Lögreglan að fá forræði yfir máli Sunnu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. apríl 2018 14:46 Sunna Elvíra er nýkomin til landsins. Vísir/Egill Íslenska lögreglan mun á næstu dögum fá formlegt forræði yfir rannsókn á máli Sunnu Elvíru Þorkelsdóttur. Það sem vantar upp á er að lögreglunni berist málsskjöl frá spænsku lögreglunni sem eru væntanleg. Þetta staðfestir Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn í samtali við Vísi en Rúv greindi fyrst frá. „Við erum að bíða eftir þessum gögnum formlega þar sem þau koma til okkar með hefðbundnum hætti,“ segir Karl Steinar en gögnin er á spænsku og því þarf að þýða þau yfir á íslensku. Sunna Elvíra kom til landsins í gær og var lögð inn á Grensásdeild Landspítalans. Hún var ekki handtekin við heimkomuna og er ekki í farbanni. „Þessi þvingunarráðstöfum gagnvart henni var frá spænskum yfirvöldum en ekki okkur þannig að við höfum enga ákvörðun tekið gagnvart henni,“ segir Karl Steinar sem segir að eftir að farið verði yfir gögnin verði staðan endurmetin. „Svo verður það með vísan til þess þegar þessi gögn koma hvaða áhrif mun það hafa, hvort það verði fleiri sem þurfi að taka til skýrslutöku eða ekki,“ segir Karl Steinar. Sunna hafði dvalið á sjúkrahúsi á Spáni síðan um miðjan janúar, samtals í tæpa þrjá mánuði, en hún slasaðist alvarlega eftir fall á heimili hennar og eiginmanns hennar, Sigurðar Kristinssonar. Hann var handtekinn hér á landi í janúar í tengslum við fíkniefnainnflutning og var Sunna í kjölfarið sett í farbann, sem var aflétt í síðustu viku. Í gær bárust svo fréttir af því að Sigurður og móðir Sunnu hefðu verið ákærð fyrir skattalagabrot. Mál Sunnu Elviru Tengdar fréttir Eiginmaður og móðir Sunnu Elvíru ákærð fyrir skattalagabrot Héraðssaksóknari hefur ákært Sigurð Kristinsson fyrir skattalagabrot við rekstur verktakafyrirtækisins SS verks. 9. apríl 2018 13:46 Sunna Elvíra komin til landsins Sunna var flutt með sjúkraflugi frá Spáni í dag og lenti vélin á Keflavíkurflugvelli skömmu fyrir klukkan 17. 9. apríl 2018 18:03 Kemur með sjúkraflugi til Íslands á morgun og fer á Grensás í endurhæfingu Sunna Elvíra Þorkelsdóttir hefur fengið vegabréfið sitt og verður flutt til Íslands á morgun. 8. apríl 2018 13:16 Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Sjá meira
Íslenska lögreglan mun á næstu dögum fá formlegt forræði yfir rannsókn á máli Sunnu Elvíru Þorkelsdóttur. Það sem vantar upp á er að lögreglunni berist málsskjöl frá spænsku lögreglunni sem eru væntanleg. Þetta staðfestir Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn í samtali við Vísi en Rúv greindi fyrst frá. „Við erum að bíða eftir þessum gögnum formlega þar sem þau koma til okkar með hefðbundnum hætti,“ segir Karl Steinar en gögnin er á spænsku og því þarf að þýða þau yfir á íslensku. Sunna Elvíra kom til landsins í gær og var lögð inn á Grensásdeild Landspítalans. Hún var ekki handtekin við heimkomuna og er ekki í farbanni. „Þessi þvingunarráðstöfum gagnvart henni var frá spænskum yfirvöldum en ekki okkur þannig að við höfum enga ákvörðun tekið gagnvart henni,“ segir Karl Steinar sem segir að eftir að farið verði yfir gögnin verði staðan endurmetin. „Svo verður það með vísan til þess þegar þessi gögn koma hvaða áhrif mun það hafa, hvort það verði fleiri sem þurfi að taka til skýrslutöku eða ekki,“ segir Karl Steinar. Sunna hafði dvalið á sjúkrahúsi á Spáni síðan um miðjan janúar, samtals í tæpa þrjá mánuði, en hún slasaðist alvarlega eftir fall á heimili hennar og eiginmanns hennar, Sigurðar Kristinssonar. Hann var handtekinn hér á landi í janúar í tengslum við fíkniefnainnflutning og var Sunna í kjölfarið sett í farbann, sem var aflétt í síðustu viku. Í gær bárust svo fréttir af því að Sigurður og móðir Sunnu hefðu verið ákærð fyrir skattalagabrot.
Mál Sunnu Elviru Tengdar fréttir Eiginmaður og móðir Sunnu Elvíru ákærð fyrir skattalagabrot Héraðssaksóknari hefur ákært Sigurð Kristinsson fyrir skattalagabrot við rekstur verktakafyrirtækisins SS verks. 9. apríl 2018 13:46 Sunna Elvíra komin til landsins Sunna var flutt með sjúkraflugi frá Spáni í dag og lenti vélin á Keflavíkurflugvelli skömmu fyrir klukkan 17. 9. apríl 2018 18:03 Kemur með sjúkraflugi til Íslands á morgun og fer á Grensás í endurhæfingu Sunna Elvíra Þorkelsdóttir hefur fengið vegabréfið sitt og verður flutt til Íslands á morgun. 8. apríl 2018 13:16 Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Sjá meira
Eiginmaður og móðir Sunnu Elvíru ákærð fyrir skattalagabrot Héraðssaksóknari hefur ákært Sigurð Kristinsson fyrir skattalagabrot við rekstur verktakafyrirtækisins SS verks. 9. apríl 2018 13:46
Sunna Elvíra komin til landsins Sunna var flutt með sjúkraflugi frá Spáni í dag og lenti vélin á Keflavíkurflugvelli skömmu fyrir klukkan 17. 9. apríl 2018 18:03
Kemur með sjúkraflugi til Íslands á morgun og fer á Grensás í endurhæfingu Sunna Elvíra Þorkelsdóttir hefur fengið vegabréfið sitt og verður flutt til Íslands á morgun. 8. apríl 2018 13:16