Ágústspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Þú veist ekki alveg hvaða hlutverk þér er ætlað 4. ágúst 2017 09:00 Elsku hjartans Sporðdrekinn minn. Þú vilt láta skoðanir þínar svo skilmerkilega í ljós, en það er til fólk sem finnst það vera ókurteisi og þú ert svo heiðarlegur í öllu sem þú segir, en það er ekki þar með sagt að fólkinu í kringum þig finnist það skemmtilegt. Ef þú finnur það í hjartanu þínu að þú hafir móðgað einhvern, þá dregurðu þig til baka og átt það til að líða ömurlega. Vinir þínir og fjölskylda verða að vita að þú meinar alltaf vel og verndar þá svo sannarlega sem þú elskar eins og þú sért höfuð mafíunnar. Í ástinni gefurðu engum séns nema þú sért fullviss um að hinn aðilinn sé hrifinn af þér, og þegar þú ert ákveðinn í að ná í einhvern þá er veiðimannseðlið þitt alveg upp á 10. Það er algengara en ella að þú vinnir sigur í ástinni ef þú hefur nennu til að hafa fyrir henni, því að þinn vilji er úr stáli og það er nú ekki auðvelt að komast í gegnum hann. Það pirrar þig að þú veist ekki alveg hvaða hlutverk þér er ætlað, en það mun koma sá dagur og þú munt verða hissa - því óvænt gengur allt upp. Nýttu þér þennan brjálæðislega skemmtilega húmor þinn því hann er eins og vítamín fyrir þig og það dugar. Það er eins og allir Sporðdrekar hafi svo gamla sál og þegar hún er tengd við hugann þinn þá missirðu metnaðinn til að standa upp úr sem demantur í þessu mannsorpi. Þetta dásamlega yfirbragð sem einkennir þig, en fáir átta sig á, gera þig svo einstakan að það er mjög algengt að maður geti áttað sig á hver í hópnum er Sporðdreki. Þú þarft frelsi til að fara þangað sem þú vilt en nærist meira á stöðugleika heimilisins og þegar þú getur saumað þetta tvennt saman þá er ekkert eða enginn sem getur stoppað hamingjuna þín. Líkamlegt ástand þitt endurspeglar gleði þína og þú sendir of mikinn pirring eða reiði til sjálfs þín ef allir líkamspartar eru ekki eins og þeir eiga að vera, og þá grípurðu til þess ráðs að klæða þig hálf asnalega og það er ekki til að peppa þig upp. Næstu mánuðir efla félagslyndi þitt, þú eflir samband við vinnu eða skóla og nýtur þess að sjá að þú hefur áorkað meiru en þú bjóst við. Rausnarlund til þeirra sem þér þykir vænt um er takmarkalaus, en gleymdu því að verða sár ef þú færð ekki hlutina til baka, það er aldrei svoleiðis. Elsku Júpíter er þér til lukku og láns á þessari tíð og það mun fleyta þér áfram miklu lengra en þig getur grunað. En ekki skrifa neitt í sms eða senda á netinu nema þú viljir að allur heimurinn lesi það, því hvatvísi, sem er samt mikill kostur, er að ýta þér áfram og gefa þér nýja möguleika, svo láttu ekkert verða til þess að þú fáir skít í bakið út af því sem þú hefur skrifað eða sagt. Setningin þér: Í lífinu skemmti ég mér (Á skíðum skemmti ég mér, trallala la)Frægir Sporðdrekar: Birkir Már Sævarsson landsliðsmaður, Dísa í World Class, Helga Braga Jónsdóttir leikkona, Björk Guðmundsdóttir söngkona, Scarlett Johansson leikkona, Whoopie Goldberg leikkona, Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir sjónvarpskona, Emmsjé Gauti rappari, Björk, Indira Ghandi, Karl bretaprins, Hillary Clinton, Leonardo DiCaprio, Magnús Scheving, Steingrímur Sævarr Ólafsson fjölmiðlaráðgjafi, Guðný Hrefna Sverrisdóttir, flugfreyja og gourmé kokkur, Hörður Ágústsson Macland snillingur. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Lífið Fleiri fréttir Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Sjá meira
Elsku hjartans Sporðdrekinn minn. Þú vilt láta skoðanir þínar svo skilmerkilega í ljós, en það er til fólk sem finnst það vera ókurteisi og þú ert svo heiðarlegur í öllu sem þú segir, en það er ekki þar með sagt að fólkinu í kringum þig finnist það skemmtilegt. Ef þú finnur það í hjartanu þínu að þú hafir móðgað einhvern, þá dregurðu þig til baka og átt það til að líða ömurlega. Vinir þínir og fjölskylda verða að vita að þú meinar alltaf vel og verndar þá svo sannarlega sem þú elskar eins og þú sért höfuð mafíunnar. Í ástinni gefurðu engum séns nema þú sért fullviss um að hinn aðilinn sé hrifinn af þér, og þegar þú ert ákveðinn í að ná í einhvern þá er veiðimannseðlið þitt alveg upp á 10. Það er algengara en ella að þú vinnir sigur í ástinni ef þú hefur nennu til að hafa fyrir henni, því að þinn vilji er úr stáli og það er nú ekki auðvelt að komast í gegnum hann. Það pirrar þig að þú veist ekki alveg hvaða hlutverk þér er ætlað, en það mun koma sá dagur og þú munt verða hissa - því óvænt gengur allt upp. Nýttu þér þennan brjálæðislega skemmtilega húmor þinn því hann er eins og vítamín fyrir þig og það dugar. Það er eins og allir Sporðdrekar hafi svo gamla sál og þegar hún er tengd við hugann þinn þá missirðu metnaðinn til að standa upp úr sem demantur í þessu mannsorpi. Þetta dásamlega yfirbragð sem einkennir þig, en fáir átta sig á, gera þig svo einstakan að það er mjög algengt að maður geti áttað sig á hver í hópnum er Sporðdreki. Þú þarft frelsi til að fara þangað sem þú vilt en nærist meira á stöðugleika heimilisins og þegar þú getur saumað þetta tvennt saman þá er ekkert eða enginn sem getur stoppað hamingjuna þín. Líkamlegt ástand þitt endurspeglar gleði þína og þú sendir of mikinn pirring eða reiði til sjálfs þín ef allir líkamspartar eru ekki eins og þeir eiga að vera, og þá grípurðu til þess ráðs að klæða þig hálf asnalega og það er ekki til að peppa þig upp. Næstu mánuðir efla félagslyndi þitt, þú eflir samband við vinnu eða skóla og nýtur þess að sjá að þú hefur áorkað meiru en þú bjóst við. Rausnarlund til þeirra sem þér þykir vænt um er takmarkalaus, en gleymdu því að verða sár ef þú færð ekki hlutina til baka, það er aldrei svoleiðis. Elsku Júpíter er þér til lukku og láns á þessari tíð og það mun fleyta þér áfram miklu lengra en þig getur grunað. En ekki skrifa neitt í sms eða senda á netinu nema þú viljir að allur heimurinn lesi það, því hvatvísi, sem er samt mikill kostur, er að ýta þér áfram og gefa þér nýja möguleika, svo láttu ekkert verða til þess að þú fáir skít í bakið út af því sem þú hefur skrifað eða sagt. Setningin þér: Í lífinu skemmti ég mér (Á skíðum skemmti ég mér, trallala la)Frægir Sporðdrekar: Birkir Már Sævarsson landsliðsmaður, Dísa í World Class, Helga Braga Jónsdóttir leikkona, Björk Guðmundsdóttir söngkona, Scarlett Johansson leikkona, Whoopie Goldberg leikkona, Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir sjónvarpskona, Emmsjé Gauti rappari, Björk, Indira Ghandi, Karl bretaprins, Hillary Clinton, Leonardo DiCaprio, Magnús Scheving, Steingrímur Sævarr Ólafsson fjölmiðlaráðgjafi, Guðný Hrefna Sverrisdóttir, flugfreyja og gourmé kokkur, Hörður Ágústsson Macland snillingur.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Lífið Fleiri fréttir Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Sjá meira