"Þetta stóriðjuskeið er bara liðið hjá" Sunna Sæmundsdóttir skrifar 4. september 2017 19:00 Tómas Guðbjartsson, læknir. Kerfisbundin mótmæli tveggja lækna gegn Hvalárvirkjun hófust í byrjun mánaðarins. Daglega munu þeir birta myndir af fossum sem verða undir ef af framkvæmdunum verður. Læknarnir Tómas Guðbjartsson og Ólafur Már Björnsson fóru í sumar í tvær ferðir á Ófeigsfjörð í Árneshreppi þar sem til stendur að reisa Hvalárvirkjun. Þar tóku þeir myndir sem þeir ætla að birta daglega í september til að vekja athygli á náttúrufegurð svæðisins. „Þetta svæði er bara einstakt. Ekki bara á Íslandi heldur víðar. Öll þekkjum við Hornstrandir og allir Íslendingar eru stoltir af því að eiga það svæði. Þetta er bara í dyragættinni," segir Tómas Guðbjörnsson. Verkefnisstjórn rammaáætlunar hefur sett Hvalárvirkjun í orkunýtingarflokk en þar stendur til stendur að virkja Hvalá, Rjúkanda og Eyvindafjarðará. Á svæðinu er gert er ráð fyrir fimm stíflum, fjórum lónum, skurðum, göngum, stöðvarhúsi og veglagningu. Tómas segir ekki of seint að hætta við áformin og ætlar að senda afrakstur fossadagatalsins á ráðamenn. „Þar að auki ætlum við að taka þessar myndir, gefa þær út í litabæklingi og senda á alla alþingismenn, sveitastjórnarmenn á Vestfjörðum, þá sem ráða ríkjum í HS Orku og Vesturverki, þá sem sitja í rammaáætlun, Skipulagsstofnun og Umhverfisstofnun. Þannig að fólk sé virkilega með það á hreinu hvað sé undir. Vegna þess að ég held að það sé stærsta vandamálið. Að fólk sé ekki nógu vel upplýst," segir Tómas. Tómas vonast til þess að myndirnar lýsi náttúrufegurðinni sem er í húfi. „Í sumum af þessum fossum eða ám mun rennslið minnka verulega, eða um 30 til 40%, sem er að mínu mati óásættanlegt. En fallegustu fossarnir eins og Drynjandi munu að langmestu leyti þurrkast upp," segir hann. Hann bendir á að virkjanir séu að mestu leyti að framleiða orku fyrir stóriðju. „Ég held að það sé mikilvægt núna að staldra við og spyrja; hvert erum við Íslendingar að fara. Þetta stóriðjuskeið er að mínu mati bara liðið hjá," segir Tómas. Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Fleiri fréttir Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Sjá meira
Kerfisbundin mótmæli tveggja lækna gegn Hvalárvirkjun hófust í byrjun mánaðarins. Daglega munu þeir birta myndir af fossum sem verða undir ef af framkvæmdunum verður. Læknarnir Tómas Guðbjartsson og Ólafur Már Björnsson fóru í sumar í tvær ferðir á Ófeigsfjörð í Árneshreppi þar sem til stendur að reisa Hvalárvirkjun. Þar tóku þeir myndir sem þeir ætla að birta daglega í september til að vekja athygli á náttúrufegurð svæðisins. „Þetta svæði er bara einstakt. Ekki bara á Íslandi heldur víðar. Öll þekkjum við Hornstrandir og allir Íslendingar eru stoltir af því að eiga það svæði. Þetta er bara í dyragættinni," segir Tómas Guðbjörnsson. Verkefnisstjórn rammaáætlunar hefur sett Hvalárvirkjun í orkunýtingarflokk en þar stendur til stendur að virkja Hvalá, Rjúkanda og Eyvindafjarðará. Á svæðinu er gert er ráð fyrir fimm stíflum, fjórum lónum, skurðum, göngum, stöðvarhúsi og veglagningu. Tómas segir ekki of seint að hætta við áformin og ætlar að senda afrakstur fossadagatalsins á ráðamenn. „Þar að auki ætlum við að taka þessar myndir, gefa þær út í litabæklingi og senda á alla alþingismenn, sveitastjórnarmenn á Vestfjörðum, þá sem ráða ríkjum í HS Orku og Vesturverki, þá sem sitja í rammaáætlun, Skipulagsstofnun og Umhverfisstofnun. Þannig að fólk sé virkilega með það á hreinu hvað sé undir. Vegna þess að ég held að það sé stærsta vandamálið. Að fólk sé ekki nógu vel upplýst," segir Tómas. Tómas vonast til þess að myndirnar lýsi náttúrufegurðinni sem er í húfi. „Í sumum af þessum fossum eða ám mun rennslið minnka verulega, eða um 30 til 40%, sem er að mínu mati óásættanlegt. En fallegustu fossarnir eins og Drynjandi munu að langmestu leyti þurrkast upp," segir hann. Hann bendir á að virkjanir séu að mestu leyti að framleiða orku fyrir stóriðju. „Ég held að það sé mikilvægt núna að staldra við og spyrja; hvert erum við Íslendingar að fara. Þetta stóriðjuskeið er að mínu mati bara liðið hjá," segir Tómas.
Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Fleiri fréttir Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Sjá meira