Ræða stöðu Íslandspósts Sveinn Arnarsson skrifar 13. desember 2018 06:30 Þorsteinn Víglundsson. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR „Staða Íslandspósts er mjög alvarleg. Það liggur fyrir þinginu frumvarp samgönguráðherra um afnám einkaréttar á póstmarkaði. Það er mál sem við styðjum eindregið í prinsippinu en við veltum því fyrir okkur hvort áhrif frumvarpsins á stöðu Íslandspósts hafi verið skoðuð,“ segir Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar. Í dag fer fram á Alþingi sérstök umræða um Íslandspóst þar sem Þorsteinn er málshefjandi en til andsvara verður Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Þorsteinn segir að hingað til hafi rekstrarlíkan Íslandspósts gengið út á að nýta hagnað af einkarétti til að niðurgreiða tap á alþjónustu. „Hefur verið hugað að því hvaða áhrif þessar lagabreytingar sem fram undan eru hafa á rekstrarstöðu félagsins í ljósi þess að það er búið að afgreiða hér umtalsverðar lánsheimildir?“ Þá sé lítið tekið á því hvernig eigi að meðhöndla þetta tap á alþjónustunni undir nýju lagaverki. „Við viljum sjá hvaða greiningar liggja þarna að baki og hvernig við tryggjum raunverulega samkeppni. Þetta má ekki verða þannig að pósturinn verði einhverra hluta vegna eini aðilinn sem geti sinnt þessu. Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Íslandspóstur Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
„Staða Íslandspósts er mjög alvarleg. Það liggur fyrir þinginu frumvarp samgönguráðherra um afnám einkaréttar á póstmarkaði. Það er mál sem við styðjum eindregið í prinsippinu en við veltum því fyrir okkur hvort áhrif frumvarpsins á stöðu Íslandspósts hafi verið skoðuð,“ segir Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar. Í dag fer fram á Alþingi sérstök umræða um Íslandspóst þar sem Þorsteinn er málshefjandi en til andsvara verður Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Þorsteinn segir að hingað til hafi rekstrarlíkan Íslandspósts gengið út á að nýta hagnað af einkarétti til að niðurgreiða tap á alþjónustu. „Hefur verið hugað að því hvaða áhrif þessar lagabreytingar sem fram undan eru hafa á rekstrarstöðu félagsins í ljósi þess að það er búið að afgreiða hér umtalsverðar lánsheimildir?“ Þá sé lítið tekið á því hvernig eigi að meðhöndla þetta tap á alþjónustunni undir nýju lagaverki. „Við viljum sjá hvaða greiningar liggja þarna að baki og hvernig við tryggjum raunverulega samkeppni. Þetta má ekki verða þannig að pósturinn verði einhverra hluta vegna eini aðilinn sem geti sinnt þessu.
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Íslandspóstur Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira