Sérsveitin fær fjóra nýja bíla og nýja búninga Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. apríl 2017 07:29 Sérsveit ríkislögreglustjóra á æfingu en bláu búningunum sem sérsveitarmennirnir sjást hér í verður skipt út fyrir gráa á næstunni. Vísir/GVA Sérsveit ríkislögreglustjóra mun í vikunni taka í gagnið tvo nýja bíla af gerðinni Ford Police Interceptor. Alls fékk sveitin fjóra nýja bíla afhenta í byrjun árs og verða hinir tveir teknir í notkun síðar en á meðal þess sem þarf að setja upp í bílunum er sérsmíðaður vopnaskápur og talstöðvakerfi. Sveitin mun svo á næstunni einnig fá nýja búninga og klæðast gráu í stað bláa litarins sem hefur verið einkennislitur sveitarinnar frá því hún tók til starfa.Fjallað er um málið í Morgunblaðinu í dag. Bílarnir eru framleiddir í Bandaríkjunum og aðeins seldir lögregluembættum en þeir njóta meðal annars mikilla vinsælda hjá bandarísku lögreglunni. Þeir eru tæknilegri og kraftmeiri en þeir bílar sem sérsveitin hefur til umráða í dag. Bílarnir eru 400 hestöfl og með skotheldar hurðar. Þá verður sérstakur vopnaskápur á milli framsætanna í bílunum þar sem verða bæði MP5-hríðskotabyssur og Glock-skammbyssur. Í samtali við Morgunblaðið segir Ásmundur Kr. Ásmundsson, næstráðandi hjá sérsveitinni, að ekki sé verið að bregðast við aukinni hættu með nýja bílaflotanum. Einfaldlega sé um að ræða uppfærslu á tækjakosti sveitarinnar og áttu kaupin sér langan aðdraganda. Hver bíll kostar um 15 milljónir í króna en um fjórum milljónum krónum ódýrara er að kaupa bíl sem er að mestu fullbúinn en að breyta gömlum lögreglubíl í sérsveitarbíl. Mest lesið Móðan gæti orðið langvinn Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Sjá meira
Sérsveit ríkislögreglustjóra mun í vikunni taka í gagnið tvo nýja bíla af gerðinni Ford Police Interceptor. Alls fékk sveitin fjóra nýja bíla afhenta í byrjun árs og verða hinir tveir teknir í notkun síðar en á meðal þess sem þarf að setja upp í bílunum er sérsmíðaður vopnaskápur og talstöðvakerfi. Sveitin mun svo á næstunni einnig fá nýja búninga og klæðast gráu í stað bláa litarins sem hefur verið einkennislitur sveitarinnar frá því hún tók til starfa.Fjallað er um málið í Morgunblaðinu í dag. Bílarnir eru framleiddir í Bandaríkjunum og aðeins seldir lögregluembættum en þeir njóta meðal annars mikilla vinsælda hjá bandarísku lögreglunni. Þeir eru tæknilegri og kraftmeiri en þeir bílar sem sérsveitin hefur til umráða í dag. Bílarnir eru 400 hestöfl og með skotheldar hurðar. Þá verður sérstakur vopnaskápur á milli framsætanna í bílunum þar sem verða bæði MP5-hríðskotabyssur og Glock-skammbyssur. Í samtali við Morgunblaðið segir Ásmundur Kr. Ásmundsson, næstráðandi hjá sérsveitinni, að ekki sé verið að bregðast við aukinni hættu með nýja bílaflotanum. Einfaldlega sé um að ræða uppfærslu á tækjakosti sveitarinnar og áttu kaupin sér langan aðdraganda. Hver bíll kostar um 15 milljónir í króna en um fjórum milljónum krónum ódýrara er að kaupa bíl sem er að mestu fullbúinn en að breyta gömlum lögreglubíl í sérsveitarbíl.
Mest lesið Móðan gæti orðið langvinn Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Sjá meira