Stranger gefur allan ágóða vegna bókarinnar til góðgerðamála Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. mars 2017 22:38 Þórdís Elva og Tom Stranger er þau héldu TED-fyrirlestur. Mynd/TED Tom Stranger segir að hann muni gefa allan ágóða sem hann á rétt á vegna útgáfu bókarinnar Handan fyrirgefninar til góðgerðarmála. Bókin og fyrirlestur hans og meðhöfundar hans, Þórdísi Elvu Þorvaldsdóttir hefur vakið heimsathygli. „Það er ljóst að það væri virðingarleysi að hagnast persónulega og fjárhagslega fyrir þátt minn í þessari bók. Svo að allur ágóði sem rennur til mín fer til góðgerðarmála. Ég sækist ekki eftir því að græða á þessari bók,“ sagði Stranger en hann var gestur í Kastljósi á RÚV í kvöld ásamt Þórdísi Elvu. Líkt og fjallað hefur verið um að undanförnu hafa Þórdís Elva og Stranger ferðast víða til þess að kynna bók þeirra sem fjallar um samskipti þeirra og sáttaferli eftir að Þórdís sendi Stranger bréf en Stranger naugðaði henni mörgum árum fyrr er hann var skiptinemi hér á landi. Fyrirlestrarnir hafa þó einnig verið umdeildir og var fyrirlestur þeirra á ráðstefnu í London tekin af dagskrá vegna mótmæla, ekki síst vegna þáttöku Stranger en sögðu mótmælendur að nærvera hans gæti verið óþægileg fyrir þolendur kynferðisofbeldis. Þórdís Elva hafði áður sagt að Stranger væri að íhuga að gefa sinn hlut vegna bókarinnar til góðgerðarmála. Eru þau stödd hér á landi til þess að halda fyrirlestur sinn en hann fer fram í salnum í Kópavogi, næstkomandi miðvikudag. Tengdar fréttir Þórdís og Tom halda fyrirlestur á Íslandi ók þeirra, Handan fyrirgefningar, og fyrirlestrar byggðir á bókinni hafa vakið heimsathygli á undanförnum vikum. 15. mars 2017 11:32 Þórdís Elva og Stranger ekki lengur á dagskrá Aðstandendur ráðstefnunnar segjast þar með vera að bregðast við undirskriftasöfnun þar sem rúmlega tvö þúsund mann mótmæltu því að Stranger skyldi fá að vera á hátíðinni. 9. mars 2017 11:40 Fjöldi mótmælti fyrirlestri Þórdísar Elvu og Toms Stranger Fyrirlestri Þórdísar Elvu og Toms Stranger í Lundúnum var mótmælt. Meðal annars á grundvelli þess að verið væri að gefa nauðgara vettvang til að tjá sig. Þórdís Elva segir ofbeldi þrífast í þöggun og leynd, andsvarið felist í o 16. mars 2017 07:00 Þórdís Elva svarar fyrir sig: „Fyrirgefningin var aldrei fyrir hann“ Þórdís Elva Þorvaldsdóttir, sem skrifað hefur bók með manninum sem nauðgaði henni á unglingsaldri, Tom Stranger, var gestur í ástralska sjónvarpsþættinum Q&A á mánudaginn. 8. mars 2017 10:38 Fyrirlestri Þórdísar og Tom mótmælt: „Mér finnst nauðgari vera að hagnast á nauðgun“ Mótmælendur mótmæltu fyrirlestri Þórdísar Elvu Þorvaldsdóttur og Tom Stranger sem haldinn var í Royal Festival Hall í London í gær. 15. mars 2017 13:04 Vilja ekki að Stranger fái að halda erindi Rétt rúmlega tvö þúsund undirskriftir hafa safnast í undirskriftasöfnun þar sem þess er krafist að Tom Stranger fái ekki að halda erindi á ráðstefnunni Women of the World sem hefst í Lundúnum í næstu viku. 5. mars 2017 14:05 Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Fleiri fréttir Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Sjá meira
Tom Stranger segir að hann muni gefa allan ágóða sem hann á rétt á vegna útgáfu bókarinnar Handan fyrirgefninar til góðgerðarmála. Bókin og fyrirlestur hans og meðhöfundar hans, Þórdísi Elvu Þorvaldsdóttir hefur vakið heimsathygli. „Það er ljóst að það væri virðingarleysi að hagnast persónulega og fjárhagslega fyrir þátt minn í þessari bók. Svo að allur ágóði sem rennur til mín fer til góðgerðarmála. Ég sækist ekki eftir því að græða á þessari bók,“ sagði Stranger en hann var gestur í Kastljósi á RÚV í kvöld ásamt Þórdísi Elvu. Líkt og fjallað hefur verið um að undanförnu hafa Þórdís Elva og Stranger ferðast víða til þess að kynna bók þeirra sem fjallar um samskipti þeirra og sáttaferli eftir að Þórdís sendi Stranger bréf en Stranger naugðaði henni mörgum árum fyrr er hann var skiptinemi hér á landi. Fyrirlestrarnir hafa þó einnig verið umdeildir og var fyrirlestur þeirra á ráðstefnu í London tekin af dagskrá vegna mótmæla, ekki síst vegna þáttöku Stranger en sögðu mótmælendur að nærvera hans gæti verið óþægileg fyrir þolendur kynferðisofbeldis. Þórdís Elva hafði áður sagt að Stranger væri að íhuga að gefa sinn hlut vegna bókarinnar til góðgerðarmála. Eru þau stödd hér á landi til þess að halda fyrirlestur sinn en hann fer fram í salnum í Kópavogi, næstkomandi miðvikudag.
Tengdar fréttir Þórdís og Tom halda fyrirlestur á Íslandi ók þeirra, Handan fyrirgefningar, og fyrirlestrar byggðir á bókinni hafa vakið heimsathygli á undanförnum vikum. 15. mars 2017 11:32 Þórdís Elva og Stranger ekki lengur á dagskrá Aðstandendur ráðstefnunnar segjast þar með vera að bregðast við undirskriftasöfnun þar sem rúmlega tvö þúsund mann mótmæltu því að Stranger skyldi fá að vera á hátíðinni. 9. mars 2017 11:40 Fjöldi mótmælti fyrirlestri Þórdísar Elvu og Toms Stranger Fyrirlestri Þórdísar Elvu og Toms Stranger í Lundúnum var mótmælt. Meðal annars á grundvelli þess að verið væri að gefa nauðgara vettvang til að tjá sig. Þórdís Elva segir ofbeldi þrífast í þöggun og leynd, andsvarið felist í o 16. mars 2017 07:00 Þórdís Elva svarar fyrir sig: „Fyrirgefningin var aldrei fyrir hann“ Þórdís Elva Þorvaldsdóttir, sem skrifað hefur bók með manninum sem nauðgaði henni á unglingsaldri, Tom Stranger, var gestur í ástralska sjónvarpsþættinum Q&A á mánudaginn. 8. mars 2017 10:38 Fyrirlestri Þórdísar og Tom mótmælt: „Mér finnst nauðgari vera að hagnast á nauðgun“ Mótmælendur mótmæltu fyrirlestri Þórdísar Elvu Þorvaldsdóttur og Tom Stranger sem haldinn var í Royal Festival Hall í London í gær. 15. mars 2017 13:04 Vilja ekki að Stranger fái að halda erindi Rétt rúmlega tvö þúsund undirskriftir hafa safnast í undirskriftasöfnun þar sem þess er krafist að Tom Stranger fái ekki að halda erindi á ráðstefnunni Women of the World sem hefst í Lundúnum í næstu viku. 5. mars 2017 14:05 Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Fleiri fréttir Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Sjá meira
Þórdís og Tom halda fyrirlestur á Íslandi ók þeirra, Handan fyrirgefningar, og fyrirlestrar byggðir á bókinni hafa vakið heimsathygli á undanförnum vikum. 15. mars 2017 11:32
Þórdís Elva og Stranger ekki lengur á dagskrá Aðstandendur ráðstefnunnar segjast þar með vera að bregðast við undirskriftasöfnun þar sem rúmlega tvö þúsund mann mótmæltu því að Stranger skyldi fá að vera á hátíðinni. 9. mars 2017 11:40
Fjöldi mótmælti fyrirlestri Þórdísar Elvu og Toms Stranger Fyrirlestri Þórdísar Elvu og Toms Stranger í Lundúnum var mótmælt. Meðal annars á grundvelli þess að verið væri að gefa nauðgara vettvang til að tjá sig. Þórdís Elva segir ofbeldi þrífast í þöggun og leynd, andsvarið felist í o 16. mars 2017 07:00
Þórdís Elva svarar fyrir sig: „Fyrirgefningin var aldrei fyrir hann“ Þórdís Elva Þorvaldsdóttir, sem skrifað hefur bók með manninum sem nauðgaði henni á unglingsaldri, Tom Stranger, var gestur í ástralska sjónvarpsþættinum Q&A á mánudaginn. 8. mars 2017 10:38
Fyrirlestri Þórdísar og Tom mótmælt: „Mér finnst nauðgari vera að hagnast á nauðgun“ Mótmælendur mótmæltu fyrirlestri Þórdísar Elvu Þorvaldsdóttur og Tom Stranger sem haldinn var í Royal Festival Hall í London í gær. 15. mars 2017 13:04
Vilja ekki að Stranger fái að halda erindi Rétt rúmlega tvö þúsund undirskriftir hafa safnast í undirskriftasöfnun þar sem þess er krafist að Tom Stranger fái ekki að halda erindi á ráðstefnunni Women of the World sem hefst í Lundúnum í næstu viku. 5. mars 2017 14:05