifstofustjóri Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði. Bjarni telur þessa byltingu í sölu á fituríkari afurðum tilkomna vegna breytinga á matarvenjum fólks. „Það kemur inn Ketó. Það er lágkolvetna,“ segir Bjarni og bætir við að hugarfar fólks til feitari mjólkurvara sé breytt. Bjarni tekur forsíðu breska dagblaðsins Time sem dæmi, en þar prýddi smjörklípa forsíðuna fyrir tveimur árum undir fyrisögninni „borðið smjör“. „Time leiðrétti sig,“ segir Bjarni en nokkrum árum áður hafði verið fjallað um óhollustu fituríkra mjólkurvara. Þá hefur sala á innlendum ostum aukist um tæp þrjátíu prósent síðustu tíu ár. Samdráttur er í sölu flestra fituminni osta en söluaukning í feitari ostum er sextíu og fimm prósent á tímabilinu. „Íslendingar hafa slegist við frakka um efsta sætiðí neyslu á osti á heimsvísu á mann,“ segir Bjarni. Til að svara árlegri eftirspurn Íslendinga eftir mjólk og mjólkurvörum þarf nú 417 lítra af mjólk á mann. Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Erlent Fleiri fréttir Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Sjá meira
Sala smjörs á Íslandi hefur aukist um rúmlega níutíu prósent á síðustu tíu árum. Skrifstofustjóri Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði segir byltingu hafa orðið í sölu á fituríkari afburðum. Ef horft er á sölu síðustu tíu ára sést að sala á venjulegum rjóma hefur aukist um fjörutíu prósent frá 2007 til 2017 og sala smjörs um rúm níutíu prósent á sama tímabili. „Stóru breytingarnar sem hafa orðið er gríðarleg aukning áöllum fituríkari vörum í mjólkurafurðunum. Það þarf 37 þúsund tonnum meira af mjólk í fituríkar vörur áÍslandi í dag heldur en fyrir tíu árum síðan. Meira að segja nýmjólkin. Hún er hætt að dragast saman. Það er bara bylting fráþví sem verið hefur,“ segir Bjarni Ragnar Brynjólfsson, skrifstofustjóri Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði. Bjarni telur þessa byltingu í sölu á fituríkari afurðum tilkomna vegna breytinga á matarvenjum fólks. „Það kemur inn Ketó. Það er lágkolvetna,“ segir Bjarni og bætir við að hugarfar fólks til feitari mjólkurvara sé breytt. Bjarni tekur forsíðu breska dagblaðsins Time sem dæmi, en þar prýddi smjörklípa forsíðuna fyrir tveimur árum undir fyrisögninni „borðið smjör“. „Time leiðrétti sig,“ segir Bjarni en nokkrum árum áður hafði verið fjallað um óhollustu fituríkra mjólkurvara. Þá hefur sala á innlendum ostum aukist um tæp þrjátíu prósent síðustu tíu ár. Samdráttur er í sölu flestra fituminni osta en söluaukning í feitari ostum er sextíu og fimm prósent á tímabilinu. „Íslendingar hafa slegist við frakka um efsta sætiðí neyslu á osti á heimsvísu á mann,“ segir Bjarni. Til að svara árlegri eftirspurn Íslendinga eftir mjólk og mjólkurvörum þarf nú 417 lítra af mjólk á mann.
Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Erlent Fleiri fréttir Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Sjá meira