Fimm daga hringferð Brands lokið Ásgeir Erlendsson skrifar 8. apríl 2017 19:30 Brandur Bjarnason Karlsson Brandur Bjarnason Karlsson, sem lauk hringferð sinni um landið í hjólastól í dag, segir að aðgengi fatlaðra víðsvegar um landið sé að þokast í rétta átt en sé ekki nægilega gott. Hann segir að breyting hafi orðið víða frá síðustu ferð hans um landið fyrir tveimur árum. Brandur lagði af stað í hringferð í landið á þriðjudag til að vekja athygli á aðgengismálum fatlaðra víðsvegar um landið. Ferðin hófst á Bessastöðum, því næst var haldið á Vík, Egilsstaði, Akureyri og Borgarnes. Brandur segir þessa fimm daga ferð hafa gengið vel en margt megi bæta. „Núna er ekki lengur vandamálið að láta fólk vita af þessu heldur helst að ríki og sveitarfélög taki sig á. Þau þurfa að vera til fyrirmyndar.“ Segir Brandur. Hann hélt í samskonar hringferð fyrir tveimur árum og hann segir að aðgengismál séu að þokast í rétta átt. „Við sáum alveg einn og einn ramp sem var ekki fyrir tveimur árum, það er eitthvað að gerast.Það er aðallega þessi hugarfarsbreyting sem er jákvæð.“ Brandur segir mikilvægi baráttu sinnar snúast um bætt lífsgæði fatlaðra. Mikið hafi áunnist að undanförnu og hann hvetur alla sem vilja benda á lélegt aðgengi að senda sér ábendingu á heimasíðunni https://www.brassi.is/is/abending-adgengismal. „Hluti af þessari ferð gekk út á að láta reyna á staði sem fatlað fólk er ekki vanalega að fara á. Vonin er að fólkið sem stýrir þessum stöðum sjái sér fært að bæta hlutina.“ Segir Brandur. Mest lesið Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Innlent Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Innlent Fleiri fréttir „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Verkfallið vonbrigði og grímuklæddir glæpamenn í Louvre Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Sjá meira
Brandur Bjarnason Karlsson, sem lauk hringferð sinni um landið í hjólastól í dag, segir að aðgengi fatlaðra víðsvegar um landið sé að þokast í rétta átt en sé ekki nægilega gott. Hann segir að breyting hafi orðið víða frá síðustu ferð hans um landið fyrir tveimur árum. Brandur lagði af stað í hringferð í landið á þriðjudag til að vekja athygli á aðgengismálum fatlaðra víðsvegar um landið. Ferðin hófst á Bessastöðum, því næst var haldið á Vík, Egilsstaði, Akureyri og Borgarnes. Brandur segir þessa fimm daga ferð hafa gengið vel en margt megi bæta. „Núna er ekki lengur vandamálið að láta fólk vita af þessu heldur helst að ríki og sveitarfélög taki sig á. Þau þurfa að vera til fyrirmyndar.“ Segir Brandur. Hann hélt í samskonar hringferð fyrir tveimur árum og hann segir að aðgengismál séu að þokast í rétta átt. „Við sáum alveg einn og einn ramp sem var ekki fyrir tveimur árum, það er eitthvað að gerast.Það er aðallega þessi hugarfarsbreyting sem er jákvæð.“ Brandur segir mikilvægi baráttu sinnar snúast um bætt lífsgæði fatlaðra. Mikið hafi áunnist að undanförnu og hann hvetur alla sem vilja benda á lélegt aðgengi að senda sér ábendingu á heimasíðunni https://www.brassi.is/is/abending-adgengismal. „Hluti af þessari ferð gekk út á að láta reyna á staði sem fatlað fólk er ekki vanalega að fara á. Vonin er að fólkið sem stýrir þessum stöðum sjái sér fært að bæta hlutina.“ Segir Brandur.
Mest lesið Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Innlent Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Innlent Fleiri fréttir „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Verkfallið vonbrigði og grímuklæddir glæpamenn í Louvre Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Sjá meira