Ágústspá Siggu Kling komin á Vísi! Stefán Árni Pálsson skrifar 4. ágúst 2017 09:00 Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir ágústmánuð má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.Sigga Kling verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 13:00 í dag og geta lesendur sent inn spurningar í athugasemdarkerfinu hér að neðan. Hægt verður að spyrja Siggu um allt á milli himins og jarðar.Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum toga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Ágústspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Núna er þinn tími endurnýjunar Elsku hjartans Vatnsberi, þinn helsti galli er að þú reynir að draga alla með þér, þú ert eins og naut með klafa á eftir þér sem fullt af fólki er hangandi í og það þrífst á þinni orku. 4. ágúst 2017 09:00 Ágústspá Siggu Kling - Ljónið: Orðin sterkara í að segja nei á réttum stöðum Elsku Ljónið mitt. Ég hef það yfirleitt fyrir reglu að gera ljónsmerkið síðast, þið eruð svo margslungin og ég hef aldrei fyrirhitt einfalt Ljón. 4. ágúst 2017 09:00 Ágústspá Siggu Kling - Vogin: Smáatriði geta farið fara rosalega í taugarnar á þér Elsku Vogin mín, ef þú skoðar vogina þá er hún mælitæki, mælir jafn vel erfiðar tilfinningar og góðar tilfinningar og þér er það svo í sjálfsvald sett að hafa góðu tilfinningarnar miklu stærri en þær erfiðu. 4. ágúst 2017 09:00 Ágústspá Siggu Kling - Meyjan: Í ástinni þarftu öryggi, spennu og rómantík Elsku Meyjan mín. Það er aldeilis búið að vera mikið uppgjör á þessu ári. Þú ert búin að horfast í augu við það sem þú hræðist og skora hræðsluna á hólm. 4. ágúst 2017 09:00 Ágústspá Siggu Kling - Krabbinn: Stoppar yfirleitt stutt í hverju partýi Elsku Krabbinn minn, þú ert yndislegur og eftirtektarverður persónuleiki og þó þú veljir þér "venjulegt“ starf þá býrðu einhvern veginn til meira úr þessu venjulega starfi og gerir það eftirtektarvert. 4. ágúst 2017 09:00 Ágústspá Siggu Kling - Fiskur: Kemur siglandi til þín eins og skemmtiferðaskip Elsku Fiskurinn minn. þú ert þín eina fyrirstaða ef einhver fyrirstaða er að mæta þér, en þú ert snillingur í að búa til ímyndað vesen og gætir búið til heilu leikritin sem væru sett upp í Þjóðleikhúsinu um framtíð þína. 4. ágúst 2017 09:00 Ágústspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Þú veist ekki alveg hvaða hlutverk þér er ætlað Elsku hjartans Sporðdrekinn minn. Þú vilt láta skoðanir þínar svo skilmerkilega í ljós. 4. ágúst 2017 09:00 Ágústspá Siggu Kling - Nautið: Þér finnst að hjartað þitt sé að springa Elsku Nautið mitt, þú hefur svo stórt hjarta og það rúmast svo margir í því, en það kemur fyrir að þér finnst að hjartað þitt sé að springa. 4. ágúst 2017 09:00 Ágústspá Siggu Kling - Tvíburi: Það býr í þér sálfræðingur Elsku hjartans Tvíburinn minn, þú lifir sko lífinu til fulls og fylgir þinni lífsspeki helst fram í rauðan dauðann og ég bara dáist að krafti þínum og öllu því sem þú hefur til að bera. 4. ágúst 2017 09:00 Ágústspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Nýtur þess af allri sálu þinni að elska Elsku Bogmaðurinn minn, þegar þú ert ákveðinn og sýnir ákefð við að gera og breyta í kringum þig þá færðu flesta í lið með þér. 4. ágúst 2017 09:00 Ágústspá Siggu Kling - Hrúturinn: Undirbúningur fyrir dásamlegan vetur Elsku Hrúturinn minn, þú veist stundum ekki alveg hvað þú átt af þér að gera þegar sumarið er, - frí þarna, frí hérna - og svo finnst þér alltaf að þú hafir ekkert gert í fríinu. 4. ágúst 2017 09:00 Ágústspá Siggu Kling - Steingeit: Gerðu allt af einlægni fyrir þá persónu sem þú elskar Elsku Steingeitin mín. Þú gerir þá kröfu til sjálfrar þín að hafa allt á hreinu svo enginn hafi neitt á þig, en þú verður að vita það að ef einhver vill ráðast á þig þá er sama hversu fullkomin þú ert. 4. ágúst 2017 09:00 Mest lesið Hver er uppáhalds bókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Fleiri fréttir Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir ágústmánuð má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.Sigga Kling verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 13:00 í dag og geta lesendur sent inn spurningar í athugasemdarkerfinu hér að neðan. Hægt verður að spyrja Siggu um allt á milli himins og jarðar.Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum toga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Ágústspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Núna er þinn tími endurnýjunar Elsku hjartans Vatnsberi, þinn helsti galli er að þú reynir að draga alla með þér, þú ert eins og naut með klafa á eftir þér sem fullt af fólki er hangandi í og það þrífst á þinni orku. 4. ágúst 2017 09:00 Ágústspá Siggu Kling - Ljónið: Orðin sterkara í að segja nei á réttum stöðum Elsku Ljónið mitt. Ég hef það yfirleitt fyrir reglu að gera ljónsmerkið síðast, þið eruð svo margslungin og ég hef aldrei fyrirhitt einfalt Ljón. 4. ágúst 2017 09:00 Ágústspá Siggu Kling - Vogin: Smáatriði geta farið fara rosalega í taugarnar á þér Elsku Vogin mín, ef þú skoðar vogina þá er hún mælitæki, mælir jafn vel erfiðar tilfinningar og góðar tilfinningar og þér er það svo í sjálfsvald sett að hafa góðu tilfinningarnar miklu stærri en þær erfiðu. 4. ágúst 2017 09:00 Ágústspá Siggu Kling - Meyjan: Í ástinni þarftu öryggi, spennu og rómantík Elsku Meyjan mín. Það er aldeilis búið að vera mikið uppgjör á þessu ári. Þú ert búin að horfast í augu við það sem þú hræðist og skora hræðsluna á hólm. 4. ágúst 2017 09:00 Ágústspá Siggu Kling - Krabbinn: Stoppar yfirleitt stutt í hverju partýi Elsku Krabbinn minn, þú ert yndislegur og eftirtektarverður persónuleiki og þó þú veljir þér "venjulegt“ starf þá býrðu einhvern veginn til meira úr þessu venjulega starfi og gerir það eftirtektarvert. 4. ágúst 2017 09:00 Ágústspá Siggu Kling - Fiskur: Kemur siglandi til þín eins og skemmtiferðaskip Elsku Fiskurinn minn. þú ert þín eina fyrirstaða ef einhver fyrirstaða er að mæta þér, en þú ert snillingur í að búa til ímyndað vesen og gætir búið til heilu leikritin sem væru sett upp í Þjóðleikhúsinu um framtíð þína. 4. ágúst 2017 09:00 Ágústspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Þú veist ekki alveg hvaða hlutverk þér er ætlað Elsku hjartans Sporðdrekinn minn. Þú vilt láta skoðanir þínar svo skilmerkilega í ljós. 4. ágúst 2017 09:00 Ágústspá Siggu Kling - Nautið: Þér finnst að hjartað þitt sé að springa Elsku Nautið mitt, þú hefur svo stórt hjarta og það rúmast svo margir í því, en það kemur fyrir að þér finnst að hjartað þitt sé að springa. 4. ágúst 2017 09:00 Ágústspá Siggu Kling - Tvíburi: Það býr í þér sálfræðingur Elsku hjartans Tvíburinn minn, þú lifir sko lífinu til fulls og fylgir þinni lífsspeki helst fram í rauðan dauðann og ég bara dáist að krafti þínum og öllu því sem þú hefur til að bera. 4. ágúst 2017 09:00 Ágústspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Nýtur þess af allri sálu þinni að elska Elsku Bogmaðurinn minn, þegar þú ert ákveðinn og sýnir ákefð við að gera og breyta í kringum þig þá færðu flesta í lið með þér. 4. ágúst 2017 09:00 Ágústspá Siggu Kling - Hrúturinn: Undirbúningur fyrir dásamlegan vetur Elsku Hrúturinn minn, þú veist stundum ekki alveg hvað þú átt af þér að gera þegar sumarið er, - frí þarna, frí hérna - og svo finnst þér alltaf að þú hafir ekkert gert í fríinu. 4. ágúst 2017 09:00 Ágústspá Siggu Kling - Steingeit: Gerðu allt af einlægni fyrir þá persónu sem þú elskar Elsku Steingeitin mín. Þú gerir þá kröfu til sjálfrar þín að hafa allt á hreinu svo enginn hafi neitt á þig, en þú verður að vita það að ef einhver vill ráðast á þig þá er sama hversu fullkomin þú ert. 4. ágúst 2017 09:00 Mest lesið Hver er uppáhalds bókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Fleiri fréttir Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Sjá meira
Ágústspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Núna er þinn tími endurnýjunar Elsku hjartans Vatnsberi, þinn helsti galli er að þú reynir að draga alla með þér, þú ert eins og naut með klafa á eftir þér sem fullt af fólki er hangandi í og það þrífst á þinni orku. 4. ágúst 2017 09:00
Ágústspá Siggu Kling - Ljónið: Orðin sterkara í að segja nei á réttum stöðum Elsku Ljónið mitt. Ég hef það yfirleitt fyrir reglu að gera ljónsmerkið síðast, þið eruð svo margslungin og ég hef aldrei fyrirhitt einfalt Ljón. 4. ágúst 2017 09:00
Ágústspá Siggu Kling - Vogin: Smáatriði geta farið fara rosalega í taugarnar á þér Elsku Vogin mín, ef þú skoðar vogina þá er hún mælitæki, mælir jafn vel erfiðar tilfinningar og góðar tilfinningar og þér er það svo í sjálfsvald sett að hafa góðu tilfinningarnar miklu stærri en þær erfiðu. 4. ágúst 2017 09:00
Ágústspá Siggu Kling - Meyjan: Í ástinni þarftu öryggi, spennu og rómantík Elsku Meyjan mín. Það er aldeilis búið að vera mikið uppgjör á þessu ári. Þú ert búin að horfast í augu við það sem þú hræðist og skora hræðsluna á hólm. 4. ágúst 2017 09:00
Ágústspá Siggu Kling - Krabbinn: Stoppar yfirleitt stutt í hverju partýi Elsku Krabbinn minn, þú ert yndislegur og eftirtektarverður persónuleiki og þó þú veljir þér "venjulegt“ starf þá býrðu einhvern veginn til meira úr þessu venjulega starfi og gerir það eftirtektarvert. 4. ágúst 2017 09:00
Ágústspá Siggu Kling - Fiskur: Kemur siglandi til þín eins og skemmtiferðaskip Elsku Fiskurinn minn. þú ert þín eina fyrirstaða ef einhver fyrirstaða er að mæta þér, en þú ert snillingur í að búa til ímyndað vesen og gætir búið til heilu leikritin sem væru sett upp í Þjóðleikhúsinu um framtíð þína. 4. ágúst 2017 09:00
Ágústspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Þú veist ekki alveg hvaða hlutverk þér er ætlað Elsku hjartans Sporðdrekinn minn. Þú vilt láta skoðanir þínar svo skilmerkilega í ljós. 4. ágúst 2017 09:00
Ágústspá Siggu Kling - Nautið: Þér finnst að hjartað þitt sé að springa Elsku Nautið mitt, þú hefur svo stórt hjarta og það rúmast svo margir í því, en það kemur fyrir að þér finnst að hjartað þitt sé að springa. 4. ágúst 2017 09:00
Ágústspá Siggu Kling - Tvíburi: Það býr í þér sálfræðingur Elsku hjartans Tvíburinn minn, þú lifir sko lífinu til fulls og fylgir þinni lífsspeki helst fram í rauðan dauðann og ég bara dáist að krafti þínum og öllu því sem þú hefur til að bera. 4. ágúst 2017 09:00
Ágústspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Nýtur þess af allri sálu þinni að elska Elsku Bogmaðurinn minn, þegar þú ert ákveðinn og sýnir ákefð við að gera og breyta í kringum þig þá færðu flesta í lið með þér. 4. ágúst 2017 09:00
Ágústspá Siggu Kling - Hrúturinn: Undirbúningur fyrir dásamlegan vetur Elsku Hrúturinn minn, þú veist stundum ekki alveg hvað þú átt af þér að gera þegar sumarið er, - frí þarna, frí hérna - og svo finnst þér alltaf að þú hafir ekkert gert í fríinu. 4. ágúst 2017 09:00
Ágústspá Siggu Kling - Steingeit: Gerðu allt af einlægni fyrir þá persónu sem þú elskar Elsku Steingeitin mín. Þú gerir þá kröfu til sjálfrar þín að hafa allt á hreinu svo enginn hafi neitt á þig, en þú verður að vita það að ef einhver vill ráðast á þig þá er sama hversu fullkomin þú ert. 4. ágúst 2017 09:00