Þorsteinn vill afnema aldurshámark í starfsmannalögum Þorbjörn Þórðarson skrifar 21. maí 2017 14:20 Samkvæmt lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins ber að segja ríkisstarfsmönnum upp frá og með næstu mánaðarmótum eftir að þeir ná 70 ára aldri. Þannig eru menn skyldaðir í starfslok jafnvel þótt þeir hafi ennþá heilsu, getu og þrótt til að starfa áfram. Þorsteinn Víglundsson, félagsmála- og jafnréttisráðherra, sagðist í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag vilja breyta þessum ákvæðum í starfsmannalögum. „Þessi löggjöf er löngu úr sér gengin og orðið tímabært að breyta þessu. Það á að afnema svona aldurshámörk eins og þarna er að finna. Það eru ekki nein slík ákvæði að finna á almenna vinnumarkaðnum, þetta á eingöngu við um þann opinbera þó að vissulega í ákveðnum starfsgreinum sé kveðið á um ákveðinn hámarksaldur. Það er því nauðsynlegt að breyta þessu, það er í takt við það að við lifum lengur og betur og fólk á að geta notað og nýtt starfskrafta sína áfram ef það vill.“ Þorsteinn segir að annars vegar sé frumvarp í þinginu sem bannar mismunun á vinnumarkaði. Fari það í gegn sé nauðsynlegt að afnema ákvæðin um 70 ára starfslok úr starfsmannalögunum. „Jafnframt erum við að vinna að því að hækka frítekjumörk á atvinnutekjur ellilífeyrisþega og samhliða því munum við koma fram með lagabreytingu til að afnema þetta ákvæði úr lögum.“ Þorsteinn segist reikna með frumvarpi til breytinga á starfsmannalögum strax í haust. Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Fleiri fréttir Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Sjá meira
Samkvæmt lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins ber að segja ríkisstarfsmönnum upp frá og með næstu mánaðarmótum eftir að þeir ná 70 ára aldri. Þannig eru menn skyldaðir í starfslok jafnvel þótt þeir hafi ennþá heilsu, getu og þrótt til að starfa áfram. Þorsteinn Víglundsson, félagsmála- og jafnréttisráðherra, sagðist í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag vilja breyta þessum ákvæðum í starfsmannalögum. „Þessi löggjöf er löngu úr sér gengin og orðið tímabært að breyta þessu. Það á að afnema svona aldurshámörk eins og þarna er að finna. Það eru ekki nein slík ákvæði að finna á almenna vinnumarkaðnum, þetta á eingöngu við um þann opinbera þó að vissulega í ákveðnum starfsgreinum sé kveðið á um ákveðinn hámarksaldur. Það er því nauðsynlegt að breyta þessu, það er í takt við það að við lifum lengur og betur og fólk á að geta notað og nýtt starfskrafta sína áfram ef það vill.“ Þorsteinn segir að annars vegar sé frumvarp í þinginu sem bannar mismunun á vinnumarkaði. Fari það í gegn sé nauðsynlegt að afnema ákvæðin um 70 ára starfslok úr starfsmannalögunum. „Jafnframt erum við að vinna að því að hækka frítekjumörk á atvinnutekjur ellilífeyrisþega og samhliða því munum við koma fram með lagabreytingu til að afnema þetta ákvæði úr lögum.“ Þorsteinn segist reikna með frumvarpi til breytinga á starfsmannalögum strax í haust.
Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Fleiri fréttir Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Sjá meira