Langtímaspá nær nú til aðfangadags Birgir Olgeirsson skrifar 15. desember 2017 11:31 Líkur eru á að spáin breytist frá degi til dags. vísir/vilhelm Langtímaveðurspáin fyrir aðfangadag hefur litið dagsins ljós á norska veðurvefnum Yr.no. Tekið skal fram að langtímaveðurspáin er langt frá því að vera nákvæm að áreiðanleg. Ekki er hægt að styðjast við upplýsingar frá langtímaveðurspám ef leggja á land undir fót fyrir eða um jólin. Þeir sem eru á þeim buxunum ættu að kynna sér færð og veður á vef Vegagerðarinnar og vef Veðurstofu Íslands áður en lagt er af stað og fylgjast vel með nýjustu spám. Samkvæmt þessari langtímaspá, sem nær til sunnudagsins 24. desember, verður hiti við frostmark í Reykjavík á aðfangadag og að öllum líkindum slydda eða snjókoma. Gert er ráð fyrir að þriggja til fimm stiga hita í Reykjavík á Þorláksmessu og líkur á lítilsháttar úrkomu.Á Akureyri verður um fjögurra til sex stiga frost á aðfangadag og mögulega von á lítils háttar ofankomu um kvöldið. Á Þorláksmessu verður um tveggja til fjögurra stiga hiti yfir daginn en frost um kvöldið, annars úrkomulaust.Á Ísafirði verður hiti um og yfir frostmarki á aðfangadag, létt suðlæg átt en annars skýjað, jafnvel smá ofankoma fyrir hádegi. Á Þorláksmessu verður hins vegar hiti um 2 til 4 stig yfir daginn og mögulega smá úrkoma.Á Húsavík verður léttskýjað á aðfangadag, gangi langtímaspáin eftir sem ekki er hægt að segja að séu miklar líkur á. Hiti verður um eitt til þrjú stig. Á Þorláksmessu verður hiti 3 – 5 stig, úrkomulaust og létt suðlæg átt.Á Egilsstöðum verður frost á bilinu 4 – 6 stig, úrkomulaust og létt suðlæg átt á aðfangadag. Á Þorláksmessu verður hiti á bilinu 2 – 3 stig og úrkomulaust.Á Höfn í Hornafirði verður hiti um 2 stig á aðfangadag, úrkomulaust fram eftir degi en einhver ofan koma um kvöldið. Á Þorláksmessu verður hiti um 3 – 5 stig á Höfn í Hornafirði en úrkomulaust.Á Selfossi verður hiti um frostmark, einhver úrkoma og suðlæg átt. Svipaða sögu er að segja af Þorláksmessu á Selfossi. Jól Veður Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Langtímaveðurspáin fyrir aðfangadag hefur litið dagsins ljós á norska veðurvefnum Yr.no. Tekið skal fram að langtímaveðurspáin er langt frá því að vera nákvæm að áreiðanleg. Ekki er hægt að styðjast við upplýsingar frá langtímaveðurspám ef leggja á land undir fót fyrir eða um jólin. Þeir sem eru á þeim buxunum ættu að kynna sér færð og veður á vef Vegagerðarinnar og vef Veðurstofu Íslands áður en lagt er af stað og fylgjast vel með nýjustu spám. Samkvæmt þessari langtímaspá, sem nær til sunnudagsins 24. desember, verður hiti við frostmark í Reykjavík á aðfangadag og að öllum líkindum slydda eða snjókoma. Gert er ráð fyrir að þriggja til fimm stiga hita í Reykjavík á Þorláksmessu og líkur á lítilsháttar úrkomu.Á Akureyri verður um fjögurra til sex stiga frost á aðfangadag og mögulega von á lítils háttar ofankomu um kvöldið. Á Þorláksmessu verður um tveggja til fjögurra stiga hiti yfir daginn en frost um kvöldið, annars úrkomulaust.Á Ísafirði verður hiti um og yfir frostmarki á aðfangadag, létt suðlæg átt en annars skýjað, jafnvel smá ofankoma fyrir hádegi. Á Þorláksmessu verður hins vegar hiti um 2 til 4 stig yfir daginn og mögulega smá úrkoma.Á Húsavík verður léttskýjað á aðfangadag, gangi langtímaspáin eftir sem ekki er hægt að segja að séu miklar líkur á. Hiti verður um eitt til þrjú stig. Á Þorláksmessu verður hiti 3 – 5 stig, úrkomulaust og létt suðlæg átt.Á Egilsstöðum verður frost á bilinu 4 – 6 stig, úrkomulaust og létt suðlæg átt á aðfangadag. Á Þorláksmessu verður hiti á bilinu 2 – 3 stig og úrkomulaust.Á Höfn í Hornafirði verður hiti um 2 stig á aðfangadag, úrkomulaust fram eftir degi en einhver ofan koma um kvöldið. Á Þorláksmessu verður hiti um 3 – 5 stig á Höfn í Hornafirði en úrkomulaust.Á Selfossi verður hiti um frostmark, einhver úrkoma og suðlæg átt. Svipaða sögu er að segja af Þorláksmessu á Selfossi.
Jól Veður Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira