Rihanna og Donald Glover saman á Kúbu Bergþór Másson skrifar 17. ágúst 2018 23:39 Rihanna og Donald Glover, einnig þekktur sem Childish Gambino Twitter Poppstjarnan Rihanna og fjöllistamaðurinn Donald Glover eru stödd á Kúbu við upptökur á nýrri bíómynd. The Fader greinir frá þessu. Þau leika bæði í bíómyndinni Guava Island í leikstjórn Hiro Murai, sem leikstýrði einnig tónlistarmyndbandinu við lag Childish Gambino, sem er listamannanafn Donald Glovers, This Is America, sem fór eins og eldur um sinu um samfélagsmiðla fyrr á árinu. Hér að neðan má sjá Twitter færslur sem staðfesta viðveru þeirra í Kúbu.Rihanna on set in Cuba last week. pic.twitter.com/aHOtS0qako — Fenty Stats (@FentyStats) August 15, 2018Donald Glover and Rihanna on set in Cuba. pic.twitter.com/u3ov4xmwvh — Rihanna Facts (@FactsNevernyny) August 15, 2018Rihanna was spotted in Cuba (Havana) yesterday, reportedly filming scenes for an upcoming movie called "Guava Island", according to Cuban magazine Vistar. pic.twitter.com/f0d00HGPhD — Fenty Stats (@FentyStats) August 11, 2018 Tengdar fréttir Rihanna orðin þreytt á karlmönnum Rihanna sagði upp kærastanum útaf því að hún er orðin þreytt á karlmönnum. 5. júní 2018 15:17 Donald Glover leikur ungan Lando Calrissian Mun birtast í kvikmyndinni um ungan Han Solo. 22. október 2016 09:41 Sláandi myndband Childish Gambino vekur athygli á byssuofbeldi Tónlistarmyndbandið við lagið This is America vekur athygli á fjölda alvarlegra málefna og þarf að horfa á það oftar en einu sinni. 9. maí 2018 15:30 Childish Gambino sakaður um lagastuld Fólki finnst lagið This Is America of líkt laginu American Pharaoh frá 2016. 27. júní 2018 11:30 Rihanna ætlar ekki að fyrirgefa Snapchat Segir fyrirtækinu að skammast sín fyrir ósmekklegan brandara. 15. mars 2018 20:40 Mest lesið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Sjá meira
Poppstjarnan Rihanna og fjöllistamaðurinn Donald Glover eru stödd á Kúbu við upptökur á nýrri bíómynd. The Fader greinir frá þessu. Þau leika bæði í bíómyndinni Guava Island í leikstjórn Hiro Murai, sem leikstýrði einnig tónlistarmyndbandinu við lag Childish Gambino, sem er listamannanafn Donald Glovers, This Is America, sem fór eins og eldur um sinu um samfélagsmiðla fyrr á árinu. Hér að neðan má sjá Twitter færslur sem staðfesta viðveru þeirra í Kúbu.Rihanna on set in Cuba last week. pic.twitter.com/aHOtS0qako — Fenty Stats (@FentyStats) August 15, 2018Donald Glover and Rihanna on set in Cuba. pic.twitter.com/u3ov4xmwvh — Rihanna Facts (@FactsNevernyny) August 15, 2018Rihanna was spotted in Cuba (Havana) yesterday, reportedly filming scenes for an upcoming movie called "Guava Island", according to Cuban magazine Vistar. pic.twitter.com/f0d00HGPhD — Fenty Stats (@FentyStats) August 11, 2018
Tengdar fréttir Rihanna orðin þreytt á karlmönnum Rihanna sagði upp kærastanum útaf því að hún er orðin þreytt á karlmönnum. 5. júní 2018 15:17 Donald Glover leikur ungan Lando Calrissian Mun birtast í kvikmyndinni um ungan Han Solo. 22. október 2016 09:41 Sláandi myndband Childish Gambino vekur athygli á byssuofbeldi Tónlistarmyndbandið við lagið This is America vekur athygli á fjölda alvarlegra málefna og þarf að horfa á það oftar en einu sinni. 9. maí 2018 15:30 Childish Gambino sakaður um lagastuld Fólki finnst lagið This Is America of líkt laginu American Pharaoh frá 2016. 27. júní 2018 11:30 Rihanna ætlar ekki að fyrirgefa Snapchat Segir fyrirtækinu að skammast sín fyrir ósmekklegan brandara. 15. mars 2018 20:40 Mest lesið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Sjá meira
Rihanna orðin þreytt á karlmönnum Rihanna sagði upp kærastanum útaf því að hún er orðin þreytt á karlmönnum. 5. júní 2018 15:17
Donald Glover leikur ungan Lando Calrissian Mun birtast í kvikmyndinni um ungan Han Solo. 22. október 2016 09:41
Sláandi myndband Childish Gambino vekur athygli á byssuofbeldi Tónlistarmyndbandið við lagið This is America vekur athygli á fjölda alvarlegra málefna og þarf að horfa á það oftar en einu sinni. 9. maí 2018 15:30
Childish Gambino sakaður um lagastuld Fólki finnst lagið This Is America of líkt laginu American Pharaoh frá 2016. 27. júní 2018 11:30
Rihanna ætlar ekki að fyrirgefa Snapchat Segir fyrirtækinu að skammast sín fyrir ósmekklegan brandara. 15. mars 2018 20:40