Sigmundur Davíð leiðir Miðflokkinn í Norðausturkjördæmi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. október 2017 16:05 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, leiðir lista flokksins í Norðausturkjördæmi. Vísir/Stöð 2 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson leiðir Miðflokkinn í Norðausturkjördæmi. Sigmundur er alþingismaður, fyrrverandi forsætisráðherra og fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins en hann sagði sig úr Framsóknarflokknum fyrir skömmu og stofnaði Miðflokkinn. Listinn var kynntur í dag og má sjá hann hér fyrir neðan: M-listi Miðflokksins í Norðausturkjördæmi við alþingiskosningar 28. oktober 2017 1. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson alþingismaður. Fljótsdalshérað 2. Anna Kolbrún Árnadóttir menntunarfræðingur. Akureyri 3. Þorgrímur Sigmundsson verktaki. Norðurþing 4. Karl Liljendal Hólmgeirsson nemi. Eyjafjarðarsveit 5. Anna Þórhildur Kristmundsdóttir millistjórnandi Fjarðaál. Fjarðarbyggð 6. Hannes Karlsson framkvæmdastjóri. Akureyri 7. Sigurður Valdimar Olgeirsson leiðtogi Fjarðaál. Fjarðarbyggð 8. Helga Þórarinsdóttir verkefnastjóri Fljótsdalshérað 9. Magnea María Jónudóttir nemi Fjarðabyggð 10. Regína Helgadóttir bókari. Akureyri 11. Ragnar Jónsson sölumaður. Eyjafjarðarsveit 12. Sigríður Bergvinsdóttir hársnyrtimeistari. Akureyri 13. Hannes Karl Hilmarsson verkstjóri. Fljótsdalshérað 14. Úlfhildur Rögnvaldsdóttir lífeyrisþegi. Akureyri 15. Björn Ármann Ólafsson skógarbóndi. Fljótsdalshérað 16. María Guðrún Jónsdóttir verkakona. Norðurþing 17. Þórólfur Ómar Óskarsson bóndi. Eyjafjarðarsveit 18. Guðmundur Þorgrímsson verktaki. Fjarðabyggð 19. Aðalbjörn Arnarsson framkvæmdastjóri. Langanesbyggð 20. Einar Birgir Kristjánsson framkvæmdastjóri. Fjarðarbyggð Kosningar 2017 Tengdar fréttir Miðflokkurinn verður á síðustu stundu með framboðslista sína Tveir flokkar sem eiga möguleika á að koma fulltrúum á þing samkvæmt skoðanakönnunum hafa ekki skilað inn framboðslistum í öllum kjördæmum. Frestur til þess rennur út á hádegi á föstudag. 10. október 2017 15:00 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson leiðir Miðflokkinn í Norðausturkjördæmi. Sigmundur er alþingismaður, fyrrverandi forsætisráðherra og fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins en hann sagði sig úr Framsóknarflokknum fyrir skömmu og stofnaði Miðflokkinn. Listinn var kynntur í dag og má sjá hann hér fyrir neðan: M-listi Miðflokksins í Norðausturkjördæmi við alþingiskosningar 28. oktober 2017 1. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson alþingismaður. Fljótsdalshérað 2. Anna Kolbrún Árnadóttir menntunarfræðingur. Akureyri 3. Þorgrímur Sigmundsson verktaki. Norðurþing 4. Karl Liljendal Hólmgeirsson nemi. Eyjafjarðarsveit 5. Anna Þórhildur Kristmundsdóttir millistjórnandi Fjarðaál. Fjarðarbyggð 6. Hannes Karlsson framkvæmdastjóri. Akureyri 7. Sigurður Valdimar Olgeirsson leiðtogi Fjarðaál. Fjarðarbyggð 8. Helga Þórarinsdóttir verkefnastjóri Fljótsdalshérað 9. Magnea María Jónudóttir nemi Fjarðabyggð 10. Regína Helgadóttir bókari. Akureyri 11. Ragnar Jónsson sölumaður. Eyjafjarðarsveit 12. Sigríður Bergvinsdóttir hársnyrtimeistari. Akureyri 13. Hannes Karl Hilmarsson verkstjóri. Fljótsdalshérað 14. Úlfhildur Rögnvaldsdóttir lífeyrisþegi. Akureyri 15. Björn Ármann Ólafsson skógarbóndi. Fljótsdalshérað 16. María Guðrún Jónsdóttir verkakona. Norðurþing 17. Þórólfur Ómar Óskarsson bóndi. Eyjafjarðarsveit 18. Guðmundur Þorgrímsson verktaki. Fjarðabyggð 19. Aðalbjörn Arnarsson framkvæmdastjóri. Langanesbyggð 20. Einar Birgir Kristjánsson framkvæmdastjóri. Fjarðarbyggð
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Miðflokkurinn verður á síðustu stundu með framboðslista sína Tveir flokkar sem eiga möguleika á að koma fulltrúum á þing samkvæmt skoðanakönnunum hafa ekki skilað inn framboðslistum í öllum kjördæmum. Frestur til þess rennur út á hádegi á föstudag. 10. október 2017 15:00 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Miðflokkurinn verður á síðustu stundu með framboðslista sína Tveir flokkar sem eiga möguleika á að koma fulltrúum á þing samkvæmt skoðanakönnunum hafa ekki skilað inn framboðslistum í öllum kjördæmum. Frestur til þess rennur út á hádegi á föstudag. 10. október 2017 15:00